Íslendingur - 13.09.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. sept. 1950
ISLENDINQUR
fellst á lausn hans. Kviðdóminum íannst einnig ástæða til þess að
mæla með náðun, ég mun heldur ekki tapa sjónum af þeim tilmæl-
um.
„Þér eruð sonur manns, sem nýtur virðingar um allt landið,
fyrir óbrigðula og frækilega þjónustu fyrir föðurlandlð á sínum
tíma. Samúð mín og dómsins til fjölskyldu yðar er því einlæg.
Hvað yður viðvíkur, þá verð ég að játa, að mig hefir stórundrað
rólyndi yðar í réttarhöldunum, sem slundum hefir jafnvel stappað
nærri kæruleysi. Ég geri mér auðvitað ljóst að ýmsar sálrænar
ástæður, til dæmis hjá hermönnum eftir styrjaldir, geta glapið svo
dómgreind manna, að taka verður full: tillit til þeirra, þegar meta
skal sakhæfi slíkra manna. Með þetta fyrir augum hefi ég aflað
mér upplýsinga um þetta atriði hjá lögfræðingi yðar. Þar sem
ekkert verður séð, sem hafi truflandi áhrif á sálarlíf yðar, þá getur
ekki farið hjá því, að ég komizt að þeirri raun, að mikið skorti á
siðgæð^shugmyndir yðar. Líkrán eru viðurstyggilegust allra glæpa,
og þeir einir freinja þau, sem hafa hugarfar náætanna. Þér eruð
dæmdir í 5 ára betrunarvinnu."
Adrian hlýddi næs'a utan við sig á orð dómarans. Þau virtust
víðs fjarri, nærri þv' eins og þeim væri belnt til annars manns. Allt
í einu varð honum ljóst að dómarinn hafði kveðið upp yfir hon-
um grimmúðugan dóm. Lögregluþjónn tók um handlegg hans, og
eins og í draumi fylgdi hann honum niður stigann.
Hvers vegna hafði hann verið slíkur auli — slíkt erkifífl — að
taka þessa vesölu g'.msteina? En hvað um það, fimm ár! Það var
voðalegt, fannst honum -— svívirðilegt.
Bitrar hugsanir Adrians voru rofnar við að hringlaði í lyklum,
og fangavörSurinn kom inn.
„Heimsókn til þín," sagði hann, og þegar Adrian leit upp þá sá
hann Jósefínu í dyrunum og lögregluforingjann að baki hennar.
Jósefína fleygði sér í fang Adrians og fallegu augun hennar fylll-
ust tárum. Hún þrýsti höfðinu fast að brjósti hans og'barSist við
grátinn. Sir Geoffrey brosti viSkvæmnislega, sneri við og benti
verSInum að fara.
í fyrsta skipti í réttarhöldunum — í fyrsta 'skipti á ævinni —
féll Adrian Savile nú algerlega saman, þarna í dimmum og köld-
um klefanum. Hann grúfði andli.ið niður að grannri öxl Jósefínu
og snökti. Það var eins konar móðuileg tllfinning. sem náði yfir-
tökunum í hug Jósefínu, svo að hún varð skyndilega sterk. Hún
strauk blíðlega og huggandi hár hans eins og hann væri barn.
„Fyrirgefðu mér, elskan. 0, Jósefína .. .."
Stúlkan greip fram í fyrir hcnum:
„Ekki .... ekki tala um það," hvíslaði hún. „Ég skil, og nú
hefir sannast, það sem ég þó raunar vissi fyrir löngu, hversu mjög
ég þarfnast þín. Og hlustaðu nú, hann virtist vera afar þungur —
dómurinn — en hann er ekki í rauninni eins hræðilegur. Gættu
þess hve ung við erum. Ég skal heimsækja þig eins oft og ég geí,
og ég skal bíða þín, lelja dagana; og svo skulum við njóta ástar
okkar og vinna upp þann tíma, sem við misstum."
„Þú ert dásamleg, Jósef'na," svaraði Adrian, „en ég get ekki
hugsaS til þess aS draga þig meS mér niSur í smán og____Ó! Mig
hefir ekki dreymt um aS fá þig til þess aS halda loforS þitt."
„Vertu nú ekki kjánalegur, ástin mín," sagði Jósefína. „Þú hefir
ekkert aS velja í þessu efni. Ég vil, aS þú minnist þess á hverjum
degi, aS ég bíS meS óþreyju þess að fá aS sjá þig aftur, en þó um-
fram allt þess dags, sem viS fáum að vera saman, án þess að nokk-
uð annaS en dauSinn fái aSskiliS okkur. Viltu muna þetta, elskan?
Eg ætla aS halda þaS úí, og þú verSur aS gera þaS einnig."
Um nóttina var Adrian Savile í grófa fangelsísbúningnum, og
hin langa þreytandi fangavist hans var byrjuS. Hann var fyrstu
þrjár vikurnar í Preslon fangelsinu, en var þá fluttur til Dartmoor.
Dagurinn, sem hann kom þangaS, var ekta Dartmoor dagur;
dimmur og drungalegur rign.'ngardagur. Honum fannst grái varS-
turninn viS þessar ilhæmdu fangabúSir ljó:ur og hræðilegur, þeg-
ar hann kom þangaS meS 10 öSrum föngum, niSurdreginn svo aS
nærri lá fullkomlnni örvæntingu.
Það var aSeins eitt ljós, sem brá leiftri í hugarsorta hans. ÞaS var
Ijóminn af ást Jósefínu.
4. kafli.
Raunir fangelsisins.
L.'f Jósefínu var, eins og hún hafði búizt við, hamingjusnautt,
án Adrians.
Ebenerzer gamli Hartley, faðir hennar, sá ekki sólina fyrir hehni
og reyndi að gera herni allt til hæfis, sem hann gat. Honum hafSi
allaf staSiS stuggur af sambandi hennar og Adrians, þar sem hann
vissi vel um ósveigjanlega mótspyrnu lávarSarins gamla. Nú fannst
honum þaS því miklu betra, ef Jósefína gæti smám saman gleymt
honum.
>«^««^^^$««s^§^$^$$$««$^$«$«$íí^^^§^^©$^^ái«
t
$
Ganníræðaskóli Akureyrar
Þeir, sem ætla séi aS sækja um inngöngu í GagnfræSaskóla
Akureyrar fyrir næsta skólaár, og enn hafa ekki sótt um skólavist,
þurfa aS gera þaS sem fyrst.
Ennfremur eru börn, sem tóku próf úr 6. bekk barnaskólans
hér s. 1. vor og skólaskyld eru í gagnfræSaskólanum, beSin aS
koma til viStals viS mig sem allra fyrst, eSa aSstandendur fyrir
þeirra hönd, og láta mig viia, hvort þau vilja fara í bóknáms- eSa
verknámsdeild skólans.
Akureyri, 11. gept. 1950.
Þorsteinn M. Jónsson
skólastjóri.
Tilkynning um útsvör
Dráttarvextir falla á fyrri helming úísvara til BæjarsjóSs Akur-
eyrar í byrjun september 1950.
Þá er athygli kaupgreiSenda og vinnuveitenda vakin á skyldu
þeirra til aS halda eftir af launum til greiSslu útsvara. Þeir, sem
vanrækt hafa aS senda tilskyldar skýrslur um starfsmannahald,
bera ábyrgS á greiSslu ú'.svara starfsmanna sinna á sama hátt og
þeir, sem kröfur hafa fengiS frá skrifstofu bæjargjaldkera.
Dráttarvaxtaákvæðin ná ekki til launþega, sem greiða útsvör
reglulega af kaupi.
Akureyri, 30."ágúst 1950.
Bæjargjaldkeri.
Frá Tónlistarskóla Akureyrar
Tónlistarskólinn tekur til starfa 1. október n.k.
Væntanlegir nemendur snúi gér til Finnboga S. Jónassonar, Kaup-
félagi Eyfirðinga, sem fyrst.
Tónlisrarbandalag Ákureyrar.
F.US. VÖRBDR
heldur AÐALFUND í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Hafnars'ræti
101, mánudaginn 18. þ.m. kl. 8.30 e.h.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Húsmæðraskóli Akureýar
verður settur n.k. föstudag kl. 14. Fleiri nemendur geta komizt í
skólann, og ættu þær stúlkur, sem óska eftir að fara í Húsmæðra-
skólann í vetur aS tala viS forstöSukonuná sem fyrst.
Einnig mun verSa tekiS á móti óreglulegum nemendum í mat-
reiSslu, sauma og vefnað.
Matreiðslunámskeið, bæði fyrir ungar stúlkur og konur munu
hefjast strax og næg þátttaka fæst. .
Upplýsingar veitíai og tekið á móti umsóknum í skólanum dag-
lega kl. 14—16.
Símanúmerið er 1199.
Forsröðukonan.
»^»mmmí»^«
Auglýsið f íslendingi
mmmmmmmmmmfmmmmmmmmmmmmm^
STOFA
til leigu. ASgangur aS eldhúsi getur
komiS til greina, gegn húshjálp. •—
A. V. á.
Svarr KVENVESKI
tapaSist s.l. föstudag í miSbæn-
um. Finnandi beðinn aS skila
því á afgreiSslu blaSsins gegn
fundarlaunum.
GÚMMÍSKÓR
allar stærSir, nýkomnir.
VERZLUN HEKLA.
SKÓLÁVÖRUR
nýkomnar.
VERZLUN HEKLA.
Vantar góða og ábyggilega
STÚLKU
til heimilisstarfa.
TRYGGVI KRÍSTJÁNSSON,
Strandgötu 51, Akureyri.
ÍBÚÐ ÓSKAST
í haust eSa vetur. 10 þús. kr.
fyrirframgreiSsla. ¦— A- v. á.
PÍANÓ-VIÐGERÐiR
MuniS aS láta stilla píanó
ykkar fyrir veturinn. ¦—¦ Er
senn á förum úr bænum.
OTTÓ RYEL, sími 1162.
STÚLKA
getur fengiS herbergi og fæði
gegn húshjálp. sérsíaklega fyrri
hluta dags. Kaup eftir samkomu-
lagi. — A. v. á.
STÚ LKA •
helzt, vön afgreiðslustörfum,
óskast. ¦— Upplýsingar í
Verzl. ÁSBYRGI.
NÝKOMIÐ:
Tjöld
2, 4 og 6 manna.
Bakpokar
3 gerðir.
VatnsþéHiefni
fyrir tjöld og ferSafatnað
Brynj. Sveinsson hf
Sími1580.
Tiikynning
Þar sem Bókaúlgáfa Menningar-
sjóðs og Þjóðvinafélagsins hefir inn-
kallað allar útgáfubækur sínar hjá
oss, eru þeir, sem eftir eiga að taka
ársbœkur 1949 eða ætla sér að kaupa
Sögu Islendinga VII., Hómers-kvið-
ur, Söngvasajnið, Bréf Stephans G.
eða Búvélar og rœktun, minntir á að
vitja nefndra bóka íyrir 20. þ. m.
Bókaverzl. EDDA h.f.