Íslendingur


Íslendingur - 13.09.1950, Blaðsíða 8

Íslendingur - 13.09.1950, Blaðsíða 8
RÖMM ER SÚ TAUG lióðabók e. Friðrik P. Sigurðsson, bónda á Nýja Islandi í Kanada, 160 bls. er nýútkomin, verð ób. kr. 30.00 Fæst aðeins í / Bókaverzlun Björns Árnosonor. Cránnfplaesuniti 4 — Akurpvri tWttf Méssað í Akureyrarkirkju kl. 11 f.h. n.k. sunnudag. ,(P S.) Áheit á Akureyrarkirkju. Frá N.N. Kr. 50.00. Móttekið á afgr. íslendlngs. Sent áleiðis. /. O. O. F. — 1329158% — 70 ára. Þorsteinn Magnússon, smið- ur, nú til heimilis að Aðalstræti 2. Akureyri, verður 70 ára á morgunn, 14. september. — Áður en Þorsteinn flutti hingað til Akureyrar bjó hann um 30 ára skeið að Jökli í Eyjafirði. Hann var kvæntur SesseKu S:gurðsr- dóttir, en það var hún sem stóð fyrir bví, að hafín var fjársöfnun til sælu- búsbyggingar í óbyggð suður af Eyja- fyrði, og fyrir dugnað hennar og fram takssemi var sæluhús reist þar árið 1920. Þorsteinn er einkar vel látinn af öllum er til þekkja, Blaðið óskar hon- t-ni allra heilla á þessu merkisafmæli hans. Frá Krislniboðsfélaginu Zion. Al- menn samkoma á sunnudagskvöld kl. S,30. Séra Friðrik Friðriksson talar. Allir velkomnir. Skógarmenn K.F.U.M. frá Vatna- skógi, halda fund í Kristniboðshúsinu Zion í kvöld kl. 8,30. Séra Friðrik Friðriksson talar. — Allir skógar- nienn, eldri og yngri velkomnir. Varðarfélagar! Munið fundinn á mánudagskvöldið kemur kl. 8,30. Peninoar I boöi Kaupi tómar þriggja pela flöskur hreinar á 0,75 pr. síykkið séu þær sendar, en 0,50 pr. stk. heim sóttar. Flöskunum sé kom- ið í Hólabraut 16 (Lindu). Hring iö i síma 1660 eða 1675 ef á að sækja þær. Eyþór Tómasson NÝKOMIÐ: Borsveifar Driilborar Brjóstborar Hamrar Tangir Axir. Verzl. Eyjafjörðyr h.f. Kosningar til Aljjýíu- sajijjandsjjings Framhald af 1. síðu. „sameiginlega og sigursæla kaup- gjaldsbaráttu", þá vita þeir vel að allur almenningur æskir nu helzt vinnufriðar, og að reynt verði eftir megni að halda uppi kaupmætti þeirra launa, sem þeir þegar hafa, og að þeim verði tryggð atvinna, heldur en að flana ú: í verkföll, sem vel gætu orðið langvinn svo að þau hefðu raunverulega önnur áhrif en ætlast var til. En þrátt fyrir þetta :nyndu þeír ekki hika við að fórna hagsmununí*verkamanna, þegar þeir samrýmast ekki flokkslínu þeirra. Lýðræðissinnaðir /erkomenn vinna saman. Lýðræðissinnaðir verkamenn hafa nú sameinað slg til fulltrúa- kcsníngu á næsta þing ASI íil þess að brjóta á bak aftur einræðis- og gjörræðisvald Bjórns Jónssonar og Co. í Verkamannafélagi Akureyrar- kaups aðar, Þeir hafa geit sér Ijósa grein fyrir því, hvað það gæti kcst- að þjóðfélagið, ef kommúnistaklík- an næði aftur yfirráðum í ASI, þar sem flokkur sá virðist með öllu ábyrgðarlaus fyrir hag alþjóðar og stefna að upplausn núverandi Jjjóð- skipulags og nota hvert tækifæri til þjónkunar við einræðis- og ofbeldis- stefnu Kreml manna. Það skal því brýnt fyrir öllum þj óðhollum og lýðræðissinnuðum verkamönnum, sem ekki óska að sjá ASI í heljargreipum þeirra, að fylkja sér undlr merki hins lýðræð- issinnaða lista. Qllum almenningi er nú ljóst að eifiðleikar launþeganna aukast óðum og alvinnuhorfur dökkna. En mundi það vænlegt til lagfæringar að fara að kröfum komma og setja hnéfann í borðið? Stöðva vinnu. Stöðva framleiðslu þjóðarinnar án skilnings og iillits íil þess, hvað atvinnuvegirnir þola og þjóðinni er fyrir beztu. Miðvikudagur 13. sept. 1950 Efnilegir íjjrúttamenn Á meislaramóti Akureyrar, sem haídið var dagana 1.—4. sept., náð- ist yfirleitt allgóður árangur. E'.nk- um vöku ýmsir kornungir plltar mikla athygli. Vegna rúmlcysis í blaðinu er því miður ekki hægt að birta í dag frá- sögn af mótinu, en verður hún að bíða íil næsta blaðs. MUNIÐ Verzlun „Hekla" er verzlun Oddeyringa. LÉREFTSTUSKUR kaupum við hæsta verði. Prenfsmiðja Björns Jónssonar hy* Jarðarför hjartkærrar móður okkar, ömmu og tengda- móður HELOU MAGNOSDÓTTIR frá Torfgarði fer fram laugardaginn 16. sepíember n.k. og hefsi með húskveðju kl. 10 að heimili hinnar látnu, Hliðargötu 10, Akureyri. — Jarös£tt verður í Glaumbæ í Skagafirði sama dag, kl.. 16. Börn, tengdabörn og barnabörn. ¦ ¦¦!¦!! imiiiiii—¦iiiiiiiiiiiiiéwimiii iwiriTí ~¦wmnnnr KAtTÖFLUGEYMSLA Sveit K.A. sem vann 4 X 400 m. boS- hlaupið. Þeir eru, taldir frá vinstri: Her- mann S'gtryggsson, HreiSar Jónsson, Jón Arnórsson og OSinn Arnazon. HreiSar Jónsson, sem vann bezta ajrek mótsins, og var þaS í 800 m. Iiljóp hann vegalengdina á sama tíma og drengjamet lslands er. Géí iiiisdóílir Framhald af 4. síðu. Guði sínum var hún þakklát fyrir gengi þeirra og gæfu, Mikíls hafa þau nú misst, þegar hún er. ekki framar, því að „fár er sem faðir en enginn sem móðir". En fjölmargir úti í frá sakna einnið Guðnýjar heitinnar og blessa minn- ingu hennar. Með henni er horfin af sjónar- sviðinu mikilhæf kona og sterkur persónulelki. kona, sem vegna sinna mörgu mannkosla og síns góða hjarta gleymist engum, sem hana þekktu og áttu að vini. Friður sé með sálu hennar! Sigurður Stefánsson. Samþykkt var á fundi bæjarstjórn- arinnar í gær, að láta innrétta kjall- ara nýju brunastöðvarinnar fyrir kartöflugeymslu. Bæjarverkfræðing- ur hafði áætlað kostnaðinn við inn- réltinguna kr. 21 þús. Tryggt þarf þó að vera, að bærinn fái afnot af þessu plássi til kartöflugeymslu næs u 3 ár. I þessu sambandi er rétt að benda á, hver nauðsyn sé á því, að kartöflu- geymsla bæjarins verði opnuð hið bráðasta. LCBALSIGA HÆK8CAR Á fundi bæjarráðs 7. september var ákveðið að leggja til við bæjar- stjórn, að almenn Ióða;leiga í bæn- um verði hækkuð úr 4% af fast- eignamati í 12%, með fyrirvara um breytingar á fas eignamat:. Hækkun þessi gildir einungis fyrir þær le'g- ur, sem fara fram hér eftir. ISÍíÍIÍJ iiio a stefnf is á liiiíÍiB ðl'lll Á fundi í Bílstjórafélagi Akureyr- ar 28. ágúst s.l. var m.a. rætt um hinn alvarlega skort, sem nú er á hjólbörðum. Töldu bíls jórar, að þeim stafaði hinn mesti háski af þessu atvlnnulega séð, sem og aug- ljóst er, og gerðu á fundinum svo- fellda samþykkt: „Fundur í Bílstjórafélagi Akur- eyrar, haldinn mánudagínn 22. ág. 1950, leyfir sér að skora á háttvirta ríkisstjórn Islands, að hún hlutist lil um við gjaldeyris- og innflutn- ingsnefnd, að veiti verði nú þegar gjaldeyris- og innflulningsleyfi fyrir hjólbörðum handa atvinnubifreiða- stjórnum. Vill fundurinn í þessu sambandi benda á, að nú þegar eru hjólbarða- vandræðin orðin svo mikil, að at- vinnubifreiðasljórar eru farnir að ieggja bifreiðum sínum vegna hjól- barðavöntunar. Telur fundurinn, að hér þurfi skjótrar úrlausnar við, ef ekki á að koma lil frekari vandrœða hjá at- vinnubifreiðasljórum. Vœntir því Bílstjórafélag Akur- eyrar þess, að hæstvirt ríkissljórn verði við áskorun þessari og stuðli þar með að þvi, að lagfœring fáist á þessum málum hið fyrsta." H. jl. Vals keppti hér í knattspyrnu um sl. helgi. Vann Valur Þór með 1 marki gegn engu og sameinað Lð úr Þór og KA vann Valur einnig með 3:0. ,..i.i»;. wmma* *^-^ Tilraunir meD vatns- bruniia við Glerá Undanfarið hefir verið unnið að því á vegum bæjarins, að gera til- raunir með að grafa vatnsbrunna við Glerá fyrir neðan vatnsgeym- ana, svo að unnt væri aðbæta úr vatnsskortinum, sem bæjarbúar hafa át" við að slríða. Á fundi í bæjarráði 31. ágúst s.l. skýiði bæjarverkfræðingur frá því, að úlLt væri á þvi að erfitt væri að fá vatn í brunnana, en þó væri það ekki enn fullreynt. Var honum falið að halda áfram rannsóknum á því, hvernig unnt væri að leysa úr vatns- skortinum, með því t. d. að ná sam- an öllu því vatni, sem hægt er að ná úr Hlíðarfjalli, og með því að ítreka iihaunir sínar til þess að fá inn- flutningsleyfi fyrir vatnspípum, en skortur á þeim hefir verið Þrándur í Götu til þess að unnt væri að auka,, og endurbæta vatnsveitukerfið. Kryédvörur o. m. íl. ISIÐ h.f. Kanell heill og eleyttur . Pipar AHraSíasída Negull Kúmen rur Hjarf-arsalr Gerdufr Sítrónudropar Vanilledropar Kardemommudropar Möndludropar St. kardemommur VaniSletöflur Skraufsykur Vanillesykur Nafron Sætar möndlur. VÖRUHÚSIÐ h.f. AXLABÖND BELTI leður-plastic, margar legundir. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.