Íslendingur


Íslendingur - 11.10.1950, Qupperneq 1

Íslendingur - 11.10.1950, Qupperneq 1
41. tbl. XXXVI. árg. Miðvikudagur 11. október 1950 Menntaskðlien ð Akur- eyri settur s.l. tioimtuii. MenntaskóLnn á Akureyri var sett- ur í hálíðasal skólans 5. okt. s. 1. og hófst athöfnin kl. 1,30 e. h. með því Frönsku við háskólann í Edinborg, er kominn af.ur að skólanum, Dr. Kristinn Guðmundsson kennir hók- hald í vetur. Guðhrandur Hlíðar, dýralæknir, og Jón Þorsteinsson, lögfræðingur, kenna ekki í vetur. Skólameistari gat þess í ræðu sinni, að vonir stæðu til þess, að nokkur hluti miðbvggingar heima- vistarhússins nýja yrði tilbúinn til notkunar um áramót, en efnisskort- ur hefur til þessa hamlað, að hægt væri að fullgera bvgginguna. Skólameistari lauk orðum sínum með hvatningarorðum til nemenda um ástundun, bindindissemi og hóf- semi í hvívetna. Glæsilegt happdrætti Sjálfstæðisilokksins Sjálfstæðisflokkurinn efnir nú á þessu hausti til happdrættis til styrktar flokksstarfsemi sinnar: Er happdrætti þetta, hvað vinninga áhrærir, eitt hið glæsilegasta, sem átt hefir sér stað hér á landi. Vinningar eru 25 og er andvirði þeirra samtals kr. 80 þús., er, þar um að ræða ýmis konar Rafha- rafmagnstæki og ferðir til útlanda og heim aftur, bæði með skipum og flugvélum. Hér er því eingöngu um úrvalsvinninga að ræða og er ábatavonin mikil. Happdrættismiðar eru seldir í Bókaverzl. Axels, Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar, afgreiðslu íslend- ings, skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Hafnarstræti 1 01 og víðar. Freistið gæfunnar. — Kaupið miða í glæsileg- asta happdrætti ársins. Skortur á varahlutum í ðrygyistæki biíreiða. Frá aðalfundi Félags ísl. bifreiðaeffirlitsmanna. Jakoli Kristinsson sextíu ára. Jakob er fæddur á Akureyri 2. okt. 1890, sonur Kristins Jóns- sonar, vegaverkstjóra og Ingi- bjargar Helgadóttur, mætra heið- urshjóna. Ungur fór Jakob að heiman til vinlnu bæði við landbúnað og sjó- mennsku eins og j)á var algengt og reyndist snemma ágætur dugn aðar- og verkmaður. Þó hann væri mikill dýi'avinur og hefði yndi af skeppnum varð þó sjór- inn hans aðal vettvangur. Var hann nokkur ár háseti, síð- an mótoristi og var ungur orðinn formaður á vélbátum og eftir- sóttur vegna dugnaðar og afla- sældar. Árið 1924 hóf hann svo eigin útgerð á 5 tonna vélbát er hann keýpti að hálfu á móti .öðrum. Var hann formaður á þessum bát og aflaði svo af bar, og gekk þessi útgerð svo vel, að þeir fé- lagar gátu látið byggjaannan bát mikið stærri og mjög vandaðan að öllu og tók Jakob við honum 1930, og eignaðist hann síðar einn og var með hann bar til syh- irnir tóku við formennskunni, en Jakob við stjórn í landi. Það er óhætt að fullyrða, að öll þau mörgu ár sem Jakob gerði út, þá vegnaði útgerð hans æfin- lega vel og það þó á erfiðum kreppuárum væri. Má það þakka hans framúrskarandi árvekni og dugínaði og hversu mikill hirðu- og nýtnismaður hann var með veiðarfæri og annað er útgerð- in átti. Bátur hans Svanur II. bar af öðrum bátum, svo vel var hann hirtur. Það má segja, að Jakobi félli aldrei verk úr hendi, því þann tíma á vetrum sem ekki var róið notaði hann dyggilega iil að yf- irfara veiðarfæri s'n og staind- setja bæði þau, bát og annað, svo allt var í fullkomnasta standi er veiðar hófust að nýju, en hann byrjaði venjulega að róa á undan öðrum síðari hluta vetrar. Jakob er giftur Filipíu Valdi- að sunginn var skólasöngurinn: „Undir skólans menntamerki.“ í setningarræðunni gat skóla- meistari, Þórarinn Björnsson, þess og hefðu um 2500 gagnfræðingar úlskrifast úr skólanum frá því liann hóf starf si.l á Möðruvöllum í Hörg- árdal. Skólameistari gat þess og að sam- kvæmt nýju skólalöggjöflnni, sem nú væri komin til framkvæmda væri hin garnla Jrriggja ára gagnfræða- deild menntaskólans hér úr sögunni, og yrði 3. bekkur (1. bekkur mennta deildarinnar) nú með nokkuð breyttu sniði. Þá skýrði hann og frá Jrví, að hon- um og rektor mennlaskólans í Reykjavík, Pálma Hannessyni, hefði i ver.ð falið að semja nýja reglugerð fyrir menntaskólana, og verður nú farið eftir henni enda þótt hún hafi ekki enn verið s.aðfest, en ætlunin er að fá nokkra reynslu af henni fyrst. Um 320 nemendur sækja skólann í vetur og er þeim skipt í 14 deildir. Nokkrar hreytingar hafa orðið á kennaraliði skólans. Vernharður Þorsteinsson tekur aflur við kennslu eftir ársleyfi. Her- mann Stefánsson hverfur aftur til starfa, en hann gat ekki kennt s. 1. vetur vegna lasleika. Sleindór Stein- dórsson hefur kennaraleyfi í vetur, en Halldór- Þormar, stud. scient., annast kennslu hans. Friðrik Þor- valdsson, sem í fyrra hafði frí til þess að ljúka prófi í Þýzku og marsdóttir, mjög myndarlegri ágætiskonu, og eiga þau sex augnaðar- og myndarbörn, fimm syni og eina dó'.tir. Eru þau: Viktor skipstjóri, Kris'inn skip- stjóri, Hara'.dur kaupmaður, Valdimar og Þorsteinn verzlun- armenn og frú Þórdís. Jakob varð fyrir áfalli með heilsuna fyrir nokkrum árum og varð að hætta störfum við sjó- inn, en stundar nú ofurlítinn bú- skap sér til yndis. Eg óska þessum heiðursmaömi í tilefni af þessum merku tíma- mótum, gæfu og gengis. H. Ár 1950, laugardaginn 30. sept., kl. 2.15 e. h. var aðalfundur í Félagi íslenzkra hifreiðaeftirlitsmanna sett- ur og haldinn í húsakynnum Bif- reiðaeflirlits ríkisins, Borgartúni 7, Reykj avik. Formaður íélagsins, Gestur Ólafs- son, setti fundinn, og tilnefndi fund- arstjóra Geir Bachmann, Borgarnesi og fundarritara Snæbjörn Þorleifs- son, Akureyri. Mættir á fundinum voru 17 félagar. FYRIR FUNDINUM LÁGU ÞESSI MAL: I. Skýrsla stjórnarinnar: Formað- ur, Gestur Ólafsson, flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir liðið starfsár. Kom hann víða við og rakti ýtar- ■lega gang kaupgjaldsmálanna og skýrði fvrir fundarmönnum, hvað áunnizt hefði og benti m. a. á, að samjiykkt hefði verið að færa laun forstöðumanns upp um einn flokk, ennfremur að hækkaðir yrðu tveir fulltrúar úti á landi. II. Skýrsla gjaldkera: Gjaldkeri félagsins, Sverrir Samúelsson, las upp endurskoðaða reikninga félags-. ins, útskýrði nokkra liði þeirra og kvað i félagssjóði nú vera krónur 2841.90 og í utanfarasjóði krónur 6046.65. Umræður um reikningana voru engar, ]>eir bornir upp og sam- Jíykklir alhugasemdalaust. III. Stjórnarkosning: Fráfarandi stjórn var öll endurkosin og skipti hún þannig með sér verkum: For- maður Geslur Ólafsson, varaformað- ur Snæhjörn Þorleifsson, ritari Geir Bachmann, gjaklkeri Sverrir Samú- elsson og fjármálaritari Bergur Arn- bjarnarson. Endurskoðendur reikn- inga félagsins voru endurkosnir, Jseir Jón Ólafsson og Hjörleifur Jónsson. Trúnaðarmaður í Trúnaðarráð Starfsmannafélags ríkiss'.ofnana var kosinn Gestur Ólafsson og til vara Viggó Eyjólfsson. IV. Erindi: Gestur (Uafsson flutti greinargott erindi um utanför sína og Jóns Ólafssonár. Skýrði hann fmidarmönnum frá ferðalaginu út og sagði frá starfi og tilhögun alls- herjarþings Sambands hifreiðaeftir- litsmanna á Norðurlöndum, er þeir sátu. Rómaði hann mjög móltökur og kynningu við starfsbræður þeirra á Norðurlöndum og gat Jiess, að næsta allsherjarþing færi fram í Sví- Jijóð 1952. Fulltrúajiing mundi verða á næsta sumri, en ekki væri endanlega ákveðið, hvar Jiað yrði. Komið gæti til mála. að Jtað yrði háð í Reykjavík. Að erindinu var gerður góður rómur. LEIKHÚSMÁL, 9. árg. 3.—4. hefti er nýkomið út. Er ritið kallað „vígsluhefii Þjóðleik- hússins“ og er miklum mun stærra en venjulcga. Er í því fjöldi greina og mesti sægur af myndum. í því eru t. d. leikdómar eftir þá Ásgeir Hjartarson, Lárus Sigurbjörnsson, Sigurð Grímsson, Loft Guðmunds- son. Ritstjórinn (Haraldur Björns- son) á þar margar greinar, svo sem: Vígsla Þ'óðleikhússins, Um Shake- speare, Fyrsta óperusýning á íslandi, Listamannaþingið 1950. Kvikmynd- ir, Félag íslenzkra listdansara o. fl. Hallgr. Valdimarsson skrifar um leikstarfsemi á Akureyri 1950. Ýni- islegt fleira er í ritinu. Er það ó- venjulega vel vandað að öllum frá- gangi. V. Erindi: Forstöðumaður Jón Ólafsson flutti erindi um störf hif- reiðaeftirlitsmanna í Danmörku og Svíþjóð, sem hann hafði rækilepi kynnt sér í sumar, er hann dvaldi þar í mánaðartíma að afloknu alls- herjarþinginu, er háð var í Kaup- mannahöfn dagana 11., 12. og 13. ágúst. Var erindið mjög fróðlegt og lærdómsríkt fyrir fundarmenn. VI. Próíin í Danmörku: Formað- ur Gestur Ólafsson ræddi nokkuð um prófin og bílaskoðunina í Dan- mörku og lýsti fyrir fundarmönn- um, hvernig vegaeftirlitið væri fram- kvæmt þar. VII. Ökuskólar: Forstöðumaður Jón Ólafsson ræddi unr bifreiða- Framh. á 4. síðu &

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.