Íslendingur - 18.10.1950, Blaðsíða 1
XXXVI. árg.
Miðvikudagur 18. október 1950
—¦¦
42. tbl.
Myndin til vinstri:
Þórarinn Björnsson,
jkólameistari, tekur
v'JS minnisvarða Ste£-
áns skólamelstara f.
h. menn'.askólans.
Myndin ab" néðan
lil hœgri er af stytt-
Mi
isyoroi
S SKO30
ofhjypcaSur s.
S. I. sunnudag var mikið um"
hátíðahöld í Menntaskólanum á
Akureyri. Afhjúpaður var minn-
isvarði til minningar um hinn
stórmerka vísinda og skólamann,
Stefán Stefánsson, sem var skóla-
meistari við menntaskólann hér.
Hátíðaathöfnin hófst kl. 1,30
í háiíðasal skólans með stuttu
setningarávarpi Þórarins Björns-
sqnar, skólameistara. Gat hann
þess stuttlega hvernig hátíðahöld-
unum yrði fyrir komið og hvert
tilefni þeirra væri. Þá bauð hann
og öllum gömlum nemendum Stef-
áns skólameistara til hófs, sem
haldið var um kvöldið.
Brynleii'ur Tobíasson yfirkenn-
ari, flutti aðalræðuna til minn-
ingar um hinn gagnmerka sköla-
meistara. Rakti halnn ætt hans
og uppruna og geysi fjölþætta
starfsögu hans mjög ýtarlega og
skemmtilega. Hann gat náttúru-
v.'sindamannsins, skólamannsins,
og menningarfrömuðsins, uppeld-
isfræðingsins, stjórnmálamainns-
ins, ræðuskörungsins, fyrir-
mannsins og g'æsimennisins, sem
allstaðar var í öndvegi og hrókur
alls fagnaðar. Og síðast en ekki
sízt gat hann stórbóndans, sem
tetagdi allar sínar glæstustu von-
ir þjóð vorri til handa, við fóstur-
jörð vora, við frjómagn og nátt-
úruauðæfi jarðarinnar.
Brynleifur er annar tveggja
þeirra kennara, sem störfuðu í
þágu skólans í tíð Stefáns skóla-
meistara, og kenna, þar enn.
Hinn er Jónas S,næbjörnsson.
Þá flutti Steindór Steindórs-
son, náttúrufræðikennarj, arftaki
Stefáns í þeim v'sindum við
Menntaskólans á Akureyri, fröð'-
legt og ýtarlegt erindi um nátt-
úrufræðinginn og vísindamann-
ari, tók við styttunni f. h.
Menn'askólans á Akureyri, og
þakkaði hina stórhöfðinglegu gjöf
og þann hug og þá ræktunar-
semi, sem að baki hennar Hggur,
en gat þess jafnfrarn að sjálfur
hefði Stefán reist sér þann minn-
isvarða, sem seinast myndi falla
— Flóra fslands. . .á
Lúðrasveit Akureyrar lék nokk
ur lög við styttuna.
Um kvöMið var svo hóf mikið
í menntaskóianum. Var þar sam-
eiginleg kaffidrykkja, og fjöldi
ræða fluttar. Þórarinn Björns-
son, skólameistari flutti aðal ræð-
una. Fjölmenni var hið mesta.
. Sigurjófn ólafsson, myndhöggv
ari, gerði myndastyt'u þessa aí
Stefáni skólameistara og var
hann viðstaddur afhjúpunarat-
höfnvna í boði Menntaskólans.
Frk Aiþingh
eistaro
snnnndog
inn Stefán Stefánsson. Rakti
hann hversu rriikil gjörbreyting
verður á þeim sviðum hér á landi
við komu Stefáns að Möðruvall-
arskóla. Hann sagði og m. a. eitt-
hvað á þá leið, að minnisvarði sá
sem afhjúpaður yrði af Stefáni,
væri, eins og allt annað jarðneskt,
háður lögmáli eyðingarinnar fyr-
ii tímans íönn, en Stefán hefði
sjálfur bú_ð sér slíkan varða með
störfum sínum og sérstaklega
með Flóru sinni, að óbrotgjarn
myndi stajnda meðan íslenzk grös
yxu og væru skoðuð.
Að endingu talaði Valtýr, rit-
stjóri, sonur Stefáns skólameist-
ara. Færði hann fram þakkir s'n-
ar og' annarra vandamanna föð-
ur síns fyrir þá ræktarsemi, sem
minningu hans væri sýnd. Lýsti
aðdraga'nda þessa máls og fram-
gangi. Að lokum flutti hann svo
skólanum sem faðir hans hafði á
sínum tíma. helgað starfskrafta
sína, árnaðaróskir og hvatning-
atorð.
Sungið var undir s'jórn
Björgvins Guðmundssonar,, tón-
skálds. Skólameistarafrúin lék
undir á flygil.
Þá var lokið þeim þætti hátíöa-
haldanna sem fram fóru á sa'. Og
var nú gengið upp á túnið iyrir
vestan og norðan skólann og að
styttunni þar.
Snorri Sigfússon, námsstjóri,
flutti ræðu frá fótstalli s'yttunn-
ar, og afhenti menntaskóir.num
varðann f. h. gefenda, en þeir eru
börn Stefáns, gamlir nemendur
hans og aðrir velunnarar. Bað
hann svo frú Huldu, dóttir Stef-
áns skólameistai'a, að koma og
afhjúpa myndastyttuna af föður
hennar.
Þórarinn Björnsson, skólameist
Réttiö hjálparhönd
Á fyrsta vetrardag — laugardag-
inn 21. okt. n.k. — leitar Barna-
verndarfélag Akureyrar til bæjarbúa
eftir stuðringi við starfssemi s.'na.
Að vísu er þelta ungí félag. En cigi
að síður treystir það því, að bæjar-
búar rétti því fúslega hjálparhönd
vegna smælingjanna, sem það hyggst
að liðsinna. Félagið vill- vinna að
aukinni barnavernd í bænum. Þessu
takmarki ætlar félagið sér að ná,
með því oð koma upp dvalarheimili
fyrir munaðarlaus börn, og þar sem
bágstödd böm gætu dvalið um
stundarsakir vegna veikinda á heim-
ilum eða af öðrum ástæðum.
Félagið væntir þess að bæjarbúar
kaupi merki dagsins og beri þau sem
flestir. Þau eru táknræn og gerð fyr-
ir þennan dag. Þá verður á vegum
félagsins skemmtun að Hótel Norð-
urlandi kl 5 e. h. Þar verður m. a.
flutt ávarp, kvæði dagsins, sýndar
ísl. kvikmyndir. Söngvarar bæjarins
munu skemmta þar með einsöng og
tvísöng. Sækið þangað unaðslega
ánægjustund! Kvikmyndahúsin —
Nýja Bíó og Skjaldborgarbíó —
hafa sýnt félaginu þá vinsemd að
gefa því tekjur af kvikmyndasýning-
um kl. 5 e. h. þennan dag. Loks hef-
Fjarlagafí univarpiö
lagt írara.
Þriðjudaginn í fyrri viku setti for-
seti íslands, herra Sveinh Björnsson,
Álþingi. Fór setningarathöfn fram
með venjulegum hátíða- og virðu-
leikablæ. Daglnn eftir fór svo fram
kosning foiseta, varaforseta og skrif-
ara.
Forseti Sameinaðs þings var kjör-
inn Jón Pálmason. í Efri deild var
kjörinn ]orseti Bernharð Slefáns-
son.
í Neðr: deild var kjörinn Sigurð-
ur Bjarnason.
Þá hefii og verið kosið í fasta-
nefndir í báðum deildum og Sam-
einuðu þingi.
iStrax og þing kom saman hófst
hið furðulegasta kapphlaup Alþýðu-
flokks.ns og kommúnista um svipað-
ar breytingar á gengislækkunarlög-
unum, um lögfestingu 12 klst. hvíld-
ar á sólarhring.á togurunum. Þá hef-
ir stjórnin lagt fyrir þingið fjárlaga-
frumvarp sitt og mælti fjármálaráð-
herra fyrir frumvarpinu að vanda
við 1. umræðu, sem fór fram í s.l.
viku og v&r útvarpað.
Fjárlagafrumvarpið ber með sér
að leltast hefir verið við að draga
svo úr útgjöldum ríkisins sem unnt
hefir verið talið og færa ríkisrekst-
urinn l'tiliega saman.
Gísli Jónsson, formaður fjárveit-
inganefndar, talaði fyrir hönd Sjálf-
stæðisflokksins við þessa útvarps-
umræðu. Lagði hann megináherzlu
á eftirfarandi atriði:
Að tekjuáæiun fjárlaga yrði ætíð
að vera gerð varlega, að fylgja yrði
gjaldaáætlun stranglega en ekki sóa
umfram það, sem áætlað var, að
fjárlögin yrðu afgreidd greiðslu-
AÐALFUNDURINN verður
sunnud. 22. okt. kl. 13.30 í
Félagsheimili Í.B.A. Vetrar-
starfsemin í íþróttahúsinu
hefst n.k. fimmtudagskvöld: kl. 7 frjákar
íþróttir og íimleikar drengja 14 ára og
eldri; kl. 8 fimleikar karla; kl. 9 hand-
knattleikur karla. Laugardaga kl. 6 hand-
knattleikur kvenna.
ir félagið dansleik að Hótel Norður-
landi á sunnudagskvöldið til ágóða
fyrir starfsemi sína.
Bæjarbúar! Sækið þessar skemmt-
anir Barnaverndarfélagsins og kaup-
ið merki dagsins. Með því leggið þið
gull í lófa framt.'ðarinnar.
hallalaus, að gjaldþoli þegnanna
verði ekki ofboðið og að reynt verði
að láta atvinnu- og menningarmál
þjóðarinnar sitja í fyrirrúmi.
Stjórnarandstaðan hóf upp sama
sönginn um hvert rothögg gengis-
lækkunin hafi verið fyrir fjárhags-
og atvinnulíf þjóðarinnar. Ráku
bæði Gísli og fj ármálaráðherra firr-
ur þeirra um mál þetta rækilega of-
an í þá.
Leiðrétting. I auglýsingu um aðalsafn-
áðarfund hér i blaðinu hefir orðið sú
skekkja, að sagt er, að hann verði hald-
inn 15. þ. m., en það á að vera 22. þ. m.
50 ára. Hjónin á Finnastöðum í Eyja-
firði áttu fyrir skemmstu merkisafmæli.
Bóndinn, Ketill Guðjónsson varð fimm-
tugur 11. cktóber, en húsíreyjan Hólm-
fríður Pálsdóttir átti fimmtugsafmæli
nokkru áðui' — Á þessu tvöfalda merkis-
afmæli heimsótti fjöldi manns þau hjónin,
bæði úr sveitinni og héðan úr bænum.
Voru þeim færðar margar góðar gjafir,
en þau veittu gestum af mlkilli rausn.
Þau hjón Lyrjuðu ung búskap á Finna-
stöðum og hafa nú búið þar í rösk^n ald-
arfjórðung. Hafa þau stórbætt jörðina,
svo að óhætt er að fullyrða, að fáar jarðir
hafa tekið jafnmiklum stakka:kiptum til
hins betra eins og Finnastaðir, enda eru
þau hjón annálaðir víkingar að dugnaði.
Hjúskapur. Matthea Kristjánsdóttir, Jóns-
sonar bakaiameistara, og Jónas Þorsteins-
son, stýrimaður á Svalbak.
Ingunn Guðrún Kristjánsdóttir, Dalvík,
og Jóhanne: R. Kristjánsson, Hellu á Ár-
skógsströnd.
Rannveig Jónsdóttir, Sigurðssonar
myndasmiðs, og Ottó Jónsson, mennta-
skólakennari.
Sigurjóna Kristinsdóttir, Norðurgötu 11,
og Hreinn Oskarsson, múrari, Ránargötu
2 hér í bæ.
Brúðkaup. S. 1. laugardagskvöld voru
gefin saman í hjónaband ungfrú Helga
Rósalín Aðt-.lsteinsdóttir og Gunnar Skjól-
dal, starfsmaður hjá KEA. Heimili ungu
hjónanna er að Hafnarstræti 23, Akureyri.
Hjónaband. 15. okt. s.l. voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Friðrik J. Rafnar,
vígslubiskupi, ungfrú Ragnheiður Kristín
Arinbjarnardóttir (Árnasonar), Akureyri,
og Arni Sörenson, bifvélavirki, Akureyri.
Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Elín Halldórsdóttir,
Dálksstöðum, Svalbarðsströnd, og Óttar
Ketilsson, Finnastöðum, Eyjafirði.