Íslendingur


Íslendingur - 18.10.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 18.10.1950, Blaðsíða 4
Málaflutningsskrifstofa Jónas G. Rafnar, hdl., Tómas Tómasson, lögfr., Hafnarstr. 101. Sími 1578. Opin alla daga kl. 11—12 í.h. og 5—7 e.h. nema laugar- uaga kl. 11—12 f.h. lettdmauv Miðvikudagur 18. október 1950 SELJUM í DAG ýmsar gamlar, fágætar bæk- ur, þar á meðal nokkrar eftir Kiljan. Bókaverzl. Björns Arnasonar Cránufélaysgölu 4. Kirkjan. Mcssað á Akureyri kl. 2 e. h. n. k. sunnudag. Vetrarkoman og dagur Sameinuðu þjóðanna (sr. Fr. Rafnar). MessaS í Lögmannshlíðarkirkju næstk. sunnudag ki. 2 e. h. P. S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. 7 13 ára börn í kirkjunni, en 5—6 ára börn í kapellunni. Bekkjastjórar! Munið eftir að mæta kl. 10 f. h. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju. Fund- ur í 1. deild n.k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Stjórnarkosning var í 2. og 3. deild s. 1. sunnudag. Deildarforingjar Bolli Gústafs- son og Svtinn Kristinsson, ritarar Ásdís Karlsdóttir og Erla Jónasdóttir, gjaldker- ar Sveinn Jénsson og Ágúst Berg. Tilkynn- ing til 3. deildar: Munið öll eftir að mæta við kapelluna kl. 1 e. h. á sunnudaginn. HULD.: 595010186 — ÍV/V — 2. 1. O. O. F. 1321020814 — Áheit á Strandarkirkju. Frá S. E. O. kr. 200.00. Móttekið á afgr. íslendings. Sent áleiðis. VinnustolusjóSi Kristneshælis liefir bor- izt gjöf að upphæð kr. 2325.00 frá skips- höfninni á Kaldbak. — Beztu þakkir. — Jónas Rafnar. Til Akurtyrarkirkju. Gamalt áheit frá A. B. G. kr. 100.00. ASalfundur Skákfélags Akureyrar verð- ur lialdinn í fundarsal Alþýðuflokksfélag- anna mánudaginn 23. okt. kl. 20.15. Fund- arefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Lagabreyt- ingar. 3. Önnur mál. — Félagar fjöl- mennið. — Stjórnin. FundarboS. Kvenfél. Framtíðin heldur fund að Gildaskála KEA fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 9 e. h. Vetrarstarfsemin rædd. — Stjórnin. SjónarhœS. Sunnudaginn kl. 1 sunnu- dagaskóli; kl. 5 alinenn samkoma. Jóhann Steinsson talar. Allir velkomnir. Á þriðju- dag kl. 8 biblíulestur. Sæmundur G. Jó- hannesson talar. Fíladelfía. Opinberar samkomur hvern sunnudag og fimmtudag kl. 8.30 e. h. All- ir eru velkomnir. Á miðvikudögum verð- ur saumafundur fyrir unglingsstúlkur kl. 5.30. Verið velkomnar. — Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn vel- komin. Frá starfinu í kristniboSshúsinu Zíon næstu viku. Sunnudag kl. 10.30 sunnu- dagaskólinn, kl. 2 drengja fundur (eldri deild); kl. 4 fundur fyrir félagskonur; kl. 5.30 drengja fundur (yngri deild); kl; 8.30 almenn samkoma. Séra Jóhann Hlíð- ar talar. Þriðjudag kl. 5.30 íundur fyrir telpur 7—13 ára. Fimmtudag kl. 8.30 fundur fyrir ungar stúlkur. Hjálprœðiiherinn, Slrandgötu 19 b. Al- mennar samkomur á föstudögum og sunnu- dögum kl. 8.30. Sunnudag kl. 2 sunnu- dagaskóli. Mánudag kl. 4 heimilasamband- ið. Mánudag kl. 8.30 æskulýðsfélagið. — Söngur og hljóðfærasláttur er á öllum samkomunum. Verið velkomin. Fimmlugur varð s. 1. sunnudag Óskar Rilstjóri Dags og Hotel K.E.A. Framhald af 2. síðu Að öllu samanlögðu munu þá tvær máltlðirnar á KEA kosta þá, sem njóta fríðindanna almennt um 28 krónur. Ef þá langar einstaka sinnum í eftirmat verða þeir að greiða hann sérstaklega. Þá þurfa þessir menn og auðvitað að kaupa morgunmat og miðdegiskaffi eins og annað fóik, og nú kostar kaffi og kökuskammtur 8.00 kr. á KEA, og geta menn þá gert upp við sig sjálfir hvort of mikið hefir verið sagt í ísl. þegar sagt var að fastafæði kostaði um 950 krónur á Hótel KEA. Sann- leikurinn er sá, að það kostar miklu meira! Hvað er einokunaraðsfaða? Þá f.nnst ritstjóra Dags það óheyrileg fávizka, að hó.elrekstur KEA væri bendlaður við einokun, og að hótelið hefði í skjóli þeirrar einokunaraðstöðu, sem það er nú í hér, séð sér þann leik á borði að sprengja allt veitingaverð upp úr öllu valdi En við skulum athuga aðslöðu kaupfélagslns og hótels þess örlítið nánar. Á bak við hótelrekstur kaup- félagsins stendur auðvitað allt það fjármagn, sem hlaðist hefir utan á kaupfélagið í skjóli ska'.tfríðinda þess og annarra fríðinda, sem kaupfélögin hafa notið á liðnum ár- um, og sem öllum eru kunn. Aðrir hóteleigendur þessa bæjar, sem og allir aðrir einstaklingar og félög einstaklinga. verða hins vegar auðvitað, að greiða fullkominn skatt af öllum tekjum sínum og má Gíslason, múrarameistari, Ránargötu 2, liér í bæ. Skjaldborgarbíó hefir ákveðið að hafa Lísýningar einu sinni í mánuði í vetur fyrir Templara. Þeir, sem framvísa skír- teinum í dag eða á morgun (fyrir kl. 5 á fimmtudag) geta fengið frímiða á mynd- ina „Glitra daggir, grær fold“ föstudags- sýningar 20. þ.m. Ber að snúa sér til for- stj. bíósins Stefáns Ág. Kristjánssonar á skrifstofu S.A., er sér um að þeir, sem þess óska og rétt hafa lil þess, fái að- göngumiða. — Ungtemplarar verða einnig svipaðra hlunninda aðnjótandi í vetur, þegar um sérstaklega góðar barnamyndir er að ræða. Nú hefir bíóinu heppnazt að fá ágæta mynd, sem eingöngu er leikin af tömdum fug’um. Verða frísýningar næstk. sunnudag fyrir félaga barnastúknanna, fyrir Sakleysið kl. 1 e. h. og Samúð kl. 3 e. h. Akureyringar takiS eftir. Samkoma á hverju kvöldi í Zíon alla vikuna kl. 8.30. Kristniboðainir Sigrid Kvam og Ólafur Ólafsson tala. Allir velkomnir. Tvíbreiður DÍVAN sem nýr til sölu í Norðurgötu 48, uppi. því öllum vera ljóst, að þeir standa, hvorki í bótelrekstri né öðru, jafnt að vígi og kaupfélagið. Kaupfélagið þarf aðeins að sjá um sig, en ein- stakhngarnir þurfa auk þess að sjá um sjálfa sig, að standas': straum af sameiginlegum þörfum þjóðfélags- ins, til þeirra borgar KEA aðeins smámuni, þó það njóti í fyllsta máta þeirra hlunninda, sem þjóðfélagið veitir þegnum sínum. — Þar sem svo einstaklingar verða að selja vör- ur s.'nar sama verði og kaupfélagið, vegna samkeppninnar, þá ætti ölluin heilvita mönnum að vera ljóst hvert stefnir — það hlýtur að stefna að því að kaupfélögin drepi smám sant- an niðui einsaklingsframtakið, enda hefir þvi verið haldið fram, einmitt á sama stað í Degi og rlt- stjóri þess er að bera einokunarorð- ið af kaupfélaginu að útrýma ætti hinurn óþörfu smákóngum, sem trufla starfsemi kaupfélagsins með samkeppni sinni, óg gera í þess stað kaupfélagið einrátt á fjölmörgum sviðunt eins og hefir orðið upp á teningnum hér. Það er því von að Haukur hrópi: Hér er engin einokun; það er eng- unt hannað að reka hótel; því gerið þið það ekki!! Þeir ge'a talað digur- barkalega, sem lifa á forréttindum, og safna í skjóli þeirra að sér slíku fjórmagni, að einstaklingunum verð- ur ofviða samkeppnin við þá. Ekki má gagrtrýna drottinn. Undir lok „varnar“-greinarinnar sker ritstj. Dags upp herör gegn svo eindæma ósmekklegri og óverð- skuldaðri árás, sem hann telur grein fsl. hafa verið á hinn nýja hótel- stjóra! Það hafi verið „ósmekklegt, svo að ekki sé meira sagt“ að gefa honum ekki starfsfrið! Ef það er óverðskulduð árás á hólelstjórann að drepa ó verðhækk- anir, sem verða um leið og hann tekur opinberlega við starfi (hann var búinn að kynna sér hótelrekstur- inn hér alllengi í sumar, áður en hann tók við), þá hlýtur það að stafa af því einu, að sjálfar verð- hækkanirnar eru óverðskuldaðar og ónauðsynlegar, og verða ó engan hátt varðar með rökum, enda tókst Degi það ekki og áðurnefnd verð- lækkun sýnir Ijóslega að ekki var nauðsyn slíkra dæmafárra hækkana. En það er vitaskutd þess vegna, sem kaupfélagsblaðið heimtaði starfs- frið handa hótelstj óranum. Það er skiljanlegt að þeir, sem hafa kaupfélagið að drottni sínum þoli illa réitmreta og augljósa gagn- rýni á þvi. Bærtina vanfraði. Það verður ekki annað sagt, en að Hótel h EA verði harla lítill styrk- ur að „varnar“-grein Dags. Hún hefst með hugðarefna upptaLningu ritstjórans, en endar á því í hve mik- illi niðurlægingu íslendingur sé, — Nýja bíó — hversu litieus hann sé og áhugalaus. Næsta mynd: Slíkur er siður farísea allra tíma, H e i m þ r á að upphækka sjálfa sig og niður- lægja aðra. en það eina, sem vantar Sænsk kvikmynd gerð eftir í „varnar“-gre!n:na er bæn faríseans hinni v ðkunnu skáldsögu í lokin: „Faðir ég þakka þér, að ég Sven Edvin Saljes er hugsjónaríkur ritstjóri, prúð- Aðalhlutvcrk: mannlegur og rökfastur, en ekki Áiita Björk hugsjónalaus, illkvit nislegur róg- Ulf Palme skrifari eins og þeir, sem rita í ís- Holger Löwenadler lending o. s. frv “ Um helgina: Karímannsarmbandsúr FÍótfrabörn tapaðist á leiðinni Brekku- gata, Ráðhústorg. að P. V. A. Skilist á afgr. blaðsins gegn fundarlaunum. (The Search) Hugnæm amerísk mynd um munaðarlaus börn í Þýska- landi Aðalhhitverk: Montgomery Clift Kvenarmbandsúr Ivan Jandl tapaðisl s.l. laugardag. Finnandi vinsaml. liringi í síma 1834. Skjaldborgarbíó K A U P U M hæs'a verði, flestar stærðir af flöskum. Ennfremur sultuglös. Sýningar alla þessa viku kl. 9 og einnig stundum kl. 6. ÖI og gosdrykkir h.f. G1 tra daggir, Sækjum heim. Sími 1337. grær fold Afgreiðslustúlka 10. sýning í kvöld. — Allt bendir til helzt vön, óskast strax hálfan að sett verði met í fjölda sýningar- eða allan daginn. -—• A. v. á. gesta. Skemmfáklúbburinn ALLIR EITT DANSLEIKUR verður haldinn að Hótel Norðurlalndi, laugardaginn 21. október, fyrsta vetrardag, kl. 9 e.h. — Fél- agskort verða afgreidd á fimmtudag og föstudag, frá kl. 8 — 10 e. h. á sama, stað. Eklri félagar beðnir að sækja félagskort sín á fimnkudag vegna mikillar eftirspurnar. Borð ekki tekin frá. S T J Ó R N I N Hbimiiisiðnaðarfélag Norðurlands heldur saumanámskeið, ef næg þáttaka verður, bæði dag og kvöldnámskeið, í húsakynnum félagsins í Brekkugötu 3. Hefj- ast þann 3. nóvember n.k. Kennari verður Guðrún Schewing. Umsóknir í síma 1488 og 1364. S T J ó R N I N Sjðvinnnnáinskeið hefst hér á Akureyri um miðjan nóvember næst- komandi. — Þeir, sem ætla að taka þátt í þessu námskeiði, gefi sig fram við HELGA PÁLS- SON, Spítalaveg 8, síini 1038 fyrir 1. nóvember. Fiskifélag íslands.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.