Íslendingur


Íslendingur - 01.11.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 01.11.1950, Blaðsíða 4
ST Ú L K A getur fengið leigt herbergi. Að- gangur að eldhúsi kemur til greina. — A. v. á. (cuduuw Miðvikudagur 1. nóvember 1950 MANNAMUNUR skáldsaga Jóns Mýrdal, með gullfallegum teikningum eftir Halldór Pétursson, kemur út næstu daga. — Tekið á móti áskrifend- um í Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránu- félagsgötu 4, Akureyri. Messaó á Akureyri n.k. sunnudag kl. 2 e. h. . (Allra heilagra messa) Sunnudagaskóli Alcureyrarkirkju er á sunnud. kemur ^ V kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára böm í •capellunni — 7— 13 ára böm í kirkjunni. Bekkjarstjór- ar! Mætið kl. 10 f. h. Æskulýðsfél. Akwreyrarkirkju: Af- mælisfagnaður með q q sameigihlegri kaffi drykkju að Hótel Norðurlandi n. k. sunnudag 5. nóv. kl. 8.30 e.h. fyrir alla félaga. □ Run: 59501117 — Frl:. Atg. I. O. O. F. — 1321138 % — Hrókar — Rotarysal — 8 — bútur Sjónarhœð. Sunnudagaskóli kl. 1; al- menn samkoma kl. 5. Grímur og Jóhann tala. Allir velkomnir. A þriðjudagskvöld kl. 8 biblíulestur. Sæmundur G. Jóhann- esson talar um trúfesti Guðs. Hjónaefni: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Gunnhildur Jónsdóttir, frá Dalvík og Helgi Indr- iðason (Helgasonar rafvirkjamst.) Akureyri. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnu- uaginn kl. 10.30 f.h. sunnudagaskól- inn. KI. 2 e.h. drengjafundur (eldri deild) Kl. 5.30 drengjafundur (yngri deild). Kl. 8.30 almenn samkoma. Þriðjudag kl. 5.30 fundur fyrir telpur 7—-13 ára. Fimmtudag kl. 8.30 fundur fyrir ungar stúlkur. Oamalt áheit á Akureyrarkirkju frá A. B. G. kr. 100.00. Áheit frá Ernu Maríu Eyland kr. 25.00.— Þakkir Á.R. Minning framliðinna. — F. R. Hjónaband: Laugardaginn 24. f.m. voru gefin saman í hjónaband að heimili brúðurinnar Ytri-Tjörnum í Staðarbyggð ungfrú Svava Kristjáns- dóttir og Ragnar Tryggvi Guðmunds- son sjóntaður. Séra Benjamín Krist- jánsson, bróðir br’ðurinnar gaf sam- an. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður að Ránargötu 4, Akureyri. Árshátíð Golfsklúbbs Akureyrar verður haldinn að Hótel K E A laug- ardaginn 4. nóv. næstkomandi. Með- limir tilkynni þáttöku sína í síma 1133 fyrir fimmtudagskvöld. Borðpantanir hjá hótelstjóranum. Meðlimir! Mætið og takið með ykkur gesti. Æjifélagadeild Ræktunarfél. Norð- urlands á Akureyri heldur aðalfund í félagsheimili 1. B. A. í Iþróttahús- inu annað kvöld samkvæmt auglýs- ingu á öðrum stað í blaðinu. Ráðu- nautur Búnaðarsamb. Eyjafjarðar, Ólafur Jónsson flytur erindi á fund- inum og mun það fjalla um nokkrar nýungar á sviði hins innlenda land- búnaðar. Kosnir verða 8 fulltrúar á aðalfund Ræktunarfél. Norðurlands, sem haldinn verður á Akureyri 11. nóvember n. k. ARMBANDSÚR tapaðist s.l. föstudagsmorg- un í miðbænum. Fundarlaun Kristján Kristjánsson, B. S. A. TEK AÐ MÉR að vera hjá sængurkonum fyrst um sinn. Jóhanba Benediktsdóttir Lækjargötu 18 HERBERGI Eldri konu vantar herbergi. Afgr. vísar á. SAUMAVÉL óskast keypt, enn fremur fallegt gólfteppi 3 x 4 m. má vera minna. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt: Vel nteð farið. Ferðabækur Vilhjólms Ljóðmæli Matthíasar l-V. Margar aðrar sjaldfengn- ar bækur. Vissara, að líta inn daglega, því að enginn veit fyrir, hvenær góðar bækur koma. Bókaverzl. EDDA h.f. Fornbókadeild. Molasykur Strósykur Flórsykur Púðursykur Vanillesykur Skrautsykur- VÖRUHÚSIÐ h.f. KARLMAN N AH ATTAR nr. 7 — 7/s — 7/ verð aðeins kr. 20.00 BRAUNS»verzlun Páll Sigurgeirsson VÉLRITUN Tek að mér vélritun. ELSA ILA LLDÓRSDÓTTlR, Ægisgötu 21. Sími 1765. Til sölu meö tækifærisverði 3 kolakyntir miðstöðvarkatlar. Stærð: 3, 4 og 5 fermetra. Allir katlarnir hafa verið notaðir lítilsháttar, og eru í góðu ásigkomulagi. K E I L I R H. F. Reykjavílc . Símar 6550 & 1981. Frá happðrætti Sjáltstæðistlokksins Munið glæsilegasta happdrætti órsins. Miðar fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Axels, Bókaverzlun Gunnlaugs Tr. Jónssonar, Bókabúð Eddu h.f., Byggingavöruverzlun Akureyrar, Skrifstofu Sjálfstœðisflokksins, Afgreiðslu lslendings og víðar. Þá fást miðar einnig hjá trúnaðarmönnum jlokksins í sýslunum. Miðinn kostar aðeins 5 kr. Verðmæti vinninga kr. 80 þúsund. Dregið verður 15. janúar 1951. Drætti ekki frestað. ÍÞR ÓTTAÞÁTTUR Sundmót íþróttafélagsins Sameining, Ólafsfirði fór fram dagana 6.—9. október í sundlaug Olafsfjarðar. — Hér fer á eftir skrá yfir sigurvegarana, en þeir hlutu titilinn sundmei.stari Ólafs- fjarðar í liverri grein. 400 m. bringusund (karla). Sverr- ir Jónsson 6 mín. 57.7 sek. 100 m. skriðsund (drengir). Jón Þorvaldsson 1 mín. 29.7 sek. 200 m. skriðsund (karla). Jóhann S. Andrésson 2 mín. 55.9 sek. 50 m. bringusund (telpna). Ásta Helgadóttir 48.7 sek. 100 m. bringusund (karla). Sverr- j ir Jónsson 1 mín. 27.4 sek. | 25 m. skriðsund (lelpna). Ásta I Helgadóttir 20.2 sek. j 50 m. bringusund (drengir). Jón j Þorvaldsson 47.4 sek. j 100 m. skriðsund (karla). Jóhann t S. Andrésson 1 mín. 15.8 sek. 200 m. bringusund (karla). Sverr- ir Jónsson 3 mín. 08.7 sek. Saumastofu hefi ég opnað að Ráðhústorgi 9 (tipp yfir B. S. O.) Þeir sern hafa beðið mig um efni, ættu að tala við mig sem fyrst. Sauma einnig karlmannafatnað úr tillögðum efnum. Viröingarfyllst Gunnar Kristjánsson, klæðskeri. 50 m. baksund (drengir). jón Þorvaldsson 44.7 sek. 50 77t. skriðsund (karla). Jóhann S. Andrésson 32.2 sek. 100 /7i. bringusund (telpna). Ásta Helgadóttir 1 mín. 47.1 sek. 50 m. skriðsund (drengir). Viðar Vilhjálmsson 37.2 sek. 4x50 77i. boðsund (jrjáls aðferð). Sveit Sverris Jónssonar 2 mín. 29.9 sek. I sveitinni auk Sverris voru: Halldór Guðmundsson, Andrés Sig- urðsson og Sigmundur Jónsson. 50 77i. bringusund (lcarla). Magn- ús Stefánsson 39.8 sek. 400 77i. skriðsund (karla). Jóhann j S. Andrésson 6 mín. 24.7 sek. Sundmólið fór fram við mjög slæm veðurskilyrði og háði það keppendum nokkuð. Aldrei hafa jafn margir verið skráðir til þátt- töku í sundmóti hér í Ölafsfirði og nú, en það mun vera því að þakka að Iþróttafélagið hefir hafl sund- námskeið undanfarnar þrjár vikur. Þjálfari félagsins var hinn áhuga- sami sundkennari Jón D. Jónsson frá Reykjavík. Magnús. Rekstrarreikningur DAGHEIMILISINS PÁLMHOLTS, AKUREYRI Tekjur Gjöld Meðgjöld með börnum ......... 26.075.00 Fæði, akstur og annar kostnaður...... 22.963.23 Laun greidd ........................ 16.215.13 Rekstrarhalli, færður til jafnaðar . 13.103.36 Krónur 39.178.36 39.178.36 Akureyri 30. október 1950 í stjórn Kvenfélagsins Hlífar Elinborg Jónsdóttir, formaður Helga Jónsdóttir, rilari Laufey Tryggvadóttir, gjaldkeri Auglýsið í íslendingi Aðalfundur Akureyrardeildar RÆKTUNARFÉLAGS NORÐURLANDS vferðtcr haldinn í Félagsheimili I. B. A. í íþróttahúsinu uppi fimmtudaginn 2. nóv. og hefst kl. 8,30 e.h. ólafur Jónsson ráðunautur flytur erindi, sem mun fjalla um nokkrar nýungar í innlendum iandbúnaði. STJÓRNIN

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.