Íslendingur


Íslendingur - 15.11.1950, Blaðsíða 3

Íslendingur - 15.11.1950, Blaðsíða 3
Miðvilcudagur 15. nóv. 1950 ÍSLENDINGUR 3 TILKYNNING | Hér með er vakin athygli á tilkynningu Verðlagsstjórans frá 14. nóvember 1947, þar sem segir m. a.: „ISnaðarvörur skulu ávallt einkenndar meS nafni eSa vörumerki iSjufyrirtækisins, þannig aS unnt sé aS ■ sjá hvar varan er framleidd.“ Þá segir einnig í sömu tilkynningu: „Ennfremur varSar þaS sektum aS hafa slíkar vörur á boSstólum, ef þær eru ekki merktar, sem aS framan greinir.“ MeS því aS þaS er til mikilla hagsbóta fyrir neytendur aS geta séS, hver framleiSir hinar ýmsu vörutegundir, verSur gengiS ríkt eftir aS áSurnefndri tilkynningu verSi fylgt og verSur tafarlaust kært til verSlagsdóms, ef útaf er brugSiS. Reykjavík, 7. nóvember 1950. Verðgæzlusf-jórinn. Aðalfundur Byggingafélags Akureyrar verSur haldinn sunnudaginn 19. þ. m. kl. 2 síSdegis í Tún- götu 2. Auk venjulegra aSalfundarstarfa verSa lagSir fram á fundinum lokareikningar yfir byggingakostnaS 24 íbúSa, sem veriS hafa í smíSum hjá félaginu aS undanförnu, meS athugasemdum endurskoSenda. Akureyri, 10. nóvember 1950. Félagsstjórnin. TILKYNNING fró Cltgerðarfélagi Akureyringa h.f. Þeir, sem ætla aS kaupa viSbótarhlutabréf vegna kaupa á nýjum togara frá Englandi, þar á meSal þeir, sem þegar hafa skrifaS sig fyrir hlutabréfum, eru vinsamlega beSnir aS inn- leysa hlutabréf sín á skrifstofu félagsins nú þegar, og ekki síSar en fyrir næstu mánaSarmót. Stjórnin. TILKYNNING ti! verzlana AS gefnu tilefni skal vakin athygli á tilkynningu VerSlags- stjóra nr. 12, 1949, sem er svohljóSandi: „ViSskiptanefndin hefir ákveSiS, aS verzlanir megi ekki hafa vörur á boSstólum, nema þær geti gert verSlagseftirlit- inu fulla grein fyrir hvaSan varan er keypt.“ Brot á þessari tilkynningu verSur litiS á sem venjulegt verSlags- brot og tafarlaust kært. Reykjavík, 7. nóvember 1950. Verðgæzlustjórinn. VélavarOarstaðan viS Rafveitu Hríseyjar er laus til umsóknar frá 1. des. n. k. Æskilegt væri, aS umsækjendur geti annazt aSgerSir á raf- lögnum og raftækjum. Umsóknum ásamt kaupkröfum sé skilaS til rafveitunefnd- ar fyrir 20. nóvember næstkomandi. Rafveita Hríseyjar. Skjaldborgarbíó t „ÞETTA ALLT OG HIMININN LÍKA" (All This and Heaven Too) Mjög áhrifamikil amerísk stór- j nynd eftir skáldsögu Raehel Field. — Danskur texti. Aðalhlutverk: BETTE DAVIS CHARLES BOYER. — Nýja bíó — Sýnir í kvöld kl. 9: í UNDIRDJÚPUM (16. Fatlioms Deep) Spennandi og ævintýrarík ame- •ísk litmynd. ASalhlutverk: LON CHANEY ARTHUR LAKE. Almennt manntal á íslandi 1. desember n.k. Hinn 1. desember ncestkomandi á almennt manntal að jara fram hér á i landi. | t Er svo fyrir mælt í lögum aS 10. hvert ár, er ártaliS endar á 0, skuli taka almennt manntal um land allt hinn 1. desember og skuli því lokiS þann sama dag, nema tálmanir, sem : ekki verSur viS ráSiS, banni. í kaupstöSum annast bæjarstjórn um framkvæmd manntalsins, en ann- ars staðar prestarnir meS aSstoS hreppsnefnda. Manntal þetta er ekki einungis tekiS meS þaS fyrir augum aS fá ná- kvæma tölu á öllum landsmönnum, : heldur er tilætlunin fyrst og fremst j aS fá ýmsar upplýsingar um alla I landsmenn, sem ekki eru fáanlegar J meS öSru móti, einkum um atvinnu þeirra, aldursskiptingu, fjölskyldu- tengsl og ýmislegt fleira. Allt þetta mun Hagstofan taka til úrvinnslu eftir aS skýrslurnar hafa borizt til hennar. ÞaS hafa veriS allmiklar ráSa- gerSir um þaS undanfarið aS taka almennt manntal um allan heim á þessu ári og hefir Hagstofa Samein- uSu þjóSanna látiS það mál mikiS til sín taka. Léreftstuskur hreinar, kaupum viS hæsta verSi. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. FRAMHALDSSAGA'— Nr. 12 ÁKÆRÐUR TVISVAR Adrian skýrSi nú fyrir honum hugmynd sína. Gamli maSurinn hlustaSi mcS ákefS og augu hans ljómuSu þegar á leiS. Þegar Adrian hafSi lokið máli sínu, neri sá gamli saman höndunum og dansaSi af ánægju. „Ég vissi, aS þú varst ráSkænn, drengur, sá þaS strax í fangels- inu. Þetta verSur þeim vissulega ráSgáta! Komdu niSur, ég ætla aS ná í Abe Gizzard, hann getur útvegaS okkur mót. Komdu nú.“ * ÞaS var viku seinna, aS forstjóri hinnar frægu gimsteinaverzl- unar, Hillbrand í Regent Street, var í alveg sérstaklega góSu skapi. í verzluninni hjá honum var hár, fyrirmannlegur maSur í fylgd meS fallegri, velklæddri, ungri stúlku. Hái maSurinn, John Walla- sey, lávarSur, samkvæmt því sem nafnspjaldiS sagSi, var aS skoSa mjög gaumgæfilega afar verSmætt hálsmen úr gimsteinum og perl- um. Herra Cotton, forstjóri verzlunarinnar, var mikill mannþekkj ari, og í auSmýkt sinni viS viSskiptavinina, skjátlaSist honurn aldrei í aS ákveSa stöSu þeirra í þjóSfélaginu eSa kaupgetu. í þessu tilviki var hann alveg öruggur um aS hinn fyrirmannlegi maSur væri ósvikinn Hann bar öll einkenni höfSingjans í svip sínum og fasi. En herra Cotton var slunginn, og þegar hann skrapp frá eitt augna- blik til þess aS ná í annaS hálsmen í öryggisgeymsluna þá hvíslaSi hann aS aSstoSarmanni sínum: „Flettu upp á John Wallasey lávarSi — fljótur.“ Herra Cotton var alveg viss um aS stúlkan væri ekki sömu stéttar og John lávarSur, en þaS gerSi nú ekkert til. Slíkt var ekki óal- gengt. LávarSurinn virtist ekki hrapa aS ákvörSun sinni, og herra Cot- ton fór aSra för til öryggisgeymslunnar. „Jæja?“ sagSi hann við aSstoSarmanninn í spurningartón. „John Wallacey, lávarSur, sá níundi í röSinni fæddur 1895, son- ur lávarSarins af —.“ „Þetta er nóg. ÞaS er vafalaust hann,“ greip herra Cotton fram í og flýtti sér til baka. „Ég hefi ákveSiS aS taka þetta hérna,“ lávarSurinn rétti herra Cotton hálsmen. „Vissulega, lávarSur minn. Get ég sent þaS fyrir ySur?“ „Nei, nei, ég tek þaS núna. ViljiS þér gera svo vel og láta setja þaS í kassa?“ „AuSvitaS, auSvitaS, lávarSur. VerSiS á þessu dásamlega —.“ „Já, já auSvitaS viljið þér fá peningana ySar,“ greip John lá- varSur fram í um leiS og hann tók upp ávísanahefti sitt, en sú hörmulega hugsun greip herra Cotton aS nú yrSi hann beSinn aS taka viS ávísun sem greiSslu. HvaS ætti hann þá aS gera? Hann var alveg viss um aS allt væri í lagi meS lávarSinn, þó gat veriS aS hann ætti ekki fyrir þessu í svip. ÞaS atvik var ekki liSiS honum úr minni, þegar einn broddhorgarinn hafSi komiS inn á hann ávísun um 11 þúsund pund, en hún kom svo frá bankanum merkt þannig, aS engin innstæSa væri fyrir henni. Hann hafSi þá staSiS á barmi gj aldþrots og engu munaSi aS herra Cotton missti stöSu sína. Jolin lávarSur útfyllti ávísunina hinn rólegasti. „Þér sögSuS 7500 pund, var þaS ekki?“ spurSi hann og leit upp. „Jú, einmitt í peningum,“ svaraSi herra Cotton og vonaSi aS lávarSurinn myndi skilja þaS á þessu, aS hann vildi fá greitt í bein- hörSum peningum. „VilduS þér gera svo vel og senda eftir þjóninum mínum. Hann er úti í bíl, sagSi lávarSurinn og skömmu síSar kom þjónninn inn, stuttur og þrekinn. „FarSu meS þessa ávísun í bankann minn, Wilson, og komdu hingaS meS seðlana, og vertu nú einu sinni fljótur.“ LávarSurinn rétti þjóninum ávísunina og hann hvarf samstundis á braut. Herra Cotton dró andann léttara. 7. kafli. Djarft leikið. Eftir aS hafa litast gaumgæfilega um og íullvissað sig um, aS hann væri ekki eltur, gekk John Wallasey, lávarður, eSa réttara sagt Adrian Saville, inn í hús vinar síns, Mickey Hardys, sem bjó þar meS hinni fögru dóttur sinni, Gwennie, er hún hafði veriS með „John lávarði“ í gimsteinaverzluninni.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.