Íslendingur


Íslendingur - 15.11.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.11.1950, Blaðsíða 4
Málaflutningsskrifstofa Jónas G. Rafnar, hdl., Tómas Tómasson, lögfr., Hafnarstr. 101. Sími 1578. Opin alla daga kl. 11—12 í.h. og 5—7 e.h. nema laugar- daga kl. 11—12 f.h. ttður Miðvikndagur 15. nóv. 1950 MANNAMUNUR skáldsaga Jóns Mýrdal, með gullfallepum teikningum eftir Halldór Pétursson, kemur út næstu daga. — Tekið á móti áskrifend- um í Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránu- félagsgötu 4, Akureyri. ÍTBtam MessaÖ í Akureyrarkirkj u kl. 2 e.h. (10 ára afmæli kirkjunnar). F. J. R. I. O. 0. F. = 13211178V2 = 0. Hrókar. Lóni 145015118. □ Huld 595011156 — VI — 2. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur baz- ar sunnudaginn 19. nóvember næstkom- andi í kirkjukapellunni kl, 5 e. h. morgun. Aðalfundur K. A. verður haldinn sunnudaginn 26. þ. m. kl. 2 e.h. að Hótel KEA. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjómin. Akureyringarl Munið eftir fuglunum. ■ Æskulýðsjélag Akureyrarkirkju. Fund- ur 1. deildar samkvæmt fundarboði. Sunnudagaskóli Ak- ureyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. Bekkj- arstjórar mætið kl. 10. Þann sunnudag, sem skólinn starfar verður kirkjuklukkun- um hringt kl. 10 f. h. Jón Kristjánsson, framkvæmdastj., Þing- vallastræti 20, Akureyri, verður 60 ára á Kvenfélagið Hlíf hefir ákveðið að hafa vinnufund fimmtudaginn 16. þ. m. í Al- þýðuflokkshúsinu, Túngötu 2 kl. 9 e. h. Konur beðnar að fjölmenna og hafa með sér kaffi. Mætið stundvíslega. Nefndin. Jóhannes Jónasson, verkstjóri, Eyrar- landsveg 20, Akureyri, varð 65 ára þann 7. þ. m. R eykjavíkur. Flogið daglega fyrir liádegi, ef veður leyf- Loftleiðis milli Akureyrar og ir. —- Loftleiðir. Áheit á nýja sjúkrahúsið kr. 50.00 frá konu á GJeráreyrum. Móttekið á afgr. Isl. og sent áleiðis. Sjónarhœð. Sunnudagaskóli kl. 1; al- menn samkoma kl. 5 á sunnudaginn. Árni Jónatansson talar. Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkurnar Ísafold-Fjallkon- an nr. 1 og Brynja nr. 99 hafa kvöldvöku fyrir félaga sína og gesti þeirra í Skjald- borg mánudaginn 20. nóv. n.k. kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: Erindi, ávörp af stál- þræði, söngur með gítarundirleik, kvik- mynd. Félagar eru beðnir að hafa með sér spil. Kvenfélagið Framtiðin heldur fund að Hótel KEA fimmtudagskvöldið 16. þ. m. kl. 9. Hjónabónd. 4. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskupi, ungfrú Ásdís Þorsteinsdótt- ir og Páll Marteinsson, Glerárholti Glæsi- bæjarhreppi. 5. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Stein- gerður Pálmadóttir, afgreiðslustúlka, og Þórður Pálmason frá Gnúpufelli, Eyja- firði. Verðgæzla Framh. af 1. síðu. alla þá, sem annast dreyfingu á vörum og vildi ég í þessu sam- bandi minna á, að mjög er nauð- synlegt að inní'lytjendur skili sölu nótum reglulega í byrjun hverr- ar viku- Það sama á við um þá, sein framleiða vörur til sölu í smásöluverzlanir. Ennfremur þurfa þeir, sem selja framleiðslu sína, í umboðssölu til heildsala, að tilkynna magn og verð til skrifstofunnar. Um þetta atriði vísa ég til til- kynningar frá verðlagsstjóra nr. 8 1947. Brot á þessari reglu verð ur litið á sem venjulegt verðlags- brot. Það, sein ég vildi biðja alla neytendur um, er að láta skrif- stofuna, eða trúnaðarmenn tafar- laust vita þegar þeir verða varir við verðlagsbrot, og reyna að staðfesta umkvörtun sína, amiað hvort með reikningi eða á annan hátt. Slíkar upplýsingar verða, tafarlaust teknar til athugunar og brotið kært til verðlagsdóms, ef um sök reynist vera að ræða. Ef fólki finnst einhver vöru- tegund vera óeðlilega dýr, er al- veg sjálfsagt að hringja, til skrif- stofunlnar, og fá upplýsingar um hvað verðið eigi að vera. Við er- um einniitt hérna til þess að gefa slíkar upplýsingar, enda erum við fulltrúar neytendanna í þess- uin málum og tilnefndir af þeirra. samtökum, og leyfum okkur því að vænta fyllsta stuðnings til að framkvæma þau verk sem okkur hefir verið falið að vinna. Nú er það staðreynd, sem ekki þýðir að loka augum fyrir, að ýmiss konar sala fer fram utah við hinar reglulegu verzlanir, þ. e. a. s. svartur markaður. Þessi viðskipti eru satt að segja und- arlega opin fyrir hvern sem hef- ir peninga til að kaupa, og auð- vitað þroskast þessi verzlun bezt þegar vöruvöntun er, eins og nú. Mest er þannig selt af ýmsum nauðsynjum, sem lítið er til af í verzlunum og svo ýmisskonar glingri og skrautvörum, sem er faJlegt fyrir augað, en oftast ónýtt eða lélegt. Verðlagseftir- Frá starfinu í kristniboðshúsinu Zíon næstu viku. Sunnud. kl. 10.30 sunnudaga- skóli; kl. 2 drengjafundur (eldri deild); kl. 5.30 drengjafundur (yngri deild); kl. 4 fundur í kristniboðsfélagi kvenna; kl. 8.30 almenn samkoma. Séra Jóhann Illíff- ar talar. Þriffjud. kl. 5.30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. Miffvikud. kl. 8.30 biblíu- lestur og bænasamkoma. Fimmtud. kl. 8.30 fundur fyrir ungar stúlkur. Hjálprœðisherinn, Strandgötu 19 b. — Föstudag kl. 5 æskulýffssýning fyrir börn. Laugardag kl. 8.30 æskulýðssýning fyrir almenning. Sunnudag kl. 11 helgunarsam- koma; kl. 2 sunnudagaskóli;" kl. 8.30 hjálpræðissamkoma. Söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. litið veit um nokkra menn, sem stunda þessa verzlun, en sannan- ir vantar enn til að kæra þá. Slíkra sannanna er oftast ill- kleyft að afla, nema með fullri samvinnu, samúð og skilningi neytenda- , Eg vil leyfa mér að nota þetta tækifæri til að skora á alla, þjóð- ina og heiðarlega borgara að láta verðlagseftirlitinu í té upplýsing- ar um þessa svokölluðu svarta- markaðsbraskara, því dýrtíðin er sannarlega nóg, þótt ekki sé alin upp heil stétt manna, sein bein- líliis lifir á því að féfletta almenn ing og sem vissulega eiga sér engan tilverurétt. Að endingu vildi ég segja þetta- Við, sem vinnum við Verð- lagseftirlitið, erum ekki mörg og eigum við ýmsa, örðugleika að stríða. Aftur á móti er ég alveg sannfærður um að ef allir neyt- endur vilja rétta hjálparhönd líður ekki á löngu, þar til árang- ur næst. Það er betra að hafa ekkert eftirlit en máttlaust eftir- lit. Það væri þó sannarlega ekki i máttlaust eftirlit, sem allir neyt- j endur stæðu einhuga að. Unglingasögur frá Norðra. Á REKI MEÐ HAFÍSNUM eftir Jón Björtisson. Höfundur þessarar sögu, Jón Björnsson, er íslenzkum lesendum löngu kunnur að góðu. Hefir hann ritað margar bækur bæði á íslenzku og dönsku. Hann hefir bæði skrifað stórar skáldsögur, svo sem Heiður œttarinnar, Jón GerreJcsson, Máttur jarðar o. fl., og svo unglingasögur eins og t. d. Smyglararnir í skerja- garðinum, Sonur örœjanna o. fl. Þessi nýja unglingasaga hans ger- ist laust eftir miðja öldina sem leið, og fjallar einkum um tvo unga pilta, sem eiga heima í mjög afskekktri sveit norðan lands. Til bjargar heimilum sínum og sveitungum lögðu 'þeh upp í lífs- hættulega för yfir ísbreiðu, sem teppt hafði aðflutninga í Víkina, áleiðis til. kaupstaðarins til þess að afla matfanga. En för þessi varð ótrúlega ævintýrarík, og lentu pilt- arnir í fjölmörgum mannraunum, en þeir létu ekki bugast og örvæntu aldrei og með því einu móti björg- uðu þeir lífi sínu. Sagan er mjög skemmtileg aflestr- j ar, og ekki er hún síður holl ungl- ingum nú, þegar ísbreiður erfiðleik- , anna fljóta fyrir landi, og þjóðinni riður á að æskan sé hugdjörf og hraust og láti ekki bugast né ör- vænti. EINMANA Á VERÐI eftir norsha skáldið Bernhard Stakke. Helgi Valtýsson íslenzkaði. Þetta er saga um unglingsstúlku, dóttur skógarvarðar, sem lá veikur allt sumarið, og varð því dóttirin unga að bjarga atvinnu hans með því móti að gæta skóganna miklu langt inni á heiðum fyrir bruna af völdum eldinga og spellvirkja. Margt gerðist ævintýralegt hj á henni um sumarið, en sumt var líka allískyggilegt, en hún vék aldrei af verðinum og bjargaði með því móti frá mörgum háska, og hlaut því að lokum miklar gjafir ,og óvæntar sem heiðurslaun fyrir dugnað og trú- mennsku. Sporl’bolir Kvennærföt Barnabolir Bleyjubuxur Skóbuxur. BHAUNS-verzlyrs Páll Sigurgeirsson Dagsfoíuseff Borðsfofuseff Svefnherbergisseff fyrirliggj andi. Bólstruð Húsgögn h.f. Hafnarstræti 88 . Sími 1491. S T Ú L K A óskar eftir létlri vist fyrrihluta dags. Herbergi þarf að fylgja. Upplýsingar í síma 1433. Munið B. S. A. Tilboð óskast óskast í ljósasamstæðu 12.5 kw. ca. 18 hk. Jafnstraumur. Einnig í nij altavéla-benzín- mótor. — Upplýsingar í síma SKJALDARVÍK. Vil kaupa lítinn skíðasleða. Uppl. í Akra. Aðstoðarstúlku vantar á tannlækningastofu mína nú þegar. KURT SONNENFELD, tannlœknir. G.M. C. -vörubif reið smíðaár 1946, er til sölu með sanngjörnu verði, ef samið er strax. •—A. v. á. Ungan mann vantar atvinnu strax. Hefir gagnfræðapróf og bílpróf, og fær í flestan sjó. — A. v. á. Riffill til sölu Upplýsingar í síma 1852. Úfvaipsborð 2 stærðir EEdhúsborð Barnarúm Barnosfólar og fleira. Bólstruð Húsgögn h.f. Hafnarstræti 88 . Sími 1491. Kvenkjólar nýkomnir. Verzlun ÁSBYRGI 1909. Eldri-ðansa-klúbburinn heldur dansleik í Lóni laugardaginn 18. nóvember. Hefst kl. 10 e.h. Félagar vitji aðgöngumiða til Daníels Kristinssonar Hafnarstræti 84 á föstudag kl. 8—10 og laugardag kl. 5-—7. Ibúðarhús óskast til kaups í húsinu verður að vera ein 4 herbergja íbúð og önnur minni, 3 herbergi og eldhús. Upplýsingar hjá Úfgerðarfélagi Akureyringa h.f. Sími

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.