Íslendingur


Íslendingur - 22.11.1950, Blaðsíða 8

Íslendingur - 22.11.1950, Blaðsíða 8
% Málaflutningsskrifstofa Jónas G. Rafnar, hdl., Tómas Tómasscn, lögfr., Haínarstr. 101. Sími 1578. Opin aila daga kl. 11—12 í.h. og 5—7 e.h. nema laugar- tíaga kl. 11—12 í.h. tcwtmanr Miðvikudagur 22. nóvember 1950 Nýjar bækur: Sögusafn Austra I, Skáldaþing, e. Stefán Einarsson, próf., MeS straumnum, ævisaga Sig. Árnasonar, og ótal margt fleira. Bókaverzl. Björns Árnasonar. Gránufélagsgötu 4 WBBBBSEBB Alþýflusambandstiing sett s.l. sunnudag. Þegar kommúnistar hröklníust irá stjdrn Sl árið 1948 hirtu Jteir alla sjóðina. Áheit á Elliheimilið í Skjaldarvík frá N. N. kr. 20.00. Móttekið á afgr. íslend- ings og sent áleiðis. Konur bifreiSastjóranna á Akureyri stofnuðu með sér félag fyrra mánudag og heitir félagið Skógræktarfél. Tjarnargerð- is. Konurnar hafa félagsvist í fyrsta sinn að Hótel Norðurlandi n. k. föstudag kl. 8.30 e. h. Hjónaband. 16. nóv. voru gefin saman í hjónaband af sr. Friðrik J. Rafnar vígslu- biskupi ungfrú Hulda Kristinsdóttir, Sam- komugerði, Eyjafirði, og Ásgeir Guðjóns- son, bóndi, sama stað. Opinberun. S.l. sunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Óla Þorsteinsdóttir, Að- alstræti 40, og Magni Friðjónsson, bif- reiðastjóri, Hafnarstræti 71, Akureyri. 60 ára varð s.l. fimmtudag Jón Kristj- ánsson, framkvæmdastjóri, Þingvallastræti 20, Akureyri. Gamalt áheit á Strandarkirkju frá U. T. kr. 50.00. Móttekið á afgreiðslu Islendings og sent áleiðis. Númerin, sem upp komu við bazar Kven- félags Akureyrarkirkju voru þessi: 88, 60 og 63. Munanna sé vitjað til frú Ásdísar Rafnar. MuniS eftir fuglunum! Dúfnaeigendur! gefið dúfunum ykkar, svo að þær aféti ekki smáfuglana eins og þær hafa gert. MessaS í Akureyrarkirkju kl. 2 næstk. sunnudag. P. S. Akureyringar! Munið eftjr fuglunum, ÆskulýSsfélag Akureyrar. Yngsta deild fundur kl. 10.30 f.h. sunnudag. Miðdeild fundur kl. 8.30 e.h. sama dag. Fundirnir eru í kapellunni. LoftleiSis milli Akureyrar og Reykjavíkur. Flogið daglega fyrir hádegi, ef veður leyfir. — Loftleiðir. FÉLAGSLÍF Stúdentafélag Akureyrar. Fundur verð- ur haldinn í bæjarstjórnarsalnum fimmtu- daginn 23. nóv. n.k. kl. 8.30 e.h. Félagar! Mætið stundvíslega. — Stjómin. Gideon-fundur verður haldinn í Zíon laugardaginn 25. nóv. kl. 8.30. Sjáið grein í blaðinu. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund n.k. mánudag kl. 8.30 s.d. í Skjaldborg. Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Fræðslu- og skemmtiatriði, sem verða nánar auglýst í sýningarkössum Skjaldborgarbíós. Félag- ar eru beðnir að fjölmenna á fundinn. Þeir, sem ekki hafa enn komið á fund í haust, eru sérstaklega beðnir að mæta. Nýir félagar em alltaf velkomnir. □ Rún:. 595022117 — Atg:. 1. I. O. O. F. — Rb.st. 2 Au. — 9811228V4 I. O. O. F. = 13211248% = É 22. þing Alþýðusambands ís- lands var sett s.l. sunnudag í Reykjavíjji Þingið sitja 280 full- trúar frá 139 verkalýðsfélögum, sem hafa um 25000 félaga. Lýð- ræðissinnar eru í mikium meiri hluta á þinginu, hafa 176 fulltrúa enn kommúnistar aðeins 96. Um afstöðu j fulltrúa er óvíst. Síðasta kjörtímabil hafa lýð- ræðissinnar farið með stjórn A. S. í. og er ekki nokkur vafi á því, að það samstarf hefur orðið ; heildarsamtökuin verkamanna til | góðs, en velferð þjóðarinnar er j þaðÁ'yrir mestu að stjórn þessara áhrifamiklu samtaka komist ekki í hendur ábyrgðarlausra upp- lausnarmanna, sem æ ofan í æ hafa sýnt það í verki, aö þeir telja það skyldu sína við alheims- kommúnismann, aö vinna eftir GuSspekistúkan Systkinabandið minn- ist 75 ára afmælis Guðspekiféiagsins í Rotarysal KEA fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 8.30 s.d. Kaffidrykkja, ræða (Jón Árna- son), upplestur o. fl. Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur fund í Skjaldbprg sunnudaginn 26. þ.m. kl. 10 f.h. Inntaka nýrra félaga, upplestur, smá- leikur o. fl. HjálprœSisherinn. Almennar samkomur föstudag og sunnudag kl. 8.30. Mánudag kl. 4 Heimilasambandið; kl. 8.30 Æsku- lýðsfélagsfundur. Sunnudag kl. 2 sunnu- dagaskóli. Allir velkomnir. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnudag- inn kl. 10.30 f.h. sunnudagaskóli; kl. 2 e.h. drengjafundur (eldri deild); kl. 5.30 e.h. drengjafundur (yngri deild); kl. 8.30 e.h. almenn samkoma. Þriðjudag kl. 5.30 e.h. fundur fyrir telpur 7—13 ára. Mið- vikudag kl. 8.30 e.h. biblíulestur. Fimmtu- dag kl. 8.30 e.h. fundur fyrir ungar stúlk- ur. ASalfundur Knattspyrnu- félags Akureyrar verður haldinn að Hótel KEA (uppi) sunnudaginn 27. nóv. n.k. kl. 2 e.h. Félagar fjöhnennið og maet- ið stundvíslega. — Stjórnin. Konur Kvennadeildar Slysavarnafélags- ins. Skemmtifundur verður að Lóni n. k. þriðjudag, 28. nóv., kl. 8.30 s.d. Vinsam- legast takið með ykkur bollapör. Stjórnin. SjónarhœS. Sunnudagaskóli kl. 1 og al- menn samkoma kl. 5 á sunnudag. Sæm. G. Jóhannesson talar. Allir velkomnir. Barnastúkan „SakleysiS“ heldur fund n.k. sunnudag í Skjaldborg kl. 1 e.h. — Venjuleg fundarstörf, inntaka nýrra fé- laga o. fl. Upplestur, söngur og leiksýning. Mætið vel, verið stundvís. mætti gegn öllu því, sem til hags- bóta, má verða, og vera trúir upp- lausnarstefnu sinni, og þessa »skyldu« sína taka þeir fram yf- ir skyldu sína við föðurlandið, enda er þessi starfsemi þeirra í samræmi við stefnu flokksbræðra þeirra í öðrum lýðræðislönduin. Þeir hirtu sjóðina. Jón Sigurðsson, framkvætndar- stjóri A. S. f. flutti skýrslu sam- bandsstjórnarinnar. Rakti hann í upphafi nokkuð hvernig kommúnistar hefðu ófrjálsri hendi ráðstafað svo að segja öllum sjóðum A. S. f síð- ustu dagana, sem þeir fóru með stjcrnina í sambandinu, án þess að láta þing Alþýðusambandsins sem sat þó á rökstólum þá vita hið minnsta um það. Höfðu kommúnistar hirt svo að segja allt, sem hægt var að taka og farið með sjóði og ann- að eins og það væri þeirra eign. SMYGLVÖRUR FINNAST í BIFREIÐ í HRÚTAFIRÐI Fyrir síðustu helgi fóru löggæzlu- mennirnir Bergur Arnbj arnarson og Geir G. Backmann áleiðis til Blöndu- óss, samkv. heiðni trúnaðarmanns verðgæzlustjóra þar. Skammt frá Hrútafjarðará stöðvuðu þeir bifreið, sem var á leið til Borðeyrar, og með því að löggæzlumennirnir töldu að smyglvörur kynnu að vera geymdar í umræddri bifreið, var gerð rann- sókn og fannst mikið af ýmiss konar smyglvörum, svo sem slæður, háls- bindi, perlufestar, hálsfestar og arm- bönd, úra-armbönd, mikið af vara- litum, eyrnalokkar, pennasett og ým- islegt fleira. MÁLIÐ í RANNSÓKN. Smyglvarningurinn var gerður upptækur og afhentur sakadómaran- um í Reykjavík, en rannsókn máls- ins er í hans höndum og mun ekki vera lokið, enda um allumfangsmik- ið mál að ræða. Þetta er í annað sinn sem þessir sömu löggæzlumenn ásamt Jóni Jónssyni hafa fundið og gert upp- tækt verulegt magn af smyglvörum. HEIMILISSPILIÐ og margar aðrar dægradvalir eru til með gamla verðinu. Bókaverzl. EDDA h.f. Viðskiptajöfn- uðurinn óhagstæður. í september í ár varð viðskipta- jöfnuðurinn við útlönd óhagstæður um rúmlega 16.2 milljónir króna. Útflutningurinn nam kr. 34.5 millj. kr. en innflutningurinn 50.7 millj. kr. Aðalúiflutningsvörurnar voru ó- verkaður saltfiskur (9.7 millj. kr.), karfamjöl (5.8 millj. kr.), salls'ld (5.3 millj. kr.) og freðfiskur (23 millj. kr.). Mest var flutt út til Ítalíu (11.2 millj. kr.), Hollands (7.4 millj. kr.), Svíþjóðar (5.4 millj. kr.) og Vestur- Þýzkalands (4.7 millj. kr.). Innflutningurinn varð mestur í mánuðunum frá Hollandi (11.1 millj. kr.), Bandaríkjunum (9.3 millj. kr.) og Bretlandi (8.8 millj. 1 kr.). | Á fyrstu 9 mánuðum ársins hefir verzlunarjöfnuðurinn orðið óhag- stæður um 167 millj. kr. HJÓNASKILNAÐIR FARA í VÖXT I A síðustu 20 árum hafa hjóna- skilnaðir rúmlega tvöfaldazt, hvort 1 sem miðað er við mannfjölda eða tölu hjónavígslna. Á árunum 1945—- , 1949 urðu að meðaltali 88 hjóna- skilnaðir á ári, en árin 1926—’30 voru þeir aðeins 29 að meðaltali. i Á árinu 1949 varð tala hjóna- vígslna á öllu landinu 1075. SPORTBOLIR nýkomnir BRAUNS-yerzfurí Páll Sigurgeirsson,, Raoðseydd rúgbrauð Við höfum nú hafið seyðslu á rúgbrauðum. Seyðslan fer fram á hinn fullkomnasta hátt í nýjum rafmagns-seyðsluofni. Bfcr i Reynið þessi nýju seyddu rúgbrauð, og þér munið sann- Itu, færast um gæðin. Brauðgerð Kr. Jónssenar & Co Símar 1074 og 1041. Búsáhöld Bökunarformar margar tegundir Kökudunkar 3 stærðir Steikarpönnur Eplaskífupönnur Vöfflujórn Grænmetisraspar Fiskspaðar Ausur margar tegundir Gúrkuhnífar Teskeiðar Matskeiðar. VÖRUHÚSIÐ h:f: Norðurlands Bíó Miðmikudag og fimmtudag kl. 5 og 9: GRÆNA VÍTIÐ Aðalhlutverk: Douglas Fairbanlcs jr. Joan Bennett Alan Hale. Mjög spennandi og viðburða- ík amerísk mynd, er gerist í rumskógum Brazilíu. ATH. Myndin verður aðeins ýnd í tvo daga. Bönnuð innan 14 ára.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.