Íslendingur


Íslendingur - 07.12.1950, Blaðsíða 3

Íslendingur - 07.12.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 7. desember 1950 íSLENDINGUK 4 aiDDA-BAR Föstudaginn 8. desember n.k. opna ég undirritaður verzlun og veitingastofu í húsinu Strandgötu 23 undir nafninu „DIDDA-BAR“. Þar verður á boðslólum alls konar heitir og kaldir réttir, mjólk, kaffi, brauð, öl, gosdrykkir, sælgæti, tóbak o. fl. Opið alla daga frá kl. 8.30 f.h. til 11.30 e.h. Reynið viðskiptin. Kristján Jónsson. TILKYNNING Fjárhag’sráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauð- um: Án söluskatts Með söluskatti Franskbrauð 500 gr kr. 2,18 kr. 2,25 Heilhveitibrauð 500 gr. .. . — 2,18 — 2,25 Vínarbrauð pr. stk . — 0,58 — 0,60 Kringlur pr. kg . — 5,58 — 5,75 Tvíbökur pr. kg . — 9,70 — 10,00 Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannaulegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Ef kringlur eru seldar í stykkjatali, er óheimilt að selja þær hærra verði en sem svarar kr. 6.00 pr. kg. Reykjavík, 30. nóvember 1950 V erðlagsskrif stof an. S ke mmtiklúbburinn ALLÍ R EITT DANi'SLEIKUR verður haldinn að Hótel Norðurlandi laugar- daginn 9. desember n.k. Hefst kl. 9 e.h. Borð ekki tekin frá. STJÓRNIN NYJUNG. LISTMUNIR. Fagrar smá-jólagjafir og jólaskraut. Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Björnsson. ORÐSENDING Áramótaklúbburinn heldur nýársfagnað að Hótel KEA næstk. gamlárskvöld kl. 9 e.h. Dansað til kl. 4. Kalt borð kl. 12 á miðnœtti. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að vitja meðlimakorta sinna sem fyrst hjá hótelstj óranum. Tala para takmörkuð við 50. — Samkvœmisklœðnaður. íramótaklibknrinn. — Nýja bíó — Næsta mynd: Sanders (Sanders of the river) Ensk frumskógamynd gerð eftir skáldsögu Edgar Wallace. Aðalleikendur: Paul Robeson Leslie Banks Nina Mae McKinney. Bönnuð 12 ára og yngri. ATH. Aldrei sýningarfall í Nýja- Bíó, þar sem við höfum okkar eigin rafstöð. Skjaldborgarbíó í kvöld kl. 9: Alltaf er kvenfólkið eins (Trouble with women) Mjög skemmtileg ný, amerísk mynd. Aðalhlutverk: Ray Milland Teresea Wright. Kventöskur TILBOÐ óskast í húseignina nr. 12 við Lundargötu og sé þeim skilað til undirritaðs fyrir 15. desember næstkomandi. Akureyri, 2. des. 1950. Tómas Björnsson. M U N I Ð B. S. A. S í M I 1909 ÉG KAUPI allar tegundir af not- uðum íslenzkum frímerkjum. Verð mitt útilokar alla samkeppni, þar sein ég greiði 50% yfir verð Reykja- víkur frímerkjakaupmanna. — Sama j verð er á óleystum merkjum og leyst- , um af pappír. — Virðingarfyllst. ■— William F. Pólsson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S.-Þing. TÍMINN SPARAR PENINGA! Flogið olla virka daga Akureyri—Reykjovík. LOFTLEIÐIR h.f, . Hafnarsfræfi 93 . Sími 1940 og 1941, Fjölbreytt úrval af nýjustu tegundum. Verð kr. 50.00—419.00. Verzl. B. Laxdal. Kvenhanzkar brúnir oð gulir. Verzl. B. Laxdal. Ferðadragtir Verð kr. 580.00. Verzl. B. Laxdal. Handmáluð svuntusett tilvalin jólagjöf. Verzl. B. Laxdal, Bezta jólagjöfin handa syninum er köflóttur ullarstakkur Verzl. B. Laxdal. \ . TIL SÖLU Á meðalmann eru til sölu ný karlmannaföt úr útlendu efni. STEFÁN JÓNSSON, Skjaldarvík. Herbergi til leigu A. v. á. Kolaofn til sölu A. v. á. Til sölu 2 ágætir vetrarfrakkar. Efnalaugin Skírnir. KORTIN með þurrkuðu blómunum og lista- verkakortin komin. Einnig jólamerki- spjöldin með teikningum eftir Falke Bang. Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Björnsson. Bifreiðast. Stefnir s.f. Símar 1218 og 1547. JðlavOmr Kventöskur, alskinn Verð frá kr. 85.00—270.00 Skinnlúffur og hanzkar Höfuðklútar Herrapeysur Drengjapeysur Útiföt drengja og telpna Smóbarnafatnaður °9 vögguföt Barnaleikföng Áteiknaðir púðar og dúkar Fleiri jólavörur væntanlegar Anna & Freyja. HósgðgD Stofuskópar með fataskáp Stofuskópar með skrifborði Borðstofuskópar Klæðaskópar Tauskópar Rúmfataskópar margar gerðir Bókaskópar þrjár stærðir Útvarpsskópar Skatthol Skrifborð Borðstofuborð Dagstofuborð Sófaborð Útvarpsborð Reykingaborð Innskotsborð Spilaborð Teborð Blómaborð Eldhúsborð Eldhúskollar Kommóður margar stærðir Píanóbekkir Blómasúlur Öskubakkasúlur Vegghillur Barnarúm Barnastólar f Barnagrindur Borðstofuhúsgögn Armstólar o. fl. Margt ofangreindra muna eru tilvaldar jólagjafir. Gerið jólainnkaupin meðan úr■ valið er nóg. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Jfólstruð húsgögn h.f. Hafna'fstrajjtj 88 Sími 1491

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.