Íslendingur


Íslendingur - 23.12.1950, Blaðsíða 41

Íslendingur - 23.12.1950, Blaðsíða 41
JOLABÆKU RNAR Öllum, ungum sem öldnum, þykii- jafnan fengur í því að eignast góða eða skemmtilega bók, og eru bækur því, öðru fremur, til- valin jólagjöf. — Sjaldan hefir meira úrval verið af bókum til tækifærisgjafa en einmitt nú og skuhi nokkrar helztu tilnefndar: Fræðibækur og þjóðsögur: Yfir hájökul Crænlands, J P. Koch Island við aldahvörf Lagasafnið nýja Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar Sögur Jónasar írá Ilrafnagili Islenzkir galdramenn, þættir Fjailamenn, Guðmundur frá Miðdal Göngur ,og réttir, safnað af Braga Sigurjónssyni Dularmögn Egyptalands Virkið í norðri III Snorrahátíðin Fortíð Reykjavíkur Um þvert Grænland, eftir Vigfús Grænlandsfara Nyrzti tæknir í lieimi, þýðandi Jónas Rafnar, yfirlæknir Skammdegisgestir Saga skipanna Sagnakver Skúla Gíslasonar Á heimsenda köldum, E. Stefánsson Ógnir undirdjúpanna, ævisaga djúp- haf kafarans John Craig Öfdin okkar Smiður Andrésson og þættir Sagnarit og ævisögur: Sögur ísafoldar I-IV Menn og minjar I-VI Merkir íslendingar IV Hrakningar og heiðavegir I—II Ur fylgsnum fyrri alda Saga mannsandans I—III Minningar Rjörgvins Guðmundssonar íslenzki lióndinn Faðir minn Móðir mín Ur fórum Jóns Árnasonar Vörður við veg'nn, Ingólfur Gíslason Herra Jón Arason, Guðbr. Jónsson Minningar frú fslandi og Danmörku íþróttir fornmanna Draumspakir Islendingar Bóndinn á heiðinni Með straumnum, Sig. Árnason Formannsævi í Eyjum Svipir og sagnir, ,þætlir úr Húnaþingi Hlynir og hreggviðir, þættir úr Ilúna- þingi Setið hef ég að sumbli Gullöld Islendinga Skóldrit: Ritsafn Einars H. Kvaran 1—VI Ritsafn Jóns Trausta I—VIII Ritsafn Sigurbjörns Sveinssonar I—II Ljóðmæli Einars Benediktssonar I—III Borgfirzk ljóð Snót — Svanhvít —- Svafa Ritsafn Torfhildar Þ. Ilólm I—III Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur I—IV Ritsafn Bólu—Hjúlmars I—VI íslenzk ástarljóð, nýtt safn Illgresi eftir Örn Arnarson Guðmundur Friðjónsson, ævi og störf Maður og mold, Sóley í Hlíð Ljóðmæli Símonar Dalaskálds Norræn söguljóð íslenzk nútíma lýrikk Fljótið helga, Tómas Guðmundsson Bréf til Láru, Þórbergur Þórðarson Við Maríumenn, Guðm. G. Hagalín Undramiðillinn Daniel Home Dagur fagur prýðir veröld alla Afdalabarn, Guðrún frá Lundi Skáldaþing Þýddar sögur: Súsanna Lenoux Grýtt er gæfuleiðin, J. A. Cronin Þegar hamingjan vill, F. G. Slaughter Svo líða læknisdagar, ,G. Sava Lars í Marshlíð Lars Ilard, Jan Fridegaard Skipstjórinn á Girl Pat E1 Ilakim Vegir skiljast Hún vildi drottna Vinirnir, E. M. Remarque Jóhann Kristófer, I—IV Sögusafn Austra 1 Margrét fagra Fabiola Brúðarhringurinn Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf Gersemi, Pearl S. Buck Lífið er dýrt Drottningin á dansleik keisarans: Telpu- og drcngjabækur: Beverly Gray vinnur nýja sigra Gvendur Jóns stendur í stórræðum Ranka fer í skóla Kalli skipsdrengur í greipum íshaf sins Adda í kaupavinnu Eiríkur gerist íþróttamaður Stína Karls Jói fer í siglingar Finnmerkurferð Ingu Rósa Bennett lýkur námi Eiríkur Hansson Ritsafn Jóns Sveinssonar I—IV Skútastúlkur Hanna tekur í taumana Birgitta giftir sig Rómantíska Elísabet Góður götustrákur Sögurnar hennar ömmu Kappar I—II (þættir úr íslendinga6Ög- um) Lína langsokkur I—III Litli lávarðurinn Stella, eftir Gunvor Fossum Va kir drengir Jónsi karlinn í koti og telpurnar tvær Sigrún á Sunnuhvoli Bjössi á Tréstöðum Á valdi Rómverja Ylfingahópur Simma BókaverzL Gunnl. Tr. Jónssonar Ráðhúsforgi 1 . Sími 1100. ") S , - ;. 37 JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1950

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.