Íslendingur


Íslendingur - 22.12.1950, Side 3

Íslendingur - 22.12.1950, Side 3
I Föstudagur 22. desember 1950 T 1 LKYN N1NG Að gefnu tilefni skal athygli vakin á því, að inn- flytjendum og þeim öðrum, sem útlendar vörur selja, er óheimilt að krefja kaupendur varanna um gjaldeyris- og innflulningsleyfi fyrir þeim, að svo miklu leyti sem þær eru fluttar inn á eigin leyfi. Reykjavík, 19. des. 1950. Fjórhagsróð. Tilky nning frá Innflufnings- og gjaldeyrisdeild um endurútgáfu eldri leyfa o. fl. Öll leyíi til kaupa og innflutnings á vörum svo og gjaldeyris- leyfi eingöngu falla úr gildi 31. desember 1950, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fram á árið 1951 eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Deildin mun taka til athugunar að gefa úl ný leyfi í s’.að eldri ieyfa, ef varan hefir verið pöntuð samkvæmt gildandi leyfi og selj- andi lofað afgreiðslu innan hæfilegs tíma. í sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa, vill deildin vekja athygli umsækjanda, banka og tollstjóra á eftirfarandi at- riðum: 1) Eftir 1. janúar 1951 er enga vöru hægt að toll- afgreiða, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem falla úr gildi 1950 nema að þau hafi verið endurnýjuð. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerðum bankaábyrgðum, þótt leyfið bafi verið áritað fyrir ábyrgðarupphæðinni. Ber því viðkomandi banka. áður en hann afhendir slík leyfi til endurnýjunar, að bakfæra áritunina á leyfinu eða á annan hátt sýna greinilega með áritun sinni á leyfið, hve mik- ill hluti upphaflegu ábyrgðarinnar er ónotaður. 3) Eyðublöð fyrir endurnýjunarbeiðnir leyfa fásl á skrifstofu deildarinnar og bönkunum í Reykjavik. en úti á landi hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og bankaútibúum. Eyðublöðin ber að útfylia eins og formið segir til um. Þess ber að gæta, að ófull- nægjandi frágangur á umsókn þýðir töf á af- greiðslu málsins. 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sarna landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Beiðnir um endurnýjun leyfa, er tilheyra nýbyggingarreikningi og beiðnir um endurnýjun annarra leyfa má þó ekki sameina í einni umsókn. Allar umsóknir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum í Reykja- vík þurfa að hafa borizt skrifstofu deildarinnar fyrir kl. 5 þann 4. janúar 1951. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykja- víkur þurfa að Ieggjast í póst til deildarinnar fyrir sama tíma. Til að hraða afgreiðslu endurnýjunarbeiðna verður skrifstofa deildarinnar lokuð fyrstu dagana í janúar. Hins vegar verða leyfin póstlögð jafnóðum og endurnýjun fer fram. Reykjavík, 18. desember 1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild. ÍSLENDINGUR 3 Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu. Raftækjavinnust. Afl h.f. Ráðhústorgi 5. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu. Húsgagnavinnustofa Kr. Aðalsteinssonar & Co. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Hafnarbúðin h.f. Kristján Sigtryggsson. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Ljósmyndastofa E. Sigurgeirssonar. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Frá Amtsbókasafninu. Safnið verður lokað frá 22. desember til 4. janúar 1951, að báðum dögum meðtöldum. Frá starjinu i kristniboðshúsinu. Zíon. Jólasamkomur 1. og 2. í jólum kl. 8.30 e.h. Jólatrésfagnaður fyrir sunnudagaskóla- börnin og þriðjudagsstúlkur 4. í jólum kl. 2 e.b. 28. des. Nýársdagssamkoma kl. 8.30 e.h. Allir velkomnir. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ung- frú Svava Svansdóttir, Hótel Norðurlandi, og Bjarni Jónsson, bilstjóri á BSA, til heimilis Norðurgötu 35. Gjöfum þess, er gengur hjá gleymir ekki Drottinn. Ríkur snauðum miðla má — munið jólapottinn. — Náttúrulœkningafélag Akureyrar biður félagsmeðlimi að gera skil happdrættis- ntiðanna fyrir 23. þ.m. til Önnu Laxdal eða Barða Brynjólfssonar, Norðurg. 16. SjónarhæS. Sunnudagaskóli kl. 1 og al- menn samkoma kl. 5 á sunnudag (að- fangadag). Á jóladag kl. 5 er almenn Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Pöntunarfél. verkal. og útibúið Eiðsvallag. 18. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Félagsútgófan. samkoma og á annan dag jóla er biblíu- lestur kl. 8 að kveldi. Allir velkomnir á allar þessar samkomur. Orðsending frá Áramótaklúbbnum. — Eins og auglýst hefir verið gengst Ára- mótaklúbburinn fyrir fagnaði á gamlárs- kvöld að Hótel KEA. Menn geta enn skrifað sig fyrir þátttöku hjá hótelstjór- anum. Silfurbrúðkaup. I gær áttu þau hjónin Laufey Pálsdóttir og Jón E. Sigurðsson, forstjóri, Hamborg, Akureyri, 25 ára hjú- skaparafmæli. — Blaðið óskar þeim hjón- um gæfu og gengis í framtíðinni. Þórarinn Björnsson, skólameistari, átti 45 ára afmæli þriðjudaginn 19. þ.m. Félagar barnastúknanna Sakleysis og Samúðar eru beðnir að sækja aðgöngu- rniða í Skjaldborg að jólatrésfagnaði mið- vikudaginn 27. des. n.k. kl. 10—11 f. h. Munið að greiða ógreidd árgjöld jafn- framt. Aðgöngumiðar að kvikmyndasýn- ingu verða afhentir um leið. Fíladelfía. Jóla- og áramótasamkomur verða sem hér segir í Verzhmarmannahús- inu, Gránufélagsgötu 9 (niðri) á aðfanga- dag kl. 1.30 e.h. sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Á jóladag kl. 5 e.h. almenn samkoma. Á annan jóladag kl. 5 e. h. al- ntenn samkoma. Á gantlárskvöld kl. 10.30 almenn samkoma. Á nýársdag kl. 5 e. h. almenn samkoma. Ræður, söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir á þessar sam- komur. Jólasamkomur Hjálpræðishersins. Jóla- dag kl. 8.30 hátíðarsamkoma. 2. jóladag kl. 2 jólatréshátíð sunnudagaskólans. Mið- vikudag 27. des. kl. 2 jólatréshátíð fyrir börn. Aðgangur kr. 2.00. Miðvikudag kl. 8.30 jólalréshátíð fyrir almenning. Aðg. kr. 5.00. Fimmtudag 28. des. kl. 3 jóla- fagnaður fyrir eldra fólk. Föstudag 29. des. kl. 3 kærleiksheimilið; kl. 8.30 her- mannahátíð. Laugardag 30. des. kl. 8.30 jólafagnaður fyrir heimilacambandið og æskulýðsfélagið. Gamlársdag kl. 11 e. h. vökuguðsþjónusta. Jólapotlurinn. Gleymið ekki að láta skerf yðar í jólapottinn, til glaðnings gamalmennum og fátækum. Margt smátt gerir eitt stórt. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökktnn viðskiptin á liðna árinu. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Gleðileg jól! Farsælf komandi ór! Þökkunt viðskiptin á liðna árinu. TILKYNNING Hér með er vakin athygli ó auglýsingu fró róðinu um frílista dags. 18. desember, er lesin var í út- varpi þann dag og verður birt í Lögbirtingablaðinu 20. desember. Reykjavík, 18. desember 1950. Fjórhagsróð. Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sport- og hljóðfæraverzlunin. NÝKOMIÐ: Barna- og unglingaskófatnaður fró Spóni. Hvannbergsbræður.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.