Íslendingur


Íslendingur - 22.12.1950, Blaðsíða 7

Íslendingur - 22.12.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. desember 1950 ÍSLENDINGUR 7 E YFIRÐING AR AKIIREYRINGAR ATHUGIÐ! Sölubúðir verða lokaðar til kl. 1 e.h. miðvikudaginn 27. þ.m. — Þó verður mjólkur- og brauðbúðum lok- að á venj ulegum tíma og opnaðar kl. 10 f.h. miðmiku- daginn 27. þ.m. Kaupniannaverzlanir og Kaupfélög, Akureyri. TILKYNNING Allir, sem kunna að eiga ógreidda reikninga á Vegagerð ríkisins hér, eru vinsamlegast áminntir um að hafa fram- vísað þeim á skrifstofu minni fyrir 28. þ.m. Að öðriun kosti verður ekki hægt að greiða þá fyrr en í febrúar næsta ár vegna reikningsuppgjörs. F.h; Vegagerðanna Karl Friðriksson. Norðurlands Bíó SÝNIR: Mánudaga, þriðjudaga, miSvikudaga, jimmtudaga Annan jóladag kl. 3, 5 og 8.30; Kúban-Kósakkar Rússnesk litmynd, gerð af Mos- film 1950 Marina Ladyvina Sörgej Lúkjanov. ATH. Kvöldsýningin byrjar kl. 8.30. Smoking Tvíhnepptur, amerískur smok- ! ing nr. 52 til sölu. — A. v. á. KO LAO F N Stór og góður kolaofn til sölu. Væri ágætur í stóra stofu eða sal. — Tækifæriskaup. — Verð og upplýsingar á afgreiðslu ís- lendings. Eldri kona TILKYNNING til viðskiptamanna Vegna vörukönnunar verður sölubúðum verzlunarinnar lokað frá 2. til 10. janúar. Innborgunum verður veitt móttaka á skrifstofu verzlun- arinnar þessa daga en eftir 10. janúar verður ölluin reikn- ingum frá árinu 1950 lokað. Verzl. Eyjafjörður h.f. óskast til að búa, með konu á sama aldri. — Frítt uppi- hald og dálítið kaup. Einnig vantar Vetrarmcmn á heimili nálægt Akureyri. Upplýsingar hjá VinnumiSlunarskrifstofunni. Léreftstuskur hreinar, kauputn við hæsta verði. SAMEIGINLEG ÁRSHÁTÍÐ skipstjóra og vélstjóra verður að Hótel. N.orðurlandi laugardaginn 6. jan. næstkomandi kl. 20.00. Félagar vitji aðgöngumiða milli klukkan 17.00— 22.00 þann 4. og 5. janúar, að Hótel Norðurlandi. Skemmtinefndin. Preiitsmiðja Björns Jónssonar h.f. FlogiS daglega milli Akureyrar og Reykjavíkur. LOFTLEIÐIR II. F. Árshótíð Stúdentafélagið á Akureyri heldur „bollu"-fund að Hótel KEA föstu- dagin'n 22. des. kl. 9 e. h. Stjórnin. Verkamannafélags Akureyrarkaup- staðar og Verkakvennafélagsins Ein- ingar verður á laugardaginn 30. des. n.k. að Hótel KEA. Aðgöngu- miðar seldir á skrifstofu verkalýðs- félaganna fimmtudag og föstudag. LÚÐRASVEIT AKUREYRAR. leikur í kirkjunni á jóladag kl. 11 f. h. Gjallarhornum verður kom- ið fyrir utan á kirkjunni. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN HEILDVERZLUN — UMBOÐSSALA AKUREYRI Akureyri, á jólunum 1950. Heiðruðu viðskiptavinir! Við óskum yður gleðilegra jóla og góðs gengis á nýja árinu. Alúðar þakkir jyrir góð og ánœgjuleg viðskipti á undanförnum árum. Vinsamlegast, I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN r Dagur fagur prýðir veröld alla er skemmtileg nútíðarsaga eftir Jón Björnsson. EI Hakim (L Æ K N I R I N N) var gefinn út í 265 þúsund eintökum í heimalandi sínu, Sviss, og hefir nú verið þýdd á flest tungumál heims. Hríjandi saga. B ó k a ú t g á f a ii Bifreiðast. Stefnir s.f. Símar 1218 og 1547. M U N I Ð B. 8. A. S í M I 1909

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.