Íslendingur


Íslendingur - 22.12.1950, Blaðsíða 7

Íslendingur - 22.12.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. desernber 1950 ÍSL.BNPINGUR EYFIRÐINGAR AKIIREYRINGAR ATHUGIÐ! Sölubúðir verða lokaðar til kl. 1 e.h. miðvikudaginn 27. þ.m. — Þó verður mjólkur- og brauðbúðum lok- að á venjulegum tíma og opnaðar kl. 10 f.h. miðmiku- t daginn 27. þ.m. \ Kaupinannaverzlanir og Kaupfélög, Akureyri. TILKYNNING til viðskiptamanna Vegna vörukönnunar verður sölubúðum verzlunarihnar lokað frá 2. til 10. janúar. Innborgunum verður veitt móttaka á skrifstofu verzlun- arinnar þessa daga en eftir 10. janúar verður öllum reikn- ingum frá árinu 1950 lokað. VerzL Eyjafjörður h.f. SAMEIGINLEG ARSHATIÐ skipsrjóra og vélstjóra verður að Hptel. P^ojðurlandi laugardaginn 6. jau. næstkomandi kl. 20.00. Félagar vitji aðgöngumiða milli klukkan 17.00— 22.00 þann 4. og 5. janúar, að Hótel Norðurlandi. Skemmtinefndin. Stúdentafélagið á Akureyri heldur „bollu"-fund að Hótel KEA föstu- dagirin 22. des. kl. 9 e. h. Srjórnin. TILKYNNING Allir, sem kunna að eiga ógreidda reikninga á Vegagerð ríkisins hér, eru vinsamlegast áminntir um að hafa fram- vísað þeim á skrifstofu minni fyrir 28. þ.m. Að öðrmn kosti verður ekki hægt að greiða þá fyrr en í febrúar næsta ár vegna reikningsuppgjörs. F.h: Vegagerðanna Karl Friðriksson. Norðurlands Bíó SÝNIR: Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga Annan jóladag kl. 3, 5 og 8.30: Kúban-Kósakkar Rússnesk litmynd, gerð af Mos- film 1950 Marina Ladyvina Sörgej Lúkjanov. ATH. Kvöldsýningin byrjar kl. 8.30. Smoking Tvíhnepptur, amerískur smok- ing nr. 52 til sölu. — A. v. á. KOLAOFN Stór og góður kolaofn til sölu. Væri ágætur í stóra stofu eða sal. — Tækifæriskaup. — Verð og upplýsingar á afgreiðslu ís- lendings. Eldri kona óskast til að búa, með konu á satna, aldri. — Frítt uppi- hald og dálítið kaup. Einnig vantar Vetrormann á heimili nálægt Akureyri. Upplýsingar hjá Vinnumiðlunarskrifstofunni. Léreftstuskur hreinar, kaupum við hæsta verði. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Flogið daglega milli Akureyrar og Reykjavíkur. L O F T L E I Ð I R H. F. Árshátíð Verkamannafélags Akureyrarkaup- staðar og Verkakvennafélagsins Ein- ingar verður á laugardaginn 30. des. n.k. að Hótel KEA. Aðgöngu- miðar seldir á skrifstofu verkalýðs- félaganna fimmtudag og föstudag. LÚÐRASVEIT AKUREYRAR. leikur í kirkjunni á jóladag kl. 11 f. h. Gjallarhornum verður kom- ið fyrir utan á kirkjunni. I. BRYNJOLFSSON & KVARAN HEILDVERZLUN — UMBOÐSSALA AKUREYRI Akureyri, á jólunúm 1950. Heiðruðu viðskiptavinir! Við óskum yður gleðilegra jóla og góðs gengis á nýja árinu. Alúðar þakkir fyrir góð og ánœgjuleg viðskipti á undanförnum árum. Vinsamlegast, I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Dagur fagur prýðir veröld alla er skemmtileg nútíðarsaga eftir Jón Björnsson. EI Hakim (L Æ K N I R I N N) var gefinn út í 265 þúsund eintökum í heimalandi sínu, Sviss, og hefir nú verið þýdd á flest tungumál heims. Hrífandi saga. B ó k a ú t g á f a n Bifreiðast. Stefnir s.f. Símar 1218 og 1547. MU N IÐ B. 8. A. Sl Ml 1909

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.