Íslendingur


Íslendingur - 20.08.1952, Blaðsíða 7

Íslendingur - 20.08.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. ágúst 1952 í5LENDINGUR 7 Hjartanlega þökkum við auðsýnda vinsemd við andlát og iarðarför mannsins míns og föður okkar, Sigurjcns Jónssonar. Bára Jóhahnesdóttir. Erna Sigurjónsdóttir. Jóh. Sigurjónsson. IJtisala 10—50% verðlækkun ó öllum vörum. Þessi kostakjör standa yður til boða fró 21. til S0. þ. m. V örntegimdir: Kvenkápur, dragtir, sumarjakkar, sokkar (perlon, nylon, ís- garn, bómull), kvenkjólar, hanzkar, töskur, slæður, belti, húfur úr riffluðu flaueli, kápuefni, kjólaefni, gardínuefni, rifflað flauel, barnasokkar, Rayon gaberdine, fóðurefni o. fl. Karlmannaskyrtur (tékkneskar), karlmannasokkar, karl- mannahattar, hálsbindi og hanzkar. Nú er tœkifœri aS fá sér ódýrar vörur. ¥er*l. II. Laxtlal. Atkfffcrerl ííéiié frá JUtski Á Norðurlandsbíó sýna Jón II. Björnsson magister í skipulagn- ingu skrúðgarða og kona hans, Margrét Gunnlaugsdóttir, kvik- mynd frá Alaska, er þeir bræð- urnir Jón og Árni tóku þar s.l. sumar. Myndin var sýnd bæði á mánudagskvöld og í gærkvöldi við góðar undirtektir áhorfenda og einnig verður hún sýnd aftur í kvöld. Alaskamyndin sýnir m. a. skóg- arhögg, vinnslu trjáviðar, laxa- stökk í einni beztu laxveiðiá í Alaska. Þá má sjá margs konar dýralíf og dýraveiðar, vegagerð með öllum nýtízkuvélum í hinum mikla og langa vegi sem lagður er frá Bandaríkjunum til Alaska. Þá er ennfremur sýnt hvernig bræðurnir Árni og Jón söfnuðu trjáfræi norður í Alaska og hvefnig þeir útbjuggu sér þreski- vél til að þreskja könglana þar á staðnum. Er þessi þáttur einn merkasti hluti mvndarinnar og stórlega fróðlegur. Auk þessa er fjölmargt annað sem sýnt er bæði fróðlegt og skemmtilegt. Myndin er tekin í eðlilegum litum og hefir myndatakan tekizt ágætlega. Jón skýrir myndina sjálfur á meðan á sýningu stend- ur. Sýningin stendur um tvo tíma. Þau lijónin Jón og Margrét eiga þakkir skilið fyrir þann dugnað að ferðast urn landið til að sýna þessa ágætu mynd bæði í sveitum og bæjum. Það má full- yrða að kvikmyndasýning þessi verður hverjum þeim ógleyman- leg, sem sér myndina, hvort sem um er að ræða börn eða full- orðna. Arni Jónsson. »ll)(fó« rofgeymar Verzlun Axels Kristjónssonar h.f. Brekkugötu 1. Sími 1356 Fyrirliggjandi: Múrhúðunarnet Þakpappi T rétex. Verzlun Axels Kristjónssonar h.f. Brekkugötu 1. Sími 1356 »Ll’CAS« bifreiðavörur væntanlegar í vikunni. Verzlun Axels Kristjónssonar h.f. Brekkugötu 1. Sími 1356 DIJMOP hjólbarðar væntanlegir í vikunni í eftir töldum stærðum: 600x16 600x16 T.G. fyrir Jeep 650x16 670x15 900x20 / Verzlun Axels Kristjónssonar h.f. Brekkugötu 1. Sími 1356 Ganga- og eldhúslampar , með hvítum kúpli, bæði fyr- ir loft og vegg, eru nýkomn- ir, Verðið lágt. ELEKTRO CO. h. f. Hitarar í hraðsuðukatla fyrirliggjandi. ELEKTRO C O . h. f. Ekco- LJÓSAPERU R Stærðir: 25-40 og 60 W. Sama verð á öllum stærð- um, kr. 3.65. Kaupið þar sem verðið er hagkvæmast. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 1580. LINDARPENNI (hettulaus) mrk. Sveinn Ólafsson, tapaðist sl. föstu dag. Finnandi vinsaml. skili gegn fundarlaunum í Lundargötu 11. Qóímts- lcmpar úr messing og varablutir, fást í Verzlunin Eyjaf jörður h.f. Itr-sáerdine Dökkbrúnt, kr. 188.75 mtr. Verzlunin Eyjaf jörður h.f. Þvottabalar margar stærðir Leirskólar fleiri stærðir Hræriskólar Tepottar Sykurkör með skeið Mjólkurkönnur þrjár stærðir Tesett með bakka Rjómaþeytarar Smjördósir Niðursuðugiös Eggjaskerar Eggjabikarar Eggjaskeiðar Barnasett Salatóhöld Barnadiskar Sinnepglös m. skeið Lítramól Þvottaklemmur Stólull Vírsvampar Vírsigti Raspar Kökukefli Kjöthamrar Trésleifar Trektar með síu Strokkar Körfur 75 og 80 cm. Sogskólar Hitamælar og margt fleira. Verzlunin Eyjaf jörður h.f, STÚLKA ÓSKAST á lítið heimili. — A. v. á. NÝKOMIÐ: Gólfdúkur, fleiri gerðir, Gólfdúkalím. Byggingavöruverzlun Akureyrqr h.f. PERYL-þráðurinn er % sterkari en Nylon. 3 litir. Seldur í metratali og heil- um rúllum. Mjög lágt verð. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 1580. ítiúðir til sölu Jón Sveinsson. HANSA-sluggatjöid hentug fyrir alla glugga. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson. Sími 1955. IB ÚÐ ÓSKAST tveggja til þriggja herbergja. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Þrennt í heimili. A. v. á. íhm Jóns Sveinssonar frv. bæjarstj. í Grænug. 8 er til sölu og laus til íbúðar frá 1. okt. n.k. Þeir félagar í Byggingarsamvinnu- fél. Garður, sem óska að neyta forkaupsréttar að íbúðinni gefi sig fram við formann félagsins fyrir n.k. mánaðamót. Byggingarsamvinnufél. Garður. Nylon uppþvottaburstar kr. 11.00 Vírburstar með slcafti kr. 11.25 Vírsvampar kr. 1.00 Borðmottur, gúmtní, kr. 3.00-6.00 Kranaslöngur, gúmmí, kr. 3.00 Gúmmíslöngur Vá” kr. 10.00 mtr. Úðarar f. garðslöngur kr. 21.00 Gúmmíþétli á niðurs.gl. kr. 0.50 Vaskasugur kr. 9.50, 14.50, 19.50 Fljótandi gólfbón kr. 18.00 brúsi. Verzl. Vísir Sími 1451. ýmsar stærðir. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.