Alþýðublaðið - 14.09.1923, Page 3

Alþýðublaðið - 14.09.1923, Page 3
ÁLÍ>¥Í>UBLÁ»IÐ Allifanliraniinerðm framleiðir að allra dómi beztu bpauðln í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmum i Ameríku, Engiandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, sm'átt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Égf er nd búimi að benda Páii Ólafssyni með fáum dæmum á, hversu óheilbrigt framieiðslu- fyrirkocnulagið er nú hjá útgerð- armönnunum. Ég vil enn fremur benda hou- um á það, að það eru tálvouir hjá houum, ef hann heldur, að hann geti dubbað svo upp ósann- iodln með stóryrðum, að al- menningi sýoist þau vera sann- Jeikur. Nei, Pá!l Ólafsson! Hættið bíaðaskritunum og lokið yður heldur inni á skrifstoiu »Kára<- félagsins, því að þér eruð einn af »sökudólgunum<. Eörður. Pjóðnýtt shifulug á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum áhyrgðarlausra einstaklinga. Hvað er verkbaan? Verkbann er það, þegar atvinnu- rekendur stöðva framleiðsluna í því augDamiði að lækka kaup verkalýðsins, sem við hana vinnur, Aftur á móti eru það nefnd verk- föll, þegar verkalýðurinn leggur niður vinnu, svo að fran leiðslan stöðvast, annað hvort til að hækka laun sín eða til að ná öðrum j éttindabótum fiam. Hér á okkar landi hefir það nú gerst, að um leið og útgerðarmenn auglýsa kauplækkun, láta þelr flotann hætta að starfa að því viðbættu að honum var ekki ætl- að að hreyfa sig dr höfn alt að tveggja mánaða tíma að undan- teknum þeim skipum, er á síld fóru. Hafi prófastssonurinn ftá Hjarðar- holti (sbr. >Vísi< 11. þ. m.) ekki vitað, hvað verkbann er, þá er bonum hór með gefin fullkomin fræðsla um það. Vera mætti, að hann sæi sig um hönd og reyndi ab láta sjómenn njóta sanngimi í kaupgreiðslunum. Víðförull. Hjálparstfið hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5 —6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Fðstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Vasaljós margar sortir og dönsk Battarí mjög ódýrt í Fálkanum. Stangasápan með hiámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. Hlntverkaskifti í kosninguaum í haust sklft- ast hiutverkin þannig milli fiokk- anna: Afturhaldsflokkurinn, >Mogga- dótið< með nafniausa fálmangan- um til bændanna, reynlr að kratsa yfir —, breiða yfirafglöp sín undanfarið og fleyta þing- mannaetnum sínum á yfirbreíðsl- unni. Miðflokkurinn eða»Framsókn<, sem heldur mætti úr þessu fara að heita >Attursókn<, því að hún sækir nú í sama horfið og afturhaldið, tekur sér fyrir hend- ur að fletta of n af því, sem hinir breiða yf c, og ætlar að tifa á því. Afgreiðsia blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- I stræti 19 eða í síðasta lagi kl.*10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsöiumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Kerruhjól og gúmmí á barnavagna fæst í Fálkanum. Alþýðuflokkur lætur það liggja, sem ónýtt er orðið, og vísar þeim, sem viija lifa, leið út úr ógöngunum á greiðar brautir, frá sorpinu tll gróðursins. Hvert er géðtefdast? Athugull. „Verzlunaröiagið:' Útgerðarmenn segjast ekki geta fengið nema 125 kr. fyrir skip- pundið af fyrsta flokks fiski á út- lendum markaði. fað má rétt vera, og mun vera nóg, því að haustið 1921 sögðust þeir sleppa með núgildandi kaupi sjómanna, ef þeir fengju 120 kr. fyrir skip-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.