Alþýðublaðið - 14.09.1923, Side 4

Alþýðublaðið - 14.09.1923, Side 4
4 ALÞYÐUBLÁBIÐ pundið. En eitthvert »ólag« er í því, að hftlfblautur annars eða priðja flokks flskur skuli þrátt fyrir þetta vera seldur hér i Reykjavík á 1 kr. tvípundið eða 160 kr. skippundið í verzlunum útgerðarmanna. Hvað segir Sírak hinnar frjálsu samkeppni hér um ? lisicœta. Erlend slmskeytL Khöfn, 12 sept. Grihkir og Italir. ítalir haia hertekið eyna Leros. Gákkir hafa lagt inn í sviss- enska banka 50 miiljónir líra til tryggingar skaðabótum til Itala. Frakkar og Bretar reyna að haf i áhrif á ítali til þes?, að þeir verði sem skjótast á burtu úr Körfu með her sinn. Gnlltrygging þýzkra seðla Frá Berlín er símað: Ríkis- stjórnin hefir ákveðið að koma á fót banka, er gefi út seðla með tryggingu í gulli. Ætlár hún að ná samvinnu við stór- bankana og veita útlendu fjár- magni hlutdeiid í íyrirtœkinu. Óeirðlr í Bresdcn. í Dresden hefir atvinnulausum mönnum ient saman við lög- regluna og orðið af blóðsúthell- ingar. Biðu 6 menn bana, en 20 særðust. Flotasýning er ákveðin IPiræus 20. september. Khöfn, 13. sept. Rulir-héraðamálfn. Frá Berlín er símað: Strese- mann gefur ekki hiná óvirku mótspyrnu í Ruhr-héruðunum eftir, en býður að gera það að grundvelli uudir samningum, IJppreist á Spúui. Frá París er símað: Uppreist er á Spáni. Herstjórnin í Barce- iona hefir Iý»t yfir því, að stjórn- inni í Madríd sé vikið frá vöid- um, en hernaðarflokkurinn hafi tekið þau í sinar hendur. ífcölsku málin. Frá Lundúnum er símað: Eng- iendingar áskilja sér fult athafna-. sjái'ræði, ef brotthvarf hers ítala úr Korfu fer ekki fram hið bráð- a.sta. ítalskt herlið hefir verið dregið saman við serbnesku landamærin. Er mjög ískyggilegt útlitið á Balkanskaganum. í Fiume- deilunni vilja ítalir ekkl þola nein áfskifti Þjóðabandalagsins. Um daginn og veginn. SkjaldbreiðÍDgar! Munið eftir tundinum ykkar í kvöld. Friðjón Kristjánsson frá Breiðabólsstað á Fellsströnd, stú- dent frá í vor, fer í þessum mán- uði til Býzkalands og ætlar að lesa uppeldisfræði við háskó'ann í Leipzig. Býst hann við að stunda þar ná-m í fjögur ár. Trúlofun. Margrét Tómasdóttir frá Akranesi og Páll Jónsson, bakaii, opinberuðu trúlofuD sfna á föstudaginn vár. Sjómannafélagið hélt fund í gærkveldi. Félagið samþykti að taka boði Þórarins Oigeirs- sonar skipstjóra um að verða milligöngumaður í kaupdeilu- málinu. Yélarbát með fjórum mönnum vantar úr Bolungarvík eftir norðanveðrið síðasta, er símað frá ísafirði í gær. Tangaveiki er komin upp á ísafirði í fimm búsum. Allir sjúklingarnir hafa verið fluttir á sjúkrahús nema úr einu húsi, þar sem tryggiiega er elnangrað. Kári Sölmundarson, togari h.k >Kára<, er Páll Ólafsson er >framkvæmdástjóri< fyrir, fór út í fyrra dag með nfu manná skips- höfn, og var matreiðslumaðurinn E.s. „Esja“ fer héðan á miðvikudag 19. septembcr kl. 10 árd. austur og norður um land í hringferð, samkvæmt 2. ferð nýju áætlun- arinnar. Vörur afhendist á morgun (iaugardag) til hafna á milli Ólafsvíkur og Akureyrar og á mánudág til hafna á milli Húsa- vfkur og Vestmannaeyja. Farseðlar 'sækist á mánudag. Brztu kökur og brauð f borg- ioni eru í búðinni á Bergstaða- stræti 19. . Það er styttra í Gufuþvotta- húsið Mjallhvít, Vesturgötu 20, en inn í Laug*r. Betur þvegið. Minni fyrirhöfn. — Sími 1401. Fjögurra hektara erfðafestu- Iand fæst keypt. Væntaplegir kaupeDdur sendi tiiboð sfn til Jónbjörns Gíslasonar, Laugavegi 34 (verz’unin Eder), sem gefur nánari upptýsingar. íslerzkt smjör, gulró'ur og Skaga-kartöflur er nýkomið í verzl. Báldur, Hverfisgötu 5.6. Simi 932. Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál óg atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áBkrif- endur á atgreiðslu AlþýðublaðsinB. einn í sjómannaféjaginu. Einir fjórir voru lögskráðir. Ritstjórl og ábyrgðarmaðnr: Halibjörn Halidórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssónar, Bérgstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.