Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 21.09.1956, Qupperneq 2

Íslendingur - 21.09.1956, Qupperneq 2
ÍSLENDINGUR Föstudagur 21. sept. 1956 A dagskránni: Síldarsöltun norðanlands. — Auka þarf tunnusmíði. — Bygging tunnugeymslu. — „Dagur" í fyrirheitna landinu. 260 þús. tunnur saltaðar. í sumar var saltað hér norðan- lands meira af síld en áður til margra ára. Nam söltunin 260 þús. tunnum. Þegar litið er á und- anfarandi ár, er um mikla aukn- ingu að ræða, en söltunin nam: Árið 1951 87.221 tn. — 1952 49.463 - — 1953 173.285 - — 1954 61.682 - — 1955 176.900 - í ár hafa auk þess verið gerðir samningar um sölu á 100.000 tn. af saltaðri Faxasíld, þannig að veiðist upp í það magn, verða alls saltaðar í ár á öllu landinu um 360.000 tunnur. Auka þarf tunnusmíðina innanlands. Með aukinni söltun hlvtur hag- ur Tunnuverksmiðja ríkisins að hafa batnað til muna. Meðan sölt- unin var lítil, söfnuðust fyrir birgðir af tunnum í landinu, sem geyma varð frá ári til árs. Þar sem tunnurnar voru geymdar undir beru lofti, lágu þær undir skemmdum, auk þess sem mikill kostnaður leiddi af geymslunni. Nú er viðhorfið allt annað. í land inu eru tiltölulega litlar birgðir af tunnum, og tunnuverksmiðj- urnar á Akureyri og Siglufirði hafa losnað við alla sína fram- leiðslu. Á síðastliðnum vetri munu hafa verið smiðaðar um 104.000 tunnur, þar af um 36.000 hér á Akureyri. Miðað við þó tunnu- tölu 09 hina óvenjulega miklu söltun í sumar væri ekki til of mikils ætiast, þótt Síldarútvegs- nefnd léti nú i vetur smiða 200.- 000 tunnur. Kæmu þó um 70.- 000 tunnur í hlut okkar Akur- eyringa miðað við sama hlutfall og i fyrro. Verður að koma upp funnugeymslu. Eftir að Guðmundur Jörunds- son og Jónas Rafnar komust í Síldarútvegsnefnd, batnaði hagur tunnuverksmiðjunnar hér í bæn- um. Fram til þess hafði tunnu- smíðin hér stöðugt farið minnk- andi, komst einn veturinn ofan í um 8000 tunnur. Ekkert var gert til þess að haida vérksmiðjunni sómasamlega við, svo ekki sé minnst á umbætur. Á meðan var komið upp tunnugeymslu á Siglu- firði og verksmiðjan endurbætt. Sem betur fór tókst Guðmundi og Jónasi verulega að rétta hlut verksmiðjunnar hér á Akureyri. Tunnusmíðin var þrefölduð og miklar endurbætur gerðar á húsa- og vélakosti verksmiðjunn- ar. Hvað eftir annað hefir verið ó það bent, að koma þyrfti upp tunnuskýli fyrir Akureyrarverk- smiðjuna, en Síldarútvegsnefnd ekki treyst sér til þess oð róðast í þó framkvæmd af fjórhagsóstæð- um. Að sjólfsögðu hefir sildar- leysið undanfarandi sumur dregið úr. Einnig það, að vegna van- rækslu undanfarandi óra hefir þurft að standa straum af kostn- aði vegna aðgerða ó húsi verk- smiðjunnar og vegna vélakaupa. Nú ætti þeim útgjöldum oð vera lokið i bróðina. Vegna hinnar ó- venju miklu söltunar hlýtur hag- ur tunnuverksmiðjanna að vera góður, — og ætti því að vera unnt að koma tunnugeymslunni upp, enda er það ófrúvíkjanleg krafa Akureyringa. „Dagur" í fyrirheifna landinu. Meðan stjórn Sjálfstæðismanna og Framsóknar sat að völdum, varð „Dagur“ síður en svo sakað- ur um að vera eindregið stjórnar- blað. Það leið varla sú vika, að ekki birtust þar skammargreinar um samstarfsflokkinn í ríkisstjórn inni og stjórnarsamstarfinu lýst sem eins konar neyðarúrræði. Eftir að ríkisstjórn Hermanns Jónassonar og kommúnista tók við völdum, er Framsóknarblaðið hér í bænum orðið eitt skelegg- asta stuðningsblað ríkisstjórnar- innar — skákar næstum því „Þjóðviljanum“ í málafylgjunni. í garð samstarfsmannanna í rík- isstjórninni fellur nú aldrei eitt einasta styggðaryrði. Má því segja, að forráðamenn „Dags“ séu nú eftir langa og stranga eyðimerkurgöngu (orð H. J.) loksins komnir til fyrirheitna landsins og uni sér þar harla vel. Frá lö^reglunni Undanfarnar nætur hefir borið á því, að maður eða menn hafi lagt leið sína niður á Tangann, farið þar í mannlaus hús og skrif- stofur, sýnilega í leit að pening- um. I Lögreglan sér ástæðu til að vara menn við að skilja peninga eða önnur verðmæti eftir í mann- lausum húsum yfir nóttina. .__*___ Eyjirðingir unnu Síðastliðinn sunnudag kepptu 4 Ungmenna- og íþróttasambönd í frjálsum íþróttum hér á íþrótta- svæðinu, og unnu Eyfirðingar keppnina. Vegna rúmleysis í blað- inu í dag verða nánari fregnir af keppninni að bíða næsta blaðs. ____________*___ Sitthvoð frd fnreyjum Framhald af 7. si3u. ey rafmagn frá þessari stöð. Er loftlínan yfir Vestmannasund milli Straumeyjar og Vogeyjar 1400 metrar. Hæð undir línuna yfir sundin frá sjávarborði er um 60 metrar. Ekki er talið fært að leggja línuna á sjávarbotni vegna sterkra strauma í færeysku sund- unum, en straumhraðinn getur orðið allt að 8 mílur, og verður að sigla eftir vissum reglum á þessurn slóðum. Þótt Þórshöfn fái rafmagn frá þessu orkuveri, hefir hún auk þess dieselrafstöð. Kolanám hafa Færeyingar, og eru þeir sjálfum sér nógir um elds- ne ti til upphitunar, þótt kol þeirra séu úrgangssamari en venjuleg kol. Samgöngur. Aðalsamgöngur milli eyjanna eru á sjónum, og ganga margir á- ætlunarbátar daglega milli þeirra. En bifreiðanotkun fer æ vaxandi þar, þrátt fyrir ófullkomna og erf- iða vegi. En stefnt er að því að lengja og bæta vegakerfið eftir föngum. Talsvert mikið sézt þar af nýjum fólksbíium, en ending þeirra er yfirleitt ekki nema 3—4 ár, sakir slæmra vega. Þó aka þeir furðulega hratt á hinum gömlu, mjóu og þröngu götum, þeyta bílflautuna óspart og hafa hægri handar akstur. Flugsam- göngur eru engar, en þeim er mikið í mun að fá flugvöllinn í Vogey í notkun, sem Bretar byggðu á stríðsárunum, og munu jafnvel hafa lagt fram fé í því skyni, en þar skortir öll öryggis- tæki, og því hafa Danir ekki vilj- að leyfa lendingar þar. Er von- andi að þeim verði sem fyrst komið þar upp, því vel getur bor- ið nauðsyn til að grípa til hans 1 neyð, þegar flogið er um Færeyj- ar milli íslands og meginlands Evrópu. Þá liggur Sörvogsvatn við hliðina á flugvellinum og er þar einnig hægt að lenda flugvél- um. Á stríðsárunum malbikuðu Bretar veginn frá Sandavogi að Sörvogi. Kaupgjald og verðlag. Atvinnuástand í Færeyjum er yfirleitt í bezta lagi, og má í því sambandi benda á, að í Vest- —1200 manna bær, eru gerðir út tveir nýtízku togarar og frá Sandavogi, rúmlega 700 manna bæ, ganga 4 togarar, þar af einn nýtízku togari. Auk þess hafa þeir þar 6 skútur. Árshlutur háseta á nýju togurunum færeysku er um 15 þúsund krónur (færeyskar). Tímakaup daglaunamanns er um kr. 3.60 í almennri vinnu en iðn- aðarmanns um kr. 4.40. Til sam- anburðar er rétt að nefna verð- lag nokkurra nauðsynja. Mjólk- urverð er frá 65—80 aura Itr., smjör kr. 8.00 kg„ kartöflur (ný uppskera) var 65 aura kg„ benzín lítrinn 60 aura og olía til húsa- kyndinga 30 aura. Góðir kven- eða karlmannaskór kosta 50—60 krónur, Ojg annað verðlag er eftir því. Bindindisstarfsemi og fleira. Góðtemplarareglan hefir tölu- verða starfsemi í eyjunum, og á hún t.d. myndarlegt hús í Sanda- Aðwörnn vegna ólöglegs aksturs vélhjóla. Lögreglustjóri hefir beðið blað- sæmi, ins. vogi. Jafnframt hefir hún látið til iS fyrir eftirfarandi orðsendingu sín taka á íþróttasviðinu, m. a. til eigenda reiðhjóla með hjálp- komið upp handknattleiksliði, er arváj. keppti í Þórshöfn meðan Akur- ^ Ajjmikii fjölgun reiðhjóla með eyringarnir dvöldu þar. Einnig hjálparvél hefur orðið hér í bæn- hefir stúka úr Reykjavík nýlega um nú , seinni tíS> en jafnframt sótt þá heim með íþróttaflokka. hefir farið j vöxt) að réttinda- Engin opinber áfengissala er í jausir drengir, og þá oftast innan eyjunum, en menn hafa levfi til við f5 úra aJcJur, stjórnuðu þess- að panta áfengi frá Danmörku í um hjólum. Þar sem hér er oft um pósti að vissu marki. að ræða drengi, sem eigi bera Þá er skátahreyfingin töluvert fulla ábyrgð gerða sinna sökum öflug, og eru skátarnir í Þórshöfn æsku, er athygli foreldra og ann- langt komnir að fullgera myndar- arra forráðamanna drengjanna Iegt hús fyrir starfsemi sína, en vakin á því, að framvegis verður auk þess eiga þeir mjög fallegt tekið harðara á því en hingað til, mótorskip, sem þeir bregða sér á ef lög og reglugerð um meðferð milli eyjanna. þessara farartækja er brotin, m.a. r. . , . imeð því að eigendur þeirra, er Lngm starfandi utvarpsstoð er r . 0 r , . r, . 11 . ir • láta það viðgangast að réttmda- 1 f'æreyjum. og hlusta f'æreying- 1 , , . , , . - oc , , ..•*■ lausir aðilar stjórna hjolum ar helzt a Norðurlandastoðvar. J J Við góð hlustunarskilyrði heyrist Þeirra’ verði látnir sæta abyrgS ilega til Reykj avíkurútvarps- samkvæmt lögUm og *e'T’ SCm I brjóta nefnd lög og reglur með því að stjórna slíkum hjólum, án Heyskap stunda Færevingar þess að hafa öðlast skirteini til nokkuð, en allar aðstæður eru þar þesSj geta reiknað með þv{ að fá erfiðar, tún víðast snarbrött og ekki réttindin strax og þeir hafa því notuð mest hin gömlu verk- náð tilskyldu aldursmarki. færi: orfið og hrífan, en heyið jafnframt er hlutaðeiganda oft þurrkað á hesjum. Eru verk- hent á það að marggefnu tilefni, færi þeirra og vinnubrögð nokk- að ekki er heimiit að valda óþarfa uð frábrugðin því, sem við eigum hávaða eða ónæði f bænum með að venjast. framangreindum farartækjum og í Þórshöfn eru hvorki meira né er bent á, að slíkt varðar við á- minna en 8 prentsmiðj ur, en að kvæði lögreglusamþykktar kaup- sjálfsögðu eru þær flestar litlar. staðarins. Þar eru a. m. k. gefin út 3 blöð, -------------------------------- sem koma út tvisvar til þrisvar í viku hvert, og auk þess hafa þeir ||(|^{Q|)||)fl|f )| 1)115. ||f. eina prentmyndagerð. | Handknattleiksflokkurinn frá Ólafsfirði, 18. sept. Akureyri hafði með sér til Fær- Öndvegis tíð ltefir verið í Ólafsfirði eyja tvær stuttar litkvikmyndir a® undanförnu, hlýindi og blíða hvern frá fræðslumálaskrifstofunni, og dag. Lítið var róið sl. viku vegna suð- lánaði þær til sýningar í barna- vestan °g vestan storma. Vélskipið Stíg- skóla Þórshafnar, en skólar í andi, eign samnefnds sameignarfélags, Færeyjum byrjuðu 10. ágúst sl. f®r á föstudaginn var til Danmerkur, Vöktu kvikmyndirnar almenna á- t)ar sem skipt verður um vél í skipinu. nægju Og athygli og hafa ótvirætt V.s. Gunnólfur, eign s.f. Stíganda, fer aukið þekkingu frændanna þar á a togveiðar næstu daga. Gunnólfur er landi og þjóð. nýr bátur, smíðaður í Danmörku, og „ , , , , , „ ,, kom til landsins í júnímánuði sl. Há- Meðal þess, sem okkur ferðafe- lögunum mun verða einna minn- isstæðast, er heimsókn að hinum fræga Kirkjubæ. Verður e. t. v. tækifæri síðar til að geta nánar um hana. setahlutur á honura á hringnótaveiðum í sumar var um kr. 31 þúsund. V.s. Einar Þveræingur, eign Magnúsar Gamalíelssonar, mun á næstunni hefja veiðar með línu, en nokkur ár eru lið- in síðan stærri bátar hafa stundað línu- veiðar héðan að haustinu til, og væri óskandi að þessi tilraun gæfist vel. Togarinn Norðlendingur landaði hér í gær og dag 260 lestum af fiski, mest- megnis karfa, sem fór í frystingu. Mjög er það bagalegt að hér skuli ekki vera Skríjstoja ájengisvarnanejndar Ak- hægt að vinna verðmæti úr karfabein- ureyrar hefir verið flutt í Varðborg, um, — þau eru flutt til Siglufjarðar í herbergi nr. 31, og verður opin á mið- bræðslu, — en vonir standa til, að úr Leikskólinn. Enn er hægt að koma nokkrum hörnum í leikskóla Barna- verndarfélagsins á Oddeyri. Upplýsing- ar í síma 1262. vikudögum og fÖ6tudögum kl: 5—7 s.d. þessu rætist á næsta ári. S. M. Mínar hugheilustu þakkir sendi ég ykkur öllum, sem glödd- uð mig á 60 ára afmœlisdaginn 12. september með heimsókn- um, rausnarlegum gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. ZÓPHÓNÍAS M. JÓNASSON, Eiðsvallagötu 9, Akureyri.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.