Íslendingur


Íslendingur - 10.03.1961, Side 7

Íslendingur - 10.03.1961, Side 7
Föstudagur 10. marz 1961 ÍSLENDINGUR 7 I. O. O. F. — 1423108y2 — Kirkjan: Messað á sunnudag inn kemur kl. 5 e. h. — Loka- dagur kirkjuvikunnar. Séra Sig urður Stefánsson, vígslubiskup, predikar og sóknarprestar ann- ast altarisguðþjónustu ásamt séra Ólafi Skúlasyni. — Sálmar nr. 579, 24, 136, 390, 1. Kirkjan: Messað í Lögmanns- hlíðarkirkju á sunnud. kemur. Sálmar: 575, 131, 208, 318, 203. Séra Ólafur Skúlason, æsku- lýðsfulltrúi, predikar. B. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnud. kemur kl. 10.30. — Eldri börn í kirkjunni, yngri börn í kapellunni. — Séra Ólafur Skúlason talar við börnin í tilefni kirkjuvikunnar. Bekkjastjórar, mætið stundvís- lega. Fundur hjá öllum deildunum á mánud. 13. marz kl. 8.30 e. h. í kapellunni. Sr. Ól- afur Skúlason talar og sýnir litskuggamyndir. Zion. Sunnudaginn 12. marz sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Þórir Guðbergsson og Benedikt Arn- kelsson tala. Allir velkomnir. Hjúskapur. Sl. laugardag gaf séra Björn O. Björnsson saman í hjónaband ungfrú Maju Sig- urðardóttur, menntaskólakenn- ara og Sigurð Örn Steingríms- son, fiðlukennara við Tónlista- skóla Akureyrar. Fimmtugur varð sunnudag- inn 5. þ. m. Jóhannes Eiríksson í Kristnesi. 75 ára varð 6. þ. m. Egill Þor- láksson, kennari, Grænumýri 5. Slysavamafélag fslands gengst fyrir kvikmyndasýningu nk. mánudagskvöld í Samkomu húsinu, og verður þar sýnd myndin af björgunarafrekinu við Látrabjarg og tvær aðrar myndir. Sjá augl. í blaðinu. Þjófnaður. Fyrir fám dögum var stolið veski með 500 krón- um í úr tösku konu á biðstofu lækna við Ráðhústorg. Lögregl an náði sökudólgunum bráð- lega, er voru tveir unglingar. Höfðu þeir kastað veskinu í sjó inn, en keypt sætindi fyrir nokkurn hluta peninganna. KA og Þórs félagar athugið! Vinnuferð í skíðaskálann í Hlíð arfjalli n. k. miðvikudag 15. marz. Farið verður frá Hótel KEA kl. 6.30 e. h. og unnið til kl. 11 e. h. — Stjórnir KA og Þórs skora á meðlimi félaganna að mæta vel og stundvíslega. — KA og Þór. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur firnd í kapellunni mánudaginn 13. marz kl. 9 e. h. Kaffi. — Stjómin. NÝKOMIÐ: ÓDÝRAR Sportbuxur og Drengjaskyrtur dátaiaían HAFNARSTRÆTI 106 akukeyri ÓDÝRT FÓTBOLTAR No: 3. 4 og 5. Verð frá kr. 170.00. --o-- ÍÞRÓTTABINDI 2 stærðir. Verð kr. 30.00. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Alltaf eitthvað nýtt! FERMIN G ARFÖT DRENGJAFÖT KARLMANNAFÖT FRAKKAR PEYSUR SKYRTUR BINDI NÆRFÖT SOKKAR CARABELLA NÁTTFÖT MOHAIR TREFLAR og HÚFUR Svartir CREPSOKKAR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergi. — Tvennt fullorðið í heimili. Afgr. vísar á. TILKYNNING Nr. 3/1961. Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niður- suðuvörum: Heildsöluv. Smásöluv. Fiskbollur 1/1 dós . . . kr. 12.25 15.75 Fiskbollur, V£ dós . . . - 8.45 10.90 Fiskbúðingur, 1/1 dós . . . . . . .. - 14.95 19.25 Fiskbúðingur, ]/z dós . . . - 9.00 11.60 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Að öðru leyti heldur gildi sínu tilkynning nr. 26 frá 31. október 1960. Reykjavík, 3. marz 1961. VERÐL AGSST J ÓRIN N. POLAR raf geymar Allar stærðir - í bifreiðar, vélbáta og landbúnaðarvélar. Stórkostleg grjótskriða fellur úr hamri á Síðu yfir þjóðveginn þar. Skriðan er svo þykk, að leggja verður nýjan veg yfir hana. Tíu ára gamall drengur úr Reykjavík verður undir dráttar- vélarkerru og bíður bana. Slysið varð að Hofi í Öræfum, en þar var drengurinn í vetrardvöl. Eldingu lýstur niður í íbúðar- húsið að Keldum á Rangárvöll- um, rauf rafmagns- og símalínur og kveikti í gluggatjöldum, en eldinn tókst að slökkva, áður en út breiddist. Ný Cloudmaster-flugvél Loft- leiða kemur til Reykjavíkur og hlýtur nafnið Þorfinniu- Karls- efni. Er það þriðja vél félagsins af þeirri gerð og flytur 80 far- þega. BLÖÐ OG TÍMARIT Qorparda/an V/ RÁDHÚSTCRG /ó/M/ H00 Kvikmyndasýning á vegum Slysavarnafélags íslands verður í Sam- komuhúsinu n. k. mánu- dag, 13. marz, kl. 21. — Sýndar verða kvikmynd- irnar „Björgunarafrekið við Látrabjarg", eski- móamynd frá nyrztu byggðum Alasaka og fiskveiðimynd frá Gloster. Allar myndirnar með íslenzku tali. SVARTAR DRAGTIR GOLFTREYJUR í mörgum lituim MITTIS UNDIRPILS Verð frá kr. 106.00. BUXUR Verð frá kr. 31.00. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.