Íslendingur


Íslendingur - 01.12.1961, Side 4

Íslendingur - 01.12.1961, Side 4
ÍSLENDINGUR Kemur út hvern íöstudag. Útgeiandi: Útgóíufélag íslendings. — Ritstjóri og crbyrgðarmaður: JAKOB Ó. PÉTURSSON, Fjólugötu 1, sími 1375. Fréttir og aug- lýsingar: STEFÁN E. SIGURÐSSON, Krabbastíg 2, sími 1947. Skriístofa og af- greiðsla í Hafnarstræti 81 (neðsta hæð), sími 1354. Opin kl. 10—12 og 13.30— 17.30. Á laugardögum kl. 10—12. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri. Við sama heygarðshornið FYRIR skömmu boðaði Krúséff Finnlandsforseta, Kekkon- en, á sinn fund austur í Síberíu til viðræðna um sameigin- legar varnir Finnlands og Sovétríkjanna vegna hættu frá Vestur-Þýzkalandi, að því er í skyn var gefið. Raunar höfðu Finnar ekki orðið þessarar „hættu“ varir, en hvað um það? Forvígismenn þessara þjóða komu sér vel ásamt, og lét Kekkonen hið bezta yfir hinni löngu för, er hann kom heim úr henni. í þann mund, er Finnlandsforseti hélt til Sfberíu, birti kommúnistablaðið Þjóðviljinn rosafrétt á forsíðu með stærsta fyrirsagnarletri, þar sem skýrt er frá því, að blaðið hafi „örugga vitneskju um það, að vestur-þýzk stjórnarvöld hafi leitað fyrir sér um það að þau fái aðstöðu til herstöðva og heræfinga á íslandi“. Og síðan segir feitletrað: „Hér er enn sem komið er aðeins um áþreifingar að ræða, og hefur verið sérstaklega rætt við Guðmund I. Guðmundsson utanríkis- ráðherra og nokkra valdamenn aðra.“ í tilefni af þessum „fréttum" Þjóðviljans kvaddi utanríkis- IHlFANDI norðanroki brauzt ég út í bæ fyrri fimmtudags- morgun, og svipti það mér ósleiti lega til og reytuli að koma mér af fótunum. „Norðan fjórir“ sagði veðurlýsingin frá Akureyri. Já, hvernig skyldi hann vera hér, þegar vindhraðinn er eins og á Stórhöfða? Mikill himnaríkisbær er Akureyri, hljóta aðrir lands- menn að álykta eftir vcðurfregn- um héðan, sjaldan eða aldrei meira en 1—4 vindstig. Og á sumr in og haustin er aldrei írost hjá veðurathugunarstöðinni, þótt kartiiflugras kollalli uppi á Skarði og Lundi. VlSNA BÁLKUR í síðasta blaði var upphaf af rímu af Njálu, sem hófst með upphafs-ljóðlínu Káins, en síð- an hafði verið prjónað nokkru við og heitið á hagyrðinga (ekki atomskáld) að leggja einn og einn stein í þá byggingu. Hafa bálkinum síðan borizt nokkur erindi, er hér fara á eftir: ráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson, sér hljóðs utan dag- skrár á Alþingi sama dag og mótmælti slíkum fréttaflutn- ingi. Sagði hann m. a.: „Það er fullyrt í upphafi greinarinnar, að Þjóðviljinn hafi örugga vitneskju um það, að vestur-þýzk stjórnarvöld hafi leitað fyrir sér um það, að þau fái aðstöðu til herstöðva og heræfinga á íslandi. Þessi fullyrðing er ósönn og tilefnislaus með öllu. Hvorki vestur-þýzk stjórnarvöld né neinir aðrir hafa leitað fyrir sér um það, að Þjóðverjar fengju aðstöðu til herstöðva eða heræfinga hér. Það, sem blaðið segir um þetta, er þess vegna með öllu rangt og án hins minnsta til- efnis. Þá segir í greininni, að hér sé enn sem komið er að- eins um áþreifingar að ræða, og hefur verið sérstaklega rætt við Guðmund í. Guðmundsson utanríkisráðherra og nokkra valdamenn aðra. Einnig þetta er ósatt og gersamlega tilefnis- laust. Það hefur hvorki verið rætt við mig né neina aðra íslenzka valdamenn úm það, að Þjóðverjar fengju hér neina aðstöðu. Allt, sem Þjóðviljinn segir um þetta.... er því ósannindi frá upphaíi.“ Síðan rakti utanríkisráðherra kröfur Rússa um viðræður við finnsku stjórnina vegna yfirvofandi hættu frá Vestur- Þjóðverjum og lauk máli sínu með þessum orðum: „.... Allir íslendingar liljóta að' fordæma það níðings- verk, sem Þjóðviljinn er að vinna hér á örlagastundu finnsku þjóðarinnar, þegar hann lýgur upp jafn ógeðfelldri sögu og hér er fram sett. Ég vil nota þetta tækifæri, um leið og ég lýsi frásögn Þjóðviljans algerlega ósanna, til þess að fordæma og lýsa viðbjóði mínurn á því framferði, sem Þjóðviljinn hefur hér viðhaft.“ Þá talaði Einar Olgeirsson og gat ekki upplýst, hvaðan Þjóðviljinn hefði hina öruggu vitneskju úm umleitan vest- ur-þýzkra stjórnarvalda um herstöðvar á íslandi. Þá talaði Bjarni Benediktsson forsætisráðerra og sýndi fram á, hve ódrengileg þessi rosafrétt Þjóðviljans væri á þeirri stundu, Ég get stokkið licila mína hæð, hitt á það, sem reyni ég að skjóta. Heima fyrir engu ég samt ræð, og efa mjög að standi það til bóta. Þetta er orðið talsvert taugastríð og taumhaldið á Gerðu úr lófum strokið. Eins og stendur sit ég bara og bíð, ef bráðum yrði stríði þessu lokið. Mig hrellir þetta herjans uppistand, sem hún og Begga vöktu hérna um daginn. Reyndu, Njalli, að ráða fram úr vand- ræðum okkar, — þú ert jafnan laginn. Bragi frá Hoftúnum hefur. nýlega sent mér kafla úr vísna- syrpum sínum, og skal það hér með þakkað. Hefur hann reynzt bálki okkar einhver hinn lið- viknasti skiptavinur, sem við kunnum skil á. Kemur þá fyrst staka eftir Andrés nokkurn Grímúlfsson um ónafngreindan mann: Hann er eitt af ómennum, er það leitt í frásögnum. Gerir ei neitt af góðverkum, guð er þreyttur á honum. er Finnlandsforseti væri á leið til viðræðna við einvald Sovét- ríkjanna, og spurði hann, hvort hér væri um að ræða skipu- lagða herferð gegn bræðraþjóð okkar á neyðarstundu, sem íslenzkir menn hefðu léð sig til. Svo mikið er víst, að hinar „öruggú" heimildir Þjóðvilj- ans liafa ekki komið í Ijós, og verður því að ætla, að undir- lægjuháttur aðstandenda Þjóðviljans við Kreml-klíkuna hafi hér stjórnað gjörðum blaðsins. En sá óþokkaskapur gegn finnsku þjóðinni ér ekkert nýmæli á þeim stöðvum. Allir muna afstöðu kommúnista til frelsisbaráttu Finna á síðari styrjaldarárunum, og hafa þeir vissulega síðan ekki betrum- batnað. Enn halda þeir sig við hið sama heygarðshornið: að syngja yfirganginum og ofbeldinu lof og dýrð — og búa fimmtu herdeildinni sem hagkvæmastar herstöðvar í sínu föðurlandi. Harastaða-Einar kom eitt sinn að Breiðabólstað á Skóg- arströnd ásamt fleirum, í tíð sr. Guðm. Einarssonar, en þeir voru vinir. Þetta var að vorlagi um miðnætti. Þótti Einari seint gengið til hurðar, gekk að her- bergisglugga prests og kvað: Fer að eyðast hitinn hér, höldum sneyðast bætur. Seint á Breiðabólstað er boðinn greiði um nætur. (Sögn Jóels Gíslasonar, fyrrv. bónda í Laxárdal á Skógar- strönd.) ÉG TF.L ekki rétt að liafa veð- urathugaiiir lyrir Akúreyri og nxsta nágrenni niðri á Oddeyri I skjóli milli [jölbýlla gatna, þar sem sjaldan blaktir hár á höfði, þótt stormur sé, þegar ofar dreg- j (JOtíS^OFINMI • VEÐURÞJÓNUSTUNA Á FLUGSTÖÐINA • VILJUM INNLENDAR FRÉTTIR FYRST • ÓREGLULEG SKÖMMT- UN OG ÓNÓGAR UPP- LÝSINGAR ur í bæinn og frammi á ílugvelli, en mér er sagt, að ílugþjónust- unni syðra þyki valt að treysta góðviðrislýsingum héðan í sam- barnli við flugið, svo að jafnvcl hati hent, að flugvélar haii orðið að srnía við á norðurleið vegna of góðrar veðurlýsingar frá veður- athugun liéðan. Tel ég rétt, að veðurathugun verði falin ílug- þjónustunni á Akureyrarvclli, enda eiga flugsamgöngurnar mjög mikið undir réttum veður- lýsingum, og þar sem flugturninn er á bersvæði, óvarinn skjólgörð- um byggðra lnisa, tel ég veður- lýsingu tekna þar mun áreiðan- lcgri en iirni í fjölbýlum hverfum i bxnum. RÍKISÚTVARPIÐ brá út af venju sinni nú fyrir helgina síðustu og las innlendar fréttir á undan erlendum. Tilefnið var að vísu nægilegt: Fitt ægilegasta of- viðri með snjókomu, er hér hafði komið um tugi ára, eyðilagði verð mæti fyrir tugi milljóna króna og svifti tvo menn lífi. Þegar svo stendur á, er það sjálfsögö krafa, að við fáum lyrst fregnir af því, sem er að gerast í kringum okkur, — í okkar eigin landi. En hví ekki að taka upp þann hátt, sem ég hef árum saman verið að gera kröfur til í nafni útvarpshlust- cnda, að innlendar fregnir .séu lesnar á undan erlendum. Okkur er dauðaslysj húsbruni eða skaðar af völdum náttúruhamfara meiri fregn en þótt prinsessa úti í Alríku hafi orðið léttari, eða utan ríkisráðherra í íran hafi farið á fund íorsætisráðherrans i Tim- buktu. Á dögum heimsstyrjalda er e. t. v. eðlilegt, að heimsfrétt- irnar svonefndu gangi fyrir. En á dögum hinna köldu stríða virð- ist þess ekki bein þörf. Látið okk- ur hafa innlendu fréttirnar á und an, hvort sem þær eru ljótar eða fagrar. EG HEF orðið var við all-mikla óánægju í bxnum í sambandi við rafmagnsskönnntunina, og þá fyrst og fremst tvö atriði: Erfitt sé að fá upplýsingar í síma um, hvenær rafmagn verði tekið af þessu eða hinu svæðinu, og xtti það þó ekki að kosta of fjár að hafa slíka þjónustu. Hitt er það, að skömmtunin er EKKI AUG- LÝST í útvarpi eða á almanna- fxri og hún svo breytileg, að eng- inn veit, hvort hann Iiefur raf- niagn í 2, 4 eða (i tíma samfleytt, né hvenær á sólarhringnum það er. Hafa af þessu skapazt ýmis vandræði, sem unnt hefði verið hjá að komast með því að setja um skömmtunina ákveðnar, • ó- breytilegar reglur, og kynna borg- urunum þær. - Gefum keppt við sfórþjóðirnar (Framhald af bls. 1) lengur. Ef hins vegar verk- smiðjan gæti gengið allt árið, mundi hún skila allt að 30 millj. í gjaldeyri, og okkur munar um minna, og þó er þetta mjög lítil verksmiðja, miðað við það sem erlendis er. — Viltu segja eitthvað sér- stakt að lokum? — Ekki strax, fyrst ætla ég að sýng þér vinnusalina. Hvern ig síld er sett í dósir, og gerð að margfalt dýrari útflutnings- vöru en ef hún væri flutt út í tunnum. GENGIÐ UM VINNUSALI. Og við hefjum göngu um vinnusalina. — Hérna, segir Kristján, og bendir okkur á borð, þar sem margar stúlkur standa við, er síldin flökuð, roðflett og beinskorin. Síðan fer hún á þetta færiband, sem flytur þana til þeirra, sem skera flökin í bita, og raða þeim síð- an í dósirnar. Þarna væri einn- ig hægt að koma fyrir vél, sem skæri flökin í bita. Síðan fara dósirnar í þessa vél, og Krist- ján sýnir okkur stóran sívaln- ing, sem virðist snúast í sífellu. Þessi vél lokar dósunum, skilar þeim síðan inn á færiband, sem flytur þær í þvottavél. Úr henni koma svo dósimar þurr- ar og hreinar. Þá er settur á þær fagurlitaður miði, og síðan eru þær teknar, og þeim raðað í kassa. Kassinn krossbundinn, og er þar með tilbúinn til út- flutnings. — Er við höfum end- að þessa hringferð um verk- smiðjuna, segir Kristján að lok um: — Fyrir um það bil 14 árum hóf þessi verksmiðja starfsemi sína í litlum og lélegum húsa- kynnum. Þá höfðu fáir trú á, að þessi iðnaður gæti þrifizt hér á landi. Ég hafði trúna, og mér hefur orðið að henni. Fram tíðin mun sýna, að við getum keppt við stórþjóðirnar í út- fluttum niðursuðuvörum, ef við vöndum okkur og sýnum trú- mennsku í verki. S. 4 ÍSLENDINGUB

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.