Íslendingur - 09.02.1962, Síða 8
Stúdentafélag Akureyrar 50 ára
FYRIR 50 ÁRUM, nánar til-
tekið 15. febrúar 1912, komu
nokkrir stúdentar og lærdóms-
menn saman til fundar, líklega
16 talsins, þótt talan sé ekki
beinlínis bókuð, og stofnuðu fé-
lagsskap, er hlaut nafnið Stú-
dentafélag Akureyrar. Formað-
ur og ritari þess félagsskapar
skýrðu fréttamönnum bæjar-
blaðanna frá þessum viðburði
síðastliðinn mánudag.
Fyrstu stjórn Stúdentafélags
Akureyrar skipuðu: Stefán
Stefánsson, skólameistari, for-
maður, Sigurður Einarsson
(Hlíðar), ritari, og Bjarni Jóns-
son, ibankastjóri, féhirðir.
Varaformaður var sr. Geir Sæ-
mundsson vígslubiskup.
Á fyrsta fundi félagsins var
sr. Matthías Jochumsson kjör-
inn heiðursfélagi, og var hann
ein helzta driffjöðrin í félaginu
meðan heilsa hans entist, flutti
oft framsögu um mál, sem þá
voru efst á baugi og leiftraði af
áhuga.
Tilgangur félagsins var m. a.
sá, að efla samhug og samvinnu
Námskeið fyrir meira-
prófsbílstjóra
stendur nú yfir hér í bænum og
fer bókleg kennsla fram á
kvöldin í Túngötu 2, en kenn-
arar eru Gísli Ólafsson yfirlög-
regluþjónn (umferðareglur),
Vilhjálmur Jónsson vélaeftir-
litsmaður (vélin) og Jóhann
Þorkelsson héi'aðslæknir (hjálp
í viðlögum). Námskeiðið sækja
33 bílstjórar, sumir langt að
komnir, svo sem sunnan úr
Borgarfirði og austan af landi.
En flestir eru héðan úr bænum
og næstu héruðum.
Námskeiðinu mun ekki ljúka
fyrr en um n.k. mánaðamót.
gtúdénta á Norðurlandi „til
vakningar ’og' viÓhalds andlegu
lífl þeirra“.. Naut. félagið nokk-
ur fyrstu.árin lítils háttar ríkis-
styrks til að halda uppi nokk-
ufri alþýðufíteðslu með er-
indaflutningi.
í tilefni af 50 ára afmæli fé-
lagsins efnir það til mannfagn-
aðar að Hótel KEA annað
kvöld. Flytur Gísli Jónsson
menntaskólakennari þar aðal-
ræðuna, Guðmundur Jónsson
óperusöngvari syngur, og fleira
verður til skemmtunar.
Tveir af stofnendum félagsins
eru enn á lífi, búsettir í
FYRIR BÆJARSTJÓRNAR-
FUNDI hinn 16. janúar sl. lá
erindi frá eigendum Sindra h.f.,
járnvöruverzlun í Reykjavík,
um að fá ca. 2500 fermetra lóð á
Oddeyri undir járnvörubirgðir,
en Sindri er ein mesta eða al-
mesta jámvöruverzlun lands-
ins. Samkvæmt tillögu hafnar-
nefndar, sem um mál þetta
fjallaði, var samþykkt að ætla
fyrirtækinu umbeðið rúm á
svæðinu austan Hjalteyrargötu
í nánd við Nótastöðina eftir
nánari útmælingu, uppsegjan-
legu með eins árs fyrii*vara.
í dagblaðinu Vísi föstudaginn
2. febrúar er stutt viðtal við
framkvæmdastjóra Sindra h.f.,
Einar Ásmundsson, þar sem að
þessu máli er vikið.
Birgðastöð á Seyðisfirði.
I viðtalinu segir Einar, að
fyrirtækið hafi áður komið sér
upp birgðastöð á Seyðisfirði, og
hafi heimamenn þar og ná-
grannar talið að því mikið hag-
Reykjavík, .þeir Sigurður E.
Hlíðar" dýralæknir óg Jóhann
Hafsteih. Standa vönir til að
annar eða báðir sæki hófið.
Heiðursfélagar Stúdentafé-
lagsins eru 3 á lífi: Davíð Stef-
ánsson skáld, dr. Kristinn Guð-
mundsson sendiherra og Sig-
urður E. Hlíðar.
í félaginu eru nú skráðir um
100 meðlimir. Stjórn þess skipa
þrír kennarar við Gagnfræða-
skólann: Björn Bjarman, for-
maður, Bernharð Haraldsson,
ritari, og Karl Stefánsson, fé-
hirðir. Varaformaður er sr.
Björn O. Björnsson.
ræði, því að oft vill það taka
óþarflega langan tíma að panta
steypustyrktarjárn í nauðsyn-
legar byggingar frá höfuðstaðn
um. Telur Einar það ætlun
Sindra h.f. að koma upp birgða-
stöð hér í bæ fyrir vélsmiðjur
°g byggingaiðnað, og gerir sér
vonir um, að stöðin geti kom-
izt upp á vori komanda.
TOGARAR Ú. A.
SELJA ERLENDIS
Svalbakur seldi í Bretlandi á
mánudag 157 tonn fyrir 9043
pund. Kaldbakur seldi í Þýzka-
landi á þriðjudag 115,5 tonn
fyrir 65643 mörk. Harðbakur
seldi á miðvikudag í Þýzkalandi
166,5 tonn fyrir 89000 mörk.
Sléttbakur seldi í gær í Eng-
landi 139 tonn fyrir 11548 pund.
Norðlendingur er á veiðum og
mun selja í Þýzkalandi 19. eða
20. þ. m.
Járnvörulager á Akureyri
Tollfrjáls
búslóð
Þjóðviljinn 1.
febrúar er
mjög hneyksl-
aður yfir því,
að starfsmaður
á Keflavíkurflugvelli hafi flutt
búslóð sína tollfrjálsa niður í
Keflavík, þar sem hann hafði
leigt húsnæði fyrir sig og fjöl-
skyldu. Lætur blaðið í það
skína, að liér hafi ísl. tollverðir
og lögregla brugðizt skyldu
sinni, að opna ekki og þefa upp
úr matarkössum þessarar banda
rísku fjölskyldu er farangri
hennar var ekið gegnum flug-
vallarhliðið.
Svo mikið vitum við um bú-
ferlaflutninga hér á landi, að
ekki mun vera venja, að far-
angur fólks sé rifinn upp og
tollskoðaður, og hlýtur að þurfa
nýja löggjöf til að koma því á.
Hins vegar vitum við, að ckki
þarf tollskoðun á búsmuniun
fjölskyldnanna í Austur-
Þýzkal., sein varpar sér út um
glugga og kasta bömum símun
niður í segl brunaliðs- eða
HER 06 ÞAR
lögreglumanna. Þar leitar fclk-
ið út í frelsið og gefur komm-
únismanum alla búslóð og öll
föt, nema það sem það er í,
þegar það stekkur.
afkoma
Á bænda-
klúbbsfundi
fyrra mánudag
,fór frummæl-
andi, Arnór
Sigurjónssón, með nokkrar töl-
ur um tekjur íslehzkra bænda á
árinu 1960. Kom þar greinilega
fram, hve nettótekjur bænd í
eru misjafnar, eftir því hvar
þeir eru í sveit settir. Stór bú
með nýtízku vélakosti, ásamt
nærtækum mörkuðum, gefa
góðar tekjur, en smábúin í af-
skekktum sveitum gefa lítinn
arð. Því hlýtur jafnan að verða
erfitt að finna sanngjarnan
verðlagsgrundvöll landbiinað-
arafurða, enda sífelldar erjur og
átök um það atriðL Sýnilegt er,
að hið svonefnda vísitölubú
verður að stækka, ef bændur
eiga að bera sæmilega úr být-
um, án þess að verðlag afurða
búanna á innlendum markaði
dragi neyzluna saman vegna
hárrar verðlagningar.
Eirðing-
ar hæstir
Eyfirðing- Z'.
órs eru ey-
firzkir bændur
langhæstir í
tekjum, með 81.4 þús. meðal-
tekjur nettó. Þá Kjósverjar
með 75.7 þús. og Suður-þing-
eyskir með 68.1 þús. Lægstir
eru Barðstrendingar, ekki hálf-
drættingar á við Suður-Þing-
eyinga. Hér er mikið á munum.
Verðlagsgrundvöllurinn mun
vera miðaður við, að bóndinn
hafi nettótekjur til jafns við
verkamenn og iðnaðarmeim í
Reykjavík (meðaltal). Ef verð-
XLVIII. ÁRG. . FÖSTUDAGUR 9. FEBR. 1962 . 6. TBL.
Fékk hjónarúm
FYRIR NOKKRU síðan bar
svo við, að ungur maður, Páll
Gíslason, var að kvöldi til á
leið fram hjá húsgagnaverk-
stæðinu Valbjörk hér norður á
eyrunum. Verður Páll þá var
við eldbjarma inni í húsinu.
Páll bregður skjótt við, og
gerir lögreglunni aðvart, og
jafnframt er slökkviliðið látið
vita. Lögregluþjónar fóru þegar
á staðinn með handslökkvitæki,
og höfðu þeir ráðið niðurlögum
eldsins, er slökkviliðið kom.
Talið er, að ef eldurinn hefði
ekki verið uppgötvaður svo
fljótt, 'hefði hann valdið miklu
tjóni, þar sem inni var mikið af
eldfimum efnum, svo sem lökk-
um og hálf- og alunnum hús-
gögnum, auk þess mikið af
timbri. Hið skjóta viðbragð lög-
reglunnar var mikilvægt í
þessu sambandi, og það, að bíll
þeirra var búinn handslökkvi-
tækjum.
í björgunarlaun
Forráðamenn Valbjarkar
ákváðu að heiðra Pál á ein-
hvern hátt fyrir snarræðið. Þeir
buðu honum því að velja sér
eitthvert húsgagn, er þeir fram-
leiða. Páll, sem er nýkvæntur,
valdi auðvitað hjónarúm, og
sézt hann hér á myndinni við
móttöku gripsins.
3. umferð í meistarafl.
var spiluð á þriðjudaginn. Ur-
slit urðu þessi:
Sveit Óðins vann Árna 147—
101 = 6:0.
Mikael vann Baldvin 58—
45 = 5:1.
Ragnar vann Margrétu 93—•
55 = 6:0.
Frestað var léik Halldórs og
Helga. Fjórða umferð verður
spiluð n.k. þriðjudag.
leggja ætti íslenzka búvöru svo
að Vestur-Barðstrendingar
næðu þessum tekjum, myndu
eyfirzkir bændur komast nokk-
uð fram úr tekjuhæstu stéttuin
þjóðfélagsins, svo sem verk-
fræðingum og læknum.
En hvað veldur svo þessum
mikla mun á tekjum bænda?
Skyldi það ekki vera skýringin,
að eyfirzkir bændur búa yfir-
leitt stórum búum, hafa nær-
tækan markað í 8—9 þúsund
manna bæ. Kjósarbændur yfir-
leitt með myndarbú í næsta
nágrenni Reykjavíkur og Suð-
ur-Þingeyingar með markaði í
tveim kaupstöðum, Akureyri og
Húsavík og búa margir stórt-
Vestur-Barðstrendingar hafa
engan teljandi markað nærri
sér, búa ekki á stórjörðum með
fjölda kúa og stórar sauðfjár-
hjarðir, en haía einhverjar
tc-kjur af sjávarfangi og e. t. v.
eggjum og fugli, en þá að mestu
til heimilisnota. En með þeirri
tíu ára áætlun, sem Amór var
að lýsa, standa vonir til, að
stækka megi vísitölldiúið vérU-
lega á næstu áruin og þá vænt-
anlega jafna afkomu þeirra, sem
búskap stunda, hvar sem þeim
er í sveit komið á landinu.
Þróuninn hlýtur að stefna í þá
átt að losa afskekkt örreytiskot
úr ábúð en nýta scm bezt landið
í nánd við og í þéttbýlustu
byggðum landsins.
C L 1 I m. Vcrkam. segir
Sampykkt ^ því sl
föstudag, að
Iðja hafi mót-
mælt nýorðn-
um breytingum og hækkunum
á rafmagnstöxtum. í Rafveitu-
stjóm samþykkti fulltrúi
kommúnista að óska eftir þeim
breytmgum, sem á urðu. 1 bæj-
arstjórn greiddi hvorugur full-
trúi kommúnista atkvæði gegn
nýju gjaldskránni í heild. En
Ingimarsson í Iðju fær töxtun-
um mótmælt á félagsfundi þar.
Hver skilur þenna skrípaleik
og sviðsetningu hans?
Mótmælt