Íslendingur - 02.06.1966, Page 1
LINDA H.F. Alrureyxi
ÍSLENDINGUR
BLAÐ SJÁLFSTÆÐISMANNA í NORÐURLANÐSKJÖRDÆMI EYSTRA
52. ÁRG.
AKUREYRI, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1966
23. TBL.
i ■ ■ ■ r*.«~
Bráðabirgðasamkomulag á milli verkalýðsfélag-
f
amia og vimiuveitenda á Norðurlandi
í FYRRADAG gerðu samn
inganefndir flestra verka-
lýðsfélaganna á Norður-
landi annars vegar og
Vinnuveitendasambands ís
lands og Vinnumálasam-
bands samvinnufélaganna
hins vegar með sér bráða-
birgðasamkomulag um
kaup og kjör. Er með því
stefnt að samræmingu á
samningum norðanlands
við samninga sunnanlands.
Samkomulagið var að
venju háð afstöðu á félags-
fundum viðkomandi aðiia.
Bráðabirgðasamkomulagið
hljóðar á þessa Jeið:
„Það hefur orðið að sam-
komulagi með undirrituðum
aðiJum að framlengja um
óákveðinn tíma kjarasamn-
inga aðilanna dagsetta 7. júní
1965 með þeini breytingum,
sem hér greinir:
1. Vinnuvika verði 44 klst.
með óskertu grunnkaupi og
unnin á timabilinu kl. 8—17
mánudaga til föstudaga og kl.
8—12 á laugardögum. Heimilt
er verkafólki með samkomu-
lagi við vinnuveitendur að
vinna af sér laugardaga og
skal dagvinna þá unnin frá
mánudegi til og með fimmtu-
degi kl. 7.20—17.20 og á föstu-
degi kl. 7.20—16.20.
Fyrstu tvær klst. að dag-
vinnu lokinni teljast eftir-
vinna. Þegar vinnu er þannig
liáttað, telst næturvinna frá
því er eftirvinnu lýkur til kl.
7.20.
2. Til samræmis við aldurs-
uppbót þá, að upphæð 5% fyr-
ir þá, sem öðlazt hafa rétt til
óskerts vikukaups eftir
tveggja ára samfellda vinnu
hjá sama vinnuveitanda, sem
samningar sunnanlands kveða
á um, skal greidd meðaltals-
hækkun á grunnkaup að upp-
hæð 2,5%.
3. Fiskvinna, sem nú er
:.v.
Ásgrímur Hartmannsson
bæjarstjóri í Olalsfirði
og Sigvaldi Þorleifsson forsefi bæjarsfjórnar
'Á FYRSTA fundi nýkjörinn
ar bæjarstjórnar Olafsfjarð-
ar, sem haldinn var í gær,
fór fram kjör forseta bæjar-
stjórnar, bæjarráðs og bæjar-
stjóra, auk ýmissa fasta-
nefnda bæjarins.
Forseti bæjarstjómar var
endurkjörinn
endurkjörinn Sigvaldi Þor-
leifsson og bæjarstjóri sömu-
leiðis endurkjörinn Asgrím-
ur Hartmannsson. Varafor-
seti var kjörinn Lárus Jóns-
son. í bæjarráð voru kosnir
þeir Sigvaldi Þorleifsson,
Þorsteinn Jónssori og Ar-
mann Þórðarson.
Batnandi afkoma ÚA síðastl. ár
— halli á togurunum minnkaði, hagnaður á öðrum rekstri jókst
I FYRRAKVÖLD var haldinn
áðallundur Útgerðarfélags Ak-
tircyringa h.f. A fundinum
kcmu fram ítarlegar upplýsing-
ar um rekstur og hag félagsins,
í ræðum stjórnarformanns, Al-
berts Sölvasonar, og íram-
kvæmdastjóranna, Gisla Kon-
ráðssonar cg Vilhelms Þorsteins
sonar.
r Aíkoma á rekstri félagsins
varð mun bctri í fyrra en um
árahil áður. Aflamagn togar-
anna varð langt um meiri en
árin þar á undan, og gerði það
hvort tveggja að draga úr halla
rekstri skipanna og auka hagn-
að af verkun og vinnslu aflans.
Reksturshalli 1965 varð rúm-
ar 2 millj. 470 þús. kr., eftir að
afskrifaðar höfðu verið tæpar
3,6 millj. kr. Hallinn árið áður
varð rúmar 8 millj. 570 þús. kr.
Halli á togurunum varð tæp-
ar 5,4 millj. kr. á móti tæpum
9,3 árið áður. En hagnaður á
hraðfrystihúsi og öðrum land-
rekstri varð tæpar 2,9 millj. kr.
á móti rúmum 713 þús. kr. árið
áður. Afli togaranna varð
10.159.378 kg. en árið áður
6.971.978 kg. Af aflanum í fyrra
voru seld í Bretlandi og Þýzka-
landi í 23 söluferðum 2.983.267
kg. en 7.176.111 kg. losuð hér-
lendis, að mestu hér á Akur-
eyri.
Á sl. ári greiddi UA 1115 laun
þegum vinnulaun að upphæð
41 millj. 524 þús. kr., og er það
fyrir utan fríðindi.
Að undanförnu hafa farið
fram talsverðar endurbætur í
hraðfrystihúsi félagsins. Þá eru
lítilsháttar athuganir hafnar á
hugsanlegri endurnýjun togara
flotans.
greidd eítir 1. taxta, verði
greidd samkvæmt 2. taxta, og
vinna við pökkun, snyrtingu
og vigtun hækki hlutfallslega.
4. Samningar Vinnuveit-
endasambands íslands o. fl. við
Dagsbrún o. fl. um störf við
stórvirkar vinnuvélar skal
vera í gildi milli aðila án breyt
inga.
5. Grunpkaup allra texta
skal hækka um 0,5%.
6. Eftirvinnuálag skal vera
50% á dagvinnukaup en næt-
ur- og helgidagaálag skal vera
91% á dagvinnukaup.
7. Kaup langferðavörubif-
reiðastjóra hækki um einn
taxtaflokk í kr. 8.540.55 grunn
kaúp á mánuoi eftir 6 mánaða
starf.
8. Aðilar eru sammála um
að undirbúa fyrir gerð endan-
legs samninga breytt fyrir-
komulag á greiðslu fyrir veik
indadaga.
Fyrrgreint samkomulag gild
ir fyrir öll félög almenns verka
fólks á svæðinu frá og með
Blönduósi til og ntcð Þórshafn
ar með þeirri undantekningu
að því er varðar Verkalýðs-
félag Skagastrandar að gagn-
vart því gilda aðeins töluliðir
2. og 4. og að samkomulagið
gildir ekki gagnvart Verka-
lýðsfélaginu Fram á Sauðár-
króki.
Sanikomulag þetía gildir frá
1. júní 1966.
Akureyri 30. maí 1966.“
BRUARGOLFIN ENDURNYJUÐ
Þessa dagana fer
fram viðgerð á
brúnum yfir Eyjafjarðarár. Er leiðin yfir þær lokuð allri umferð
fram að helgi. Myndin var tckin af vinnuflokki við viðgerðarstörf-
in í gær.
■ ■ r
TVO SILDARFLUTNINGASKIP
MEÐ FULLFERMI AF MIÐUNUM
Bæft þjónusía
hjá BP
Olíuverzlun íslands h.f. —
BP — opnaði nýjan benzín-
sölustað í síðustu viku við
Glerárbrúna. Auk benzíns
eru seldar olíur og einnig er
selt sælgæti, heitar pylsur
o. fl. Þá er rúmgoít þvotta-
stæði við stöðina.
FRá ÞVÍ á hádegi í gær hefur
ekki borizt síld til Raufarhafn-
ar, en 2 síldarflutningaskip,
Síldin og Dagstjarnan, voru þá
á miðunum og fylltu sig í nótt.
Þau eru nú farin vestur og suð
ur um.
Góð veiði var í nótt og er
búizt við síld til Raufarhafnar
og Vopnafjarðar undir kvöldið
eða í fyrramálið.
Þiær síldarverksmiðjunnar á
Raui'ailiöfn eru nú oiðnar hálf-
fullar'.