Alþýðublaðið - 17.09.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 17.09.1923, Side 1
 1923 Mánudaginn 17. september. :i2. tölublað. Gefið ut af Álþýðnflokknam Styrkveitinganef n fi SjðmannafélagsiDS Eyjapistlar. Eftir Ólaf í'riðriksson. I. í>að eru furðu fáir Reykvík- ingar, sem fara skemtiferð til Vestmannaeyjá, þegar athugað er, að oft hagar svo ferðum millilandaskipanna, að hægt er að fara að sofa að kvöldi á Reykjavíkurhöfn og vera svo kominn í námunda við Eyjar að morgni. En ástæðan mun vera sú, að lítið hefir verið skrifað um hina einkennilegu nátiúru- tegurð Vestmannaeyja, sem ef til vili á ekki sinn líka í heim- inum, Vestmannaeyjar eru eldfjalla- rústir segja jarðtræðingarnir, þ. e. þær eru leiiar af gömlum eld- íjallakiasa, enda liggja eyjarnar í stefnu frá suðvestri til norð- austurs eins og flestar gfgaraðir á íslandi. Dr. Helgi Péturs hefir bent á, að Dfmonarnir við Mark- arfljót séu f sömu stefnu og eyj- arnar liggja, og því eins konar átramhald af þeim, þó á landi séu. Þorvaldur Thoroddsen er ekki frá því, að eyjarnár kunni að hafa hlaðist upp af gosum á mararbotni, en þar eð dýpið kring um eyjarnar er ekki nema 20—30 faðmar, og milli lands og eyja að eins 40 faðma dýpi, er ekkert því til fyrirstöðu að álíta, að þarna hafi verið þurt land mestan hluta af þeim tíma, þsg- . ar eyjarnar hlóðust upp, því sjórinn hefir fyrr á tímum staðið lángt um lægra við landið en það. Eyjarnar eru taldar 14, að frá dregnum skerjum, stöpum og smáhólmum, en aí þessum 14 eru ekki nema 8 svo stórar, að beit sé þar fytir sauðlé. Allar @ru eyjarnar sæbrattar nema að nokkru leyti sú stærsta —- Heima- ey —, því þær eru að mestu úr móbergi, sem brimið hefir átt auðveit með að vinna á. I>að bolar hella og skúta inn í berg- ið, en öídugangurinn breytir þvf, sem niður hrynur, S smáan sand og sagar í djúpið. Þannig hafa eyjarnar eftir þ.ví, sem áraþús- undir liðu, orðið meira og meira sæbrattar, en óvíða mun mega sjá stórfeldari sjávarmenjar hér á íandi, hella og stapa, en í Vestmannaeyjum. Þau voru fyrir síðustu ísöld, gosin, sem mynduðu Eyjar. En ef ekki hefði logað undir enn þá í gömlu glæðunum eftir ísöld- ina og sá eldur ekki fengið út- rás þar sem nú heitir Helgafell, mundi Heimaey ekki háta verið til sem samfeld ey, heldur sem tvær eða þrjár eyjár með skerja- klösum á milli. Það eru gosin úr Helgafelli, sem hafa myndað mestan hluta áf núverandi meg- inlandi Vestmannaeyja. Annars má segja um Helgafell, sem ekki er lengra frá kaupstaðnum en Ö'kjuhlíðin frá Reykjavík, að það sé eitthvert eldfjallslegasta eldfjall, sem gefi að sjá: strýtu- myndáð, sem næst jaínt á allar hliðar, og koliurinn einn stór gígur. Það yrðu meiri viðbrigði en vel er hægt að gera sér í hugarlund, ef Helgáfell færi að gjósa nú, en sem betur fer eru til þess litlar líkur, því afarlangt er síðan, að sfðásta hraunið, sem fór vestur yfir eyjuna, rann. Thoroddsen er ekki frá þvf, að það hafi runnið eftir landnáms- tíð og byggir þar á Landnámu, sem má skilja á þá leið. En við nörðvesturhorn hraunsins má sjá, að hraunið er mjög gamalt, því . Kaplagjóta, sem er milli hraun- brúnarinnar og Dalfjalls, sem þarna er þverhnýpt standberg, hefir myndast öll eftir að hraunið rann, Má sjá það af hruni úr fjallinu, sem er mikið á eystri er til viðtals i Alþýðu- hÚBÍnu kl. 3—6 dag- lega. —- Umsóknir séu skriflegar. Styrkveitinganefndin, Sú þriðja kemur út í okt , — þangað til verður tefeið á móti áskriftum í síma 1269. Það er styfctra í Gufuþvotta- húaið Mjallhvít, Veaturgötu 20, en inn í Laugar. Betur þvegið. Minni fyrirhöín. — Sími 1401. Menn eru teknir í þjónustu á Oðinsgötu 28 B. barmi Kaplagjótu, en ofan á hrauninu. Hraunið hefir runnið alveg að standberginu, eins og það var þá, en þarna hefir þá verið grunnur sjór. Fullráðið mun nú, að Jón Þorláksson verði efstur á lista auðborgaranna. Annar f röðinni hefir staðið til áð Jakob Möller yrðl, en Magnús Jónsson þriðji. Unir hann illa við, en Jakob sæmilega, því að með því teJur hann fenginn stuðning Jóns Magnússonar. Fjórða sætinu er haldið auðu handa Lárusibæjar- fóvitasyni, að mælt er. Hámark vinnntíma á dag á að rera átta tímar við létta vinnn, færri tímar við erflða rinnn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.