Alþýðublaðið - 17.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1923, Blaðsíða 3
Fiokkaskiftiagm. ALÞYjBUBLAfolD f Alþýðitbrauðaerðin selur hin óy iði afnanlegn hveitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada'korni) frá stæretu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Greinar þær, sem um flokka- skiftinguna í Sandinu hafa birzt hér í blaðinu, hafa f evtfangi hreinsað svo til, að nú má telja viðurkent af öllum stjórnmála- blöðum, sem út koma hér í Reykjavík, að stefnurnar séu ekki nema tvær, og flokkarnir eigi því ekki að vera nema tveir, annars vegar auðvalds- flokkur með ýmsum öngum og útispjótum, sem viija halda öllu í því horfi, sem nú er, hversu illa sem gefst fyrir fólkið i land- inu, og hins vegar aiþýðuflokkur með stefnuskrá jafnaðarmanna, sem vill bæta og breyta skil- yrðum og skipulagi eftir því, sem líísþört manna krefur. >Morg- pnblaðið< og >Vörður< hafa svo rækilega víðurkent réttmæti greinargerðar Alþýðublaðsins, að þau hafa prentað upp heila kafla úr greininni ettir >Z.<, og verður að virða þeim til vor- kunnar, þótt nokkuð einhliða sé upp tekið, þvf að í enda hennar var biti, sem þau njpnu hafa átt erfitt með að kingja og þe?s vegna sneitt hjá. >Tíminn< tek- ur málið til meðferðar í langri neðanmálsgrein. Felst hann al- veg á skiftingu Alþýðublaðsins, en vefur málið nokkuð í sögu- legar umbúðir, sem eru raunar mestmegnis rangfærsla á veraldar- sögunni. Er slíkt illa gert, því að vera má, áð þeir, sem ekki eru fróðir í sögu, festi trúnáð á, og verði þetta því til að út- breiða vanþekkingu í stað þekk- ingar. T. d. er sagt, að franska, þýzka og rússneska byltingin séu allar sama eðlis, þótt munur- inn sé svo mikill, að segja má, að franska byltingin sé fæðingár- hríð hinnar frjálsu samkeppni, en rússneska byltingin helstríð hennar, en þýzka byltingin var að eins uppgjafa-skollaleikur, >bylting fyrir mistök< eins og Rathenau komst að orði, því að hún breytti engu nema nöfn- um. Pá er látið líta svo út, sem England sé eitthvert afskapa- samvinnuland, þótt það sé ann- að mesta auðvaldsrfki veraldar og verði sjálfsagt sfðasta vígi samkeppnisstefnunnar í Norður- Vasaljós margar sortir og dönsk Battarí mjög ódýrt í Fálkanum. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: - Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Hanpfélaginn. Útbreiðlð Alþýðublaðlð hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl álfu, og látið í veðri vaka, að samvinnumenn séu þar öflugur stjórnmálaflokkur. Væri gaman að fá að sjá nafn hans. Sann- leikurinn er sá, að samvinnu- menn f Engiandi eru einskis megnugir út af fyrir sig, heldur fylla flokk jafnaðarmanna, >La- bour Patty<, sem rétt er og eðlilegt, því að samvinnan er ein gijein jafnaðarstefnunnar. En þrátt fyrir þetta hefir >Tfma<- greinin einn kost. Hún segir hreint til um það, að Framsókn- arflokkurinn, eins og hann er nú, er að eins flokkur efnabænda, ísienzk eftirmynd vinstrimann- anna dönsku, sem nú eru um stjórn með hægrimönnum, aftur- haldsmönnum, og lýsir yfir því, að þótt >Fram ókn< greini nú á við >Moggadótið<,. muni þau Verkamaðurinn, blað jafuaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál, Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gferist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Kerruhjól og gúmmí á bamavagna fæst í Fálkanum. Það tilkynnist hér með heiðr- uðum víðskiftavinum, að Mjólkur- búðir okkar á Þórsgötu 3 og Lauga- veg 49 eru fluttar á fórsgötu 17 og Laugaveg 46. Yirðingarfylst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. berjast hlið við hlið, er jafnað- armenn reyni að koma á veru- Iegum umbótum íyrir alþýðu. Nú eru línurnar hreinar. Stefn- urnar eru tvær, auðvaldsstefna og jafnaðarstefna, flokkarnir tveir, jafnaðarmenn og hinir, anðvaids- sinnar í ýmsum gervum. Erlend símskejti. Khöfn, 14. sept. TJppreisnin á Spáni. Frá París ersímað: Uppreisn- in á Spáni er risin út af Ma- rokkó-stríðinu og beint gegn stjórninni, en ekki konunginum. Stjórnin sendir flotadeild til Barce-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.