Íslendingur


Íslendingur - 11.09.1975, Blaðsíða 3

Íslendingur - 11.09.1975, Blaðsíða 3
Hausfmarkaður Okkar árlegi haustmarkaður byrjar föstudaginn 12. september SMÁAUGLÝSINGAR ÍSLENÐINGS íbúð til söiu Til sölu er 4ra herbergja íbúð við Skarðshlíð. íbúð- in er í enda fjölbýlishúss á 2. hæð, nýleg og í góðu ástandi. GlSLI KONRÁÐSSON Símar 2-33-00 og 2-35-90. IMÝTT IMÝTT BÍLAMODEL, margar nýjar gerðir HUMBROL modelmálning í dósum og „spray“-brúsum. HNÝTIGARN BATIIÍ-litir. MOTTU-perlur. Tréperlur, leðurreimar Leikfanga- markaðurinn Hafnarstræti 96 Ný sending Stórmynstruð og einlit FINNSK bómullarefni. CEDACRIL þvottavélagarn. Gróft ullargarn í pcysur, jakka og húfur. Garn til að prjóna loð- kanta úr. Verslunin DYNGJA •TOSlíOiiUWfW -- .4 Sólarfrí í skammdeginu Bólcanir og farmiðasala í hinar vinsælu Kanaríeyja ferðir okkar. — Verð og ferðir við allra hæfi. Söluskrifstofan, Kaupvangsstræti 4, símar 22005 og 22000. FLUGFÉLAG ÍSLANDS, LOFTLEIÐIR. Akureyringar og nærsveitamenn Þér gjörið sannkölluð kjarakaup í kjörmarkaði vorum Glerárgötu 28 Libby's tómatsósa Kr. 148 Appelsin marmelaði - 250 Rauðrófur niðursoðnar - 205 Pick Wick tegrisjur 100 stk269 Maggi súpur - 81 Kruður - 62 Allar vörur seldar með 10% afslætti Berið saman verðið Kjörmarkaður 3. hæð Leðurvörur • „BAGGY“ KVENSTÍGVÉLIN eru komin. • Vorum að taka upp KVENGÖTUSKÖ með þykkum sóla. • KVENGÖTUSKÖR með hrágúmmísólum (lágir). • Mjög vandaðir ítalskir KARLMANNASKÖR með hrágúmmísóla. • KARLMANNASKÖR með þykkum sóla. Mikið úrval. Allt nýjar viörur Póstsendum Leðurvörur TOYOTA Mánuðina janúar til maí voru Toyota 25% af öllum saumavélainnflutningi til landsins, sam- kvæmt hagskýrslum. NÝ SENDING AF TOYOTA-saumavélum og TOYOTA-prjónavélum. Brynjólfur Sveinsson hf. Opnum á morgun verslun með kvenfatnað í Hafnarstræti 94 (áður Verslun B. Laxdal). Tískuverslunin Venus SÍMI: 1-13-96. NOTAÐ MÖTATIMBUR til sölu, 1300 m 1x7, 500 m 1V4x4. Einnig fínpússning. Uppl. í síma 2-17-03. rTTTIITITITTTTyi ITTITTTTTTTTTTTT NÝTT HÓTEL í Reykjavík HÓTEL HOF Rauðarárstíg 18 Lækkað verð frá 1. sept. SÍMI 2-88-66 tllllillllllltltlltttiltlt ÍSLENDINGUR - 3

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.