Íslendingur


Íslendingur - 03.03.1977, Blaðsíða 6

Íslendingur - 03.03.1977, Blaðsíða 6
Gúmmístígvél með spennu Gúmmístígvél með spennu Pollaföt Regnkápur á unglinga gular Barna og unglingastígvél Drengja og herranærföt Rúllukragapeysur allar stærðir AMARO herra- og sportvörudeild Leiðrétting I leiðara Islendings sl. fimmtu dag féllu niður tvær línur úr einni málsgrein. Rétt er máls greinin þannig: „í svo til sama hlutfalli og menntamálin eru framlög til eignabreytinga, þ. e. nýbygg- ingar ýmiss konar og önnur fjárfesting, en þá ber að geta þess, að inn í rekstrarliðunum er ýmislegt, sem í eðli sínu mætti flokkast undir eigna- breytingar, enda eru menn sammála um að endurskoða uppsetningu fjárhagsáætlunar innar frá grunni fyrir næsta ár.“ Blaðið biður velvirðingar á þessum mistökum. ÍÞRÓTTAHtjS GLERÁRSKÓLA íþróttahús Glerárskóla verður tekið í notkun fyrir íþrótafélög og almenning 14. mars n. k. Nokkrir íþróttatímar eru hér með auglýstir lausir til umsóknar,jafnframt eru nokkrir tímar í íþrótta- skemmunni lausir til umsóknar frá sama tíma. Umsóknum er veitt móttaka á skrifstofu íþrótta- ráðs Hafnarstræti 100, sími 22722, milli kl. 10 — 12 daglega. Húsnefnd Iþróttahúss Glerárskóla íþróttaráð Akureyrar SHELL vetrarvörur SHELL - VERZLUNIN HJALTEYRARGÖTU 8 AKUREYRI Bcnsínstöð Kaupangi v' Mýrarveg Ferbanesti V' Eyjatjaróarbraut B.S.O. v- Strandgötu borgin“ sýnd, sem gerð var eftir sögu Alisters Macla- ins. Borgarbíó sýnir í kvöld kl. 9 myndina „Að tjaldabaki“ sem er sannsöguleg mynd og fjallar um ævi skíða- drottningarinnar Jill Kim- mont, sem slasaðist í skíða- keppni. KI. 11 í kvöld verð ur sýnd myndin „Einvígið mikla“, sem er byssu-has- armynd, eða ítalskur „spag hetti vestri“ eins og gár- ungarnir kalla það. Á sunnudaginn kl. 3 verður síðasta sýning á „Borgar- ljósunum“ með Chaplin í aðalhlutverkinu. Kvikmyndir Nýja bíó sýnir í kvöld kl. 9 myndina „Þau gerðu garð- inn frægan“. f myndinni eru rifjaðar upp minningar ýmsra frægra leikara og sýnd atriði úr gömlum myndum með þeim, sem urðu vinsælar á sínum tíma. Meðal þeirra sem segja frá eru: Fred Astaire, Bing Crosby, Debbie Reyn olds, Frank Sinastra og fl. Á sunnudaginn kl. 3 verð- ur sýnd hin vinsæla teikni mynd með Tinna og kl. 5 sama dag verður „Arnar- lirvals gott folalda- kjöt nýtt og saltað keabúðir \ yðarbúðir f Æskulýðsmessa verður í Akureyrar kirkju næstkomandi sunnudag U. 2 e.h. Jóhann Baldvinsson mennta- skólanemi prédikar. Ungmenni að- stoða. Eldri sem yngri velkomnir Sérstaklega er vænst þátttöku ferin ingarbarna og fjölskyldna þeirra. Sálmar: 5,67,47,42,6. — Prestarnir. Æskulýðsmessa verður í Glerár- skóla næstkomandi sunnudag kl. 11 f.h. Ungmenni aðstoða við flutn- ing messunnar. Sérstaklega er vænst þátttöku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. — Prestarnir. Möðruvallaklaustursprestakall. Möðruvallakirkja, æskuýðsmessa nk. sunnudag kl. 11 f.h. Bakka- kirkja, æskulýðsmessa ltl. 2 e.h. sama dag. — Sóknarprestur. FÉLAGSLÍF IOOF 2 1583481/2- ER Frá Sálarrannsóknarfélaginu. Fund- ur verður haldinn að Hótel Varð- borg sunnudaginn 6. mars n.k. Jtl. 20.30. Erindi flytur Oifur Ragnars son, læknir. Sjálfsbjargarfélagar. Þeir félagar, sem ekki hafa greitt árgjald fyrir árið 1976 og eiga jafnvel ógreidd eldri árgjöld, vinsamlega gerið skil til Valdimars Péturssonar, Skarðs hlíð 30 a, sími 2-15-42. Kökubasar verður haldinn að Hótel Varðborg sunnudginn 6. mars n.k. kl. 3 e.h. Hollar og góðar kökur og brauð á boðstólum. — Köku- basarnefnd NLFA GÖNGUFERÐ Ferðafélag Akureyrar. Gönguferð á Hlíðarfjall laugardag 5. mars kl. 1. Skíðaganga um Glerárdal sunnu dag 6. mars kl. 1. Brottför frá skrifstofu félagsins í Skipagötu. Þátttaka tilkynnist í báðar ferðirnar í síma 23692 föstudag kl. 19 — 21. Heilahimnnu bólga Framhald af bls. 1. gegn A tofninum, en það dugir ekki gegn B stofnin- um. Ek'ki hefur orðið vart við tilfelli af C stofni. Samkvæmt uppl. Magn- úsar verða þau börn, sem fengið hafa þennan sjúk- dóm, ónaem fyrir öllum stofnunum. Það er því eitt- hvert það efni í bakterí- unni, sem læknavísindin hafa ekki ennþá fundið, en vonandi verður þess ekki langt að bíða, að mögulegt verður að bólusetja við öll- um stofnum heilahimnu- bólgunnar. Taklð eftir I næstu viku seljum við dömublússur á stðr- lækkuðu verði. AMARO dömudeild

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.