Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið tit bí ^Llþýanfloklmam 1923 Þriðjudaginn 18. september. :i3. tölublað. Da capo, JakobL Kifcstjóri >Vísis< er enn á leik- sviðinu með sjónhverfingar sínar og. tekst vel upp ab vanda. í>að er svo skenltilegt að sjá aðferðir hans, er hann skriiar um eitthvað viðvíkjandi Landsverzlun. Jafnótt, sem staðhæfingar hans eru.reknar ofan í hann með staðreyndum, snýr hann við blaðinu, býr til eitthvað, sem ég eigi að hafa sagt, snýr við orðum og meiningu og stendur svo á þessum tilbún- ingi sínum eins og hani á haugi. Um daginn var hann svo lengi að >velta fyrir sér< orðinu »veltu- fé<, að hann gerði úr því >erlend- an gjaldeyri< og bjó svo til langa og ranga reiknihga um gjaldeyris- þörf tóbaksverzlunarinnar. Vitan- legá klykti hann ut með því ab segja, ab ég hefbi notað orðin >erlendur gjaldeyrirx, þar sem ég skrifaði um veltufó! Nú gerir hann 10% meðalálagningu heild- sala þeirra, sem hóflega fóru á dögum verðlagsnefndar, að'iannttu álágningu heildsala 10ð/o<, og þvælir svo lengi um þetta tilbúna ósamræmi, sem enga þýðingu heflr. Lítil, en lagleg sjónhverfing hjá yður, Jakob! >Vísir< >veit< svo sem, hvernig heildsalar leggja á. Hann segir, að þab só >sem sé venjan, að leggja á fyrir öllum reketrarkostn- aði og væntaniegum arði í einu lagk, og þetta sé >því< kallað >álagningin<. Eitstjórinn gæti nú líklega samt fengið upplýsingar hjá flestum heildtölum, sem með matvörur verzla, að venja >só >sem sé< sú að reikna allan reiknan- legan erlendan og innlendan kostn- að sórstaklega, vexti, símagjöld, brúnatryggingu, feiðakostnað, upp- skipun og heimkeyrslu, síðan venjulega ákveðna prósentu fyrir Skrifstofukostnaði og smella ofan á, þettá >álagningunni<, þ. é. a, s lecm NAVY CUT CIGARETTES ^Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. Larsen-Ledet flytur fyrhlestur í Nýjá Bíó miðvikudaginn 19. þ. m. ¦kl. 7x/2 stundvíslega um Bræíraljel íjdíanna. 1.0. G. T. og heimsfriíurinn. Aðgöngumiðar á 1 krónu fást í bókavnrzlun Sigf. Eymundssonar og við innganginn. áætluðum hreinum arði. Smávörur margvíslegar eru aftur oftast reiknaðar ab >Vísis<-hætti, en um þær var ekki hór að ræða. Aftur gróflega abgengileg blekking hjá Jakobil Loks kemur ein >senan<, þegar hann vill gefa í skyn eftir mér, ab plögg þau og áætlanir, sem heildsalar vildu láta ver.ðlagsnefnd fara eftir, hafi verib samþykt aí henni, þegar hún setti hámarks- veib á vörum, en um aðferbir verblagsnefndar hefi ég ekkert ritað og mundi sízt setja aðra eíns vit- leysu fram. En, um þetta atribi þvælir >Vísir< svo. Sennilega taka sumir lesendur og fylgjendur >Visis< þessar sjón- hverfingar ritstjórans alvarlega, en íleirum mun þykja gamah að einB og mór. Áfram 'með smjörið, MöllerJ B. V, ' Stjrkveitinganefnd Sjómannafélagsins er til vlðtals i Alþýðu- húsinu kl. 3—6 dag- lega. — Umsóknl* séu skpiflegar. Styrkveitinganefndin, Sendið mér naf n yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þribja<. G. 0. Gruðjónsson, Tjarn- argötu 5. Taaast hefir veski með penicg- um og reikningum í. Skilist á af- greiðslu þessa blaðs gegn fundar- launum. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.