Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 1
1923 Þriðjudaginn 18. september. C13. tölublað. %mrs' NAVY CUT CIGARETTES ^Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Larsen-Ledet flytur fyridestur í Nýja Bíó miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 7Vs stundvíslega um Bræðrajel pjöðanna. 1.0. G. T. ng heimsfriðnrinn. Aðgöngumiðar á 1 krónu fást í bókavnrzlun Sigf. Eyraundssonar og við innganginn. Da capo, Jakob! Ritvtjóri >Yísis< er enn á leik- svibinu með sjónhverflngar BÍnar og tekst vel upp að vanda. IJað er svo skemtilegt að sjá aðferðir hans, er haun skriiar um eitthvað viðvíkjandi Landsverzlun. Jafnótt, sem staðhæflngar hans eru reknar ofan í hann með staðreyndum, snýr hann við blaðinu, býr til eitthvað, sem ég eigi að hafa sagt, snýr við orðum og meiningu og stendur svo á þessum tilbtín- ingi sínum eins og hani á haugi. Um daginn var hann svo lengi að >velta fyrir sér< orðinu >veltu- fé<, að hann gerði úr því >erlend an gjaldeyri< og bjó svo til langa og ranga reikninga um gjaldeyris- þörf tóbaksverzlunarinnar. Vitan- lega klykti hann út með því að segja, að ég hefði notað orðin >erlendur gjaldeyrir<, þar sem ég skrifaði um veltufé! Nú gerir hann 10% meðalálagningu heild- sala þeirra, sem hóflega fóru á dögum verðlagsnefndar, að >minstu álagningu heildsala 10%<, og þvælir svo lengi um þetta tilbúna ósamræmi, sem enga þýðingu heflr. Lítil, en lagleg sjónhverfing hjá yður, Jakob! >Vísir< >veit< svo sem, hvernig heildsalar leggja á. Hann segir, að það sé >sem sé venjan, að leggja á fyrir öllum reketrarkostn- aði og væntanlegum arði í einu lagi<, og þetta sé >því< kallað >álagningin<. Ritstjórinn gæti nú líklega samt fengið upplýsingar hjá flestum heildrölum, sem meö matvörur verzla.að venja >sé >sem sé< sú að reikna allan reiknan- legan erlendan og innlendan kostn- að sérstaklega, vexti, símagjöld, bruriatryggingu, feiðakostnað, upp- skipun og heimkeyrslu, siðan venjulega ákveðna prósent.u fyrir skrifstoíukostnaði og smella ofan á þettá >álagningunni<, þ. é. a. s áætluðum hreinum arði. Smávörur margvíslegar eru aftur oftast reikuaðar að >Vísis<-hætti, en um þær var ekki hér að ræða. Aftur gróflega aðgengileg blekking hjá Jakobi! Loks kemur ein >senan<, þegar hann vill gefa í skyn eftir mér, að plögg þau og áætlanir, sem heildsalar vildu láta verðlagsnefnd fara eftir, hafl verið samþykt aí henni, þegar hún setti hámarks- verð á vörum, en um aðferðir verðlagsnefndar hefl ég ekkertritað og mundi sízt setja aðra eins vit- leysu fram. En um þetta atriði þvælir >Vísir< svo. Sennilega taka sumir lesendur og fylgjendur >Vísis< þessar sjón- hverfingar ritstjórans alvarlega, en fleirum rn'un þykja gaman að eins og mór. Áfram 'með smjörið, Möllerl B. V. Stjrkveitinganeínd Sjömannafélagsins er til viðtals i Alþýðu- Msinu kl. 3—6 dag- lega. — Umsóknlv séu skriflegar. Styrkveitinganefndin, Sendið mér nafn yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þriðja<. G. 0. Guðjónsson, Tjatn- argötu 5. Taaast hefir veski með penicg- um og reikningum í. Skilist á af- greiðslu þessa hlaðs gegn fundar- launum. • t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.