Íslendingur


Íslendingur - 10.02.1983, Blaðsíða 3

Íslendingur - 10.02.1983, Blaðsíða 3
í V I K U N N I Hjálpræðisherinn, Hvanna- völlum 10. Fimmtudaginn 10. feb., kl. 17.00, barnasam- koma. Kl. 20.30, biblíulestur. Föstudaginn 11. febrúar kl. 17.00, barnasamkoma. Kl. 20.00, æskulýöurinn. Laug- ardaginn 12. feb., kl. 17.00, barnasamkoma. Sunnudag- inn 13. febrúar kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 18.00, hermannasamkoma/æfing. Kl. 20.00, bænasamkoma og kl. 20.30, almenn samkoma. Mánudaginn 14. febrúar kl. 16.00, heimilasambandið. Kl. 20.00, hjálparflokkurinn. Mið- vikudaginn 16. febrúar kl. 20.30, herferðarsamkoma, Ofursti Gunnar Akerö og Kapteinn Daníel Óskarsson stjórna. Allir velkomnir. í KAUPANG. inn aö vestan. INGI V/MÝRARVEG - SÍMI 25951 ðaskólinn tarfjalli ceið hefjast á hverjum mánu- >g upplýsingar að Skíðastöð- 22930 og 22280. ir - Eyfirðingar ikvæmum: arhús, verksmiðjur, skip og báta. ium og heimilistækjum. >rka hf. iímar 23257 og 21867. Asgeir KUREYRAR >erann ries Dlsen irvars. Gunnarsson .und-Roland ebrúar kl. 20.30. >rúar kl. 20.30. brúar kl. 20.30. irka daga nema mánudaga aga kl. 17-20.30. gin „FÓLK", samsýning a á Akureyri í fordyri 3nuð kl. 19.30sýning- Baldvin Þór Baraflokkurinn Baraflokkurinn hefur vakið mikla athygli síðustu þrjú árin. Lék okkur mikil forvitni á að kynnast flokknum og lögðum því leið okkar í Rauða húsið þar sem hann var á æfingu. Þegar flokkurinn gerði hlé á leik' sínum leystu þeir félagar góð- fúslega úr spumingum okkar varðandi sögu hljómsveitarinn- ar. Hljómsveitin var stofnuð 1977 af átta strákum sem voru að stíga sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni. Liðskipan flokksins hefur verið nær óbreytt síðan 1980, en hana skipa nú Ásgeir Jónsson, söng- ur, Baldvin H. Sigurðsson, bassi, Þór Freysson, gítar, Jón Arnar Freysson, hljómborð og Sigfús örn Óttarsson sem tók sæti Árna. Henrikssen við trommurnar í febrúar 1982. Veturinn 1980-1981 æfðum við í Lóni og komum fyrst fram þann 7. mars 1981 í Nýja Bíói og spiluðum þar með hljómsveit- inni Tortímingu. Þetta var í fyrsta skipti í fimm ár sem rokk- hljómsveitir á Akureyri tóku sig saman og héldu tónleika. Und- irtektir áheyrenda voru mjög góðar og við urðum reynslunni ríkari. Eftir þessa tónleika tók- um við okkur mánaðarhvíld. Því næst spiluðum við með Utangarðsmönnum í Dynheim- MYNDIR OG TEXTI: Einar Einarss. og Einar Áskelss um, Sjálfstæðishusinu og í Nýja Bíói. Skömmu síðar nánar tiltekið í mars fórum við í Demo upptöku í Stúdío Bimbó og tókum upp sex lög sem við síðan sendum suður til Steinars Berg (eiganda hljómplötufyrirtækis- ins Steinars h.f.) ímaí 1981 héldum viðíokkar fyrstu tónleikaferð suður yfir heiðar og lékum m.a. á Hótel Borg. Daginn eftir þá tónleika hittum við Steinar Berg að máli og gerðum við hann okkar fyrsta og eina plötusamning. í júní tókum við upp okkar fyrstu plötu í Hljóðrita í Hafnar firði undir stjórn Tómasar M. Tómassonar. Platan koro á markaðinri í ágúst og seldást vel, miðað við sex laga plötur. í byrjun vetrar þurftura við að víkja úr æfiragaplássi okkar í Lundarskóla, og fluttum á kvennaklósettið í Kjarnaskógi og æfðum þar raæstu þrjá mán:uði. Umáramótin 198 M 9.82 feiag- UiHi við inni í Eimskipaféla^s- húsinu. En í nnars 19682 var okktu boðið að taka þátt í starfsemi Rauða hússins, og eftir að hafa lagfært efri hæð hússins heilmikið fluttum við þangað með pjönkur okkar og höfum æft þar síðan. Um þetta leyti vorum við farrtir að huga að útgáfu nýrrar plötu. Um páskana fó-rum við aftur suður og unnum plötuna í Gretttsgati, stúdíói Þursana. Og aftur stjórnaði Tótnas upptök- unni. PÍatan sem ber nafnið Lizt kom á markaðinn í júlímánuiði. Síðan höfum við Leikið á tón- leikum víðsvegar um landið m.a. í Samkomuhúsinu hér í bæ, sem við teljum einna eftir- minnilegustu tónleika okkar. FramtíðaráætLanir hljóm- sveitarinnar eru að halda áfram og í sumar munu upptökur hefj- ast á næstu plötu. Við þökkum Baraflokknum fyrir móttökumar og óskum þeim góðs gengis í framtíðtnni. Jón Sigfús Frá æfingu i Rauða húsinu ÍSLENDINGUR - 3

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.