Íslendingur


Íslendingur - 24.05.1984, Blaðsíða 2

Íslendingur - 24.05.1984, Blaðsíða 2
Jstewlinöur FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1984 ROBERTSON DAVIES:.... THE DEPTFORD TRILOGY. Fifth Business The Manticore World og Wonders. Penguin Books 1983.... I smábænum Deptford í Kanada vill svo slysalega til, ar) ófrísk kona fær snjókúlu í hnakkann og reyndist það afdrifaríkur atburo- ur. Áttatíu dögum fyrir tímann fæoist henni sonur. Faoirinn er prestur sem ekki má vamm sitt vita og frúin tapar sinninu hægt og hægt og leggst með flækingi í mýrlendinu við bæinn. Sem bein afleioing af þessu háttalagi konu sinnar kastar presturinn hemp- tinni og bindur konuna svo hún hlaupi ekki út. Sonurinn Paul strýkur ao heiman og á fyrir honum aó liggja að verða mikils- virtur töframaður. Sá sem kastaöi snjókúlunni var Boy Staunton. Hann er læknissonur, berst í fyrri heims- styrjöldinni kemur heim og kvænist draumadísinni Leolu. Hann auögast skjótt og kynnist kónginum yfir Breska heims- veldinu. /Eskuvini sínum, Dunstable Ramsey, reynist hann vel, hann fjárfestir fyrir hann í stöðugum fyrirtækjum. Þeir komast báðir klakklaust í gegn- um kreppuna. Ramsey barðist í fyrri heims- styrjöldinni og fékk æðstu orðu heimsveldisins en ekki fær hann konuna sem hann þráir, nefni- lega Leolu. Hann leggurstund á sögu og tekur að kenna. Áhuga- maður er hann um mystík og höfundur nokkurra bóka um það efni. Snjókúlunni var ætlað að lenda í honum. Og Boy Staunton deyr með vofeiflegum hætti. Bifreið hans finnst undan bryggju og er lík hans illa útlítandi þar en í munninum er egglaga steinn. Steinninn sá hafði verið í snjó- kúlunni sem kom fæðingu Paul Dempsters afstað. The Depíford Trilogy inni- heldur |">rjár skýrslur. Sú fyrsta er um uppvöxt og starf Ramseys og Stauntons. Þá kemur önnur sem er fyrir sálfræðing í Surich gerð og í þeirri þriðju segir töfra- maðurinn Magnus Eisengrim frá því sem á daga hans dreif frá því hann strauk að heiman með Ijölleikahúsi þar til hann kynnist manninum sem orsakaði það að hann fæddist fyrir tímann og sturlun móður hans. En hver drap Boy Staunton? Allt snýst í kringum það. Höfundur þessa listilega ofna þríleiks er Kanadískur. Þekktast- ur er hann fyrir þetta verk, en að auki er hann liðtækt leikrita- skáld. Þe.ssar bækur þrjár. Fifth Business, The Manticor og World of Wonders komu út 1970. 1972 og 1975. Þetta er fyrsta prentun verksins í einu og sama bindinu. Veiðitíminn fer að byrja Sportveidafæraúrvalid hefur aldrei verið jafn stórkostlegt. Verö við allra hæfi. Lítió inn meðan úrvalið er mest, það borgar sig. FUNDARTÍMAR AA-SAMTAKANNA kl 21.00 Þriðjud......... . kl. 21.00 kl 12.00 Fimmtud....... . kl. 21.00 Föstud......... kl 12.00 Föstud......... kl 21.00 Laugard........ . kl. 14.00 Laugard........ . ki. 16.00 Sunnud......... kl 10.30 Þriðjudagsfundir eru pontufundir. Annan og síðasta fimmtudag i hverjum mánuði er opinn pontu- fundur. Laugardagsfundir kl. 14.00 eru kvennafundir. /^TILLITSSEMI y-ALLRA HAGUR Blaðburð arbörn vantar á Eyrina Opið á laugardögum -_ m kl. 10-12. ili Eyf jörö VÍSA Hjalteyrargötu 4 sími 22275 jfcndbifpir Starf ritstjóra íslendings er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir formaöur blaöstjómar Stefán Sigtryggsson í síma 24881. Umsóknarfrestur er til 30. maí 1984. Stjórn íslendings. Skrifstofuvélar hf. og Bókval sf. sýna helstu nýjungar í skrifstofutækjum aö Hótel KEA 25. og 26. maí. Sýningin veröur opin frá kl. 10 til 18 báöa dagana. © Umboð Akureyri X*Sb& SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ^•O^* Hverfi.götu 33. Rvk. í tilefni af opnun nýs sýningarsalar fyrir nýja og notaða bíla í Skála við Laufásgötu, höldum við dagana 26. og 27. maí n.k. sýningu á nýjum bílum frá FORD, SUZUKI og MAZDA. Sýnum m.a. í fyrsta skipti á Akureyri hinn V-þýska Ford Sierra og Suzuki SA 310 frá Japan. Þá sýnum við nýjar gerðir af Ford Escort og Ford Fiesta, einnig Mazda 929 og Mazda 626 disel o.fl. Bílaslan hf. - BSA verkstæði Strandgötu 53 og Skála v/Laufásgötu. - Sími 21666 og 26301 Afmœlishappdrœtti Sjálfstœðisflokksins Vinsamlegast gerið skil á heimsendum happdrættismiðum. Skrifstofan er opin frá kl. 10.00-16.00 alla virka daga.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.