Íslendingur


Íslendingur - 24.05.1984, Side 7

Íslendingur - 24.05.1984, Side 7
FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1984 Jstcudinaur 7 Föstudagur - Laugardagur Opnaö kl. 19.00. Ingimar Eydal og hljómsveit skemmta. Jass-dansarinn Dísa sýnir frumsamda dansa. Bobby Harrison syngur söngva frá sjötta áratugnum. HÁRSÝNING Á laugardagskvöld veröur hársýning frá CVS klúbbnum. Vor- og sumarlínan á dömur og herra. Þinggjöld, dráttarvextir Athygli gjaldenda skal vakin á því að dráttar- vextir vegna þinggjaldaskulda verða næst reiknaðir að kvöldi 4. júní n.k. Bæjarfógetinn Akureyri Bæjarfógetinn Dalvik Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða sérfræðings í handlækningum vió handlækningadeild sjúkrahússins (131/s eykt) er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðuna veitir Gauti Arnþórs- son yfirlæknir deildarinnar í síma 96-22100. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra sjúkra- hússins fyrir 25/6 ’84. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Atvinna Nemi sem er búinn með þrjú ár á verslunar- sviði óskar eftir vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 21949 milli kl. 13 og 14 alla daga. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84008. Slóðagerð vegna byggingar 132kV háspennulínu Akureyri - Dalvík. Verkið felst í ýtuvinnu, leggja ræsi, síudúk og flytja fyllingarefni samtals 13000 m.3 Verkinu skal lokiö 23. júlí 1984. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Glerárgötu 24, 600 Akureyri, frá og með þriðjudeginum 22. maí 1984 og kostar kr. 250,-. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 5. júní og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Ymislegt Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 2, 7,337,338,523. Munið bænadag islensku þjóðkirkj- unnar. P.H. Guðsþjónusta verður á FSA sama dag bænadaginn, kl. 5 e.h. Þ.H. Sjónarhæð: Fimmtudag 24. mai Bibliulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnudag 27. mai Almenn samkoma kl. 17.00. Konur sjá um samkomuna. Félagsfundur samtaka um kvennaathvarf ó Norðurlandi Félagsfundur samtaka um kvennaathvarf á Norðurlandi verður haldinn í Gagnfræðaskóla Akureyrar 29. maí kl. 20.30. Framkvæmdanefnd. Frd 12. maí til 16. júní verður opið: Mdnudaga til föstudaga jm kl. 8-12 og 13-21. Laugardag og sunnudagfm kl. 8-12 og 13-18. Garðyrkjustöðin á Grísará Eyjafirði 601 Akureyri, sími 96-31129. STONYA.RP um helqina Föstudagur 25. mai 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum Þriðji þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.40 Á döfinni Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Læknir á lausum kili (Doctor at Large) Bresk gamanmynd frá 1957, gerð eftir einni af læknasögum Richards Gordons. Simon Sparrow læknir er kominn til starfa á St. Swithins- sjúkrahúsinu þar sem hann var áður léttúðugur kandídat. Hann gerir sér vonir um að kom- ast á skurðstofuna en leiðin þangað reynist vandrötuð og vörðug spaugilegum atvikum. 22.40 Setið fyrir svörum í Washington Í tilefni af 35 ára afmæli Atlands- hafsbandalaginu svarar George Scultz, utanríkisráðherra Banda- rikjanna spurningum fréttamanna frá aðildarrikjum Atlantshafs- bandalagsins, e.t.v. ásamt ein- hverjum ráðherra Evrópurikis. Af hálfu íslenska Sjónvarpsins tekur Bogi Ágústson fréttamaður þátt i fyrirspurnum. Aul þess verður skotið á umræðufundi kunnra stórnmálamanna og stjórnmála- fréttamanna vestanhafs og austan. Dagskrárlok óákveðin. Laugardagur 26. mai 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 1810 Húsið á sléttunni _____Lokaþáttur._______________ 18.55 Enska knattspyrnan Lokaþáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 í bliðu og striðu 21.00 Kvöldstund með Buffy Sainte- Marie Söngvaþáttur frá Kanadiska sjón- vapinu. Þjóðlagasöngkonan og lagasmið- urinn Buffy Sainte-Marie, sem er af indiánaættum, syngur gömul og ný lög sín og spjallar við áhorfendur. 21.55 Þúsund trúðar (A Thousand Clowns) Bandarisk gamanmynd frá 1956, gerð eftir leikriti Herb Garnder. Leikstjóri Fred Coe. Aðalhlutverk: Jason Robards, Barbara Harris, Martin Balsam, Barry Gordon og Gene Saks. Sjónvarpsþáttahöfundur hefur sagt skilið við starf sitt og helgar sig nú einkum uppeldi systur- sonar síns sem hjá honum býr. En dag nokkurn ber fulltrúa barnaverndarnefndar að garði til að kanna heimilisásræður. 00.00 Dagskrárlok Sunnudagur 27. mai 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjétur Þ. Maack flytur. 18.10 Afi og billinn hans Lokaþáttur. 18.15 Tveir litlir froskar Lokaþáttur. 18.25 Nasarnir 4. þáttur. 18.35 Börnin á Senju 1. Vor. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.45 Sjónvarp næstu viku 20.55 Á efri árum Sænskir sjónvarpsmenn litast um á Eyrarbakka og hitta að máli tvo aldraða Eyrbekkinga, þá Guðlaug Pálsson og Vigfús Jónsson. 21 25 Collin - fyrri hluti • Vestur þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, gerö eftir sögu Stefans Heyms sem búsettur er i Austur-Þýskalandi en hefur gagnrýnt þær villigötur sem kommúnisminn hefur lent á að hans mati.Leikstjóri Peter Schulze-Rohr. Aðalhlutverk: Curd Jurgens, Hans-Christian Blech og Thekla Carola Wied. Kunnur rithöfundur, Hans Collin, sem verið hefur fylgispakur flokki og valdhöfum, ákveður að reyna að skrifa ævisögu sina og draga ekkert undan. Þetta áform hans veldur ýmsum áhyggjum eins og best kemur í Ijós þegar rithög undurinn er lagður á sjúkrahús þar sem ernn forkólfa öryggisþnónustunnar er fyrir en þeir Collin þekkjast frá fornu fari. 23.05 Dagskrárlok RÚVAK um helcrina Föstudagur 25. mal 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónassonar Laugardagur 26. maí 20.00 Ungir pennar Stjórnandi Dómhildur Sigurðar- dóttir. 21.15 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. Sunnudagur 27. mai 22.35 Kotra Stjórnandi Signý Pálsdóttir

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.