Íslendingur


Íslendingur - 24.05.1984, Qupperneq 8

Íslendingur - 24.05.1984, Qupperneq 8
Raflagnir - viðgerðarþjónusta á raflögnum og heimilistækjum. RAFORKA HF. GLERÁRGÖTU 32 Símar: 23257 og 21867 „Sýnir að margt er að gerast’ ’ - segir Gunnar Ragnars forstjóri Slippstöðvarinnar Rauðir hundar Nú hafa raúir hundar stungið sér niúur á cinu harnahcimili í Reykjavík. 'Frúlega hefur veikin borisl liingaú frá Þýskalandi. Á undanfornum árum hafa mótefni gegn rauóum hundum verió mæld i blóói u.|v.b. 80% íslenskra kvenna og stúlkna á aldrinum 12-40 ára í landinu. Allflestum konum sem ekki hafa mótefni hefur verió boóin bólu- setning, en sumar hafa ekki þegió hana. Fóstri sem veróur fyrir smiti vegna rauóra hunda á fyrstu 3 mánuóum meógöngu er veruleg hætta búin. Öllum ófrískum konum sem eru á fyrstu 3 mánuóum meó- göngu og ekki hafa veriö mæld- ar meö tillili til mótefna geng veikinni er eindregiö bent á aö hafa samband viö næstu heilsu- gæslustöö, heimilislækni eöa Hnilsuverndarstöö Reykjavíkur og gangast undir mótefna- mælingu. Sundlaugin með mini-golfíð bacl réöst á hæjarstjórnarfiindi s.I. liriöjudag aö Sundlaug Akur- eyrar inun reka mini-golf á lóó sinni en ekki Hrcióar .Jónsson, sem hafói sótt nm jiaó. í fundargerö bæjarráös segir aö „ýmsar athugasemdir hafi komiö frtim viö aö hleypa aöila meö rekstur inn á lóö Sund- laugar Akurevrar getur bæjarráö ekki lagt |iaö til. Aö ööru leyti er málinu vísaö til biejarstjóra.” Cunnar Arnason Frjálsar kartöflur í Hagkaup í dag „Frjálsu” kartöflurnar munu vera á leióinni til okkar og ættu aó vera komnar í sölu í dag," sagði Gunnar Árnason, framkvæmda- stjóri Hagkaups. „Það er ekkert, sem ætti að vera í veginum fyrir því.” Gunnar sagöi að þetta væru spænskar og ísraejskar kartöflur, ný uppskera. Þær hefðu komið í sölu í Reykjavík í gær. Verðið yröi að öllum líkindum um 30kr kílóiö, sem væri mjög svipað og frá Grænmetisverslun land- bunaðarins. Þeir fengju tonn af þessum kartöflum til að byrja með og vonandi meira, ef þessu yrði haldið opnu. „Þú verður að spyrja landbunaðarráðherra um það,” sagði Gunnar, hegar hann var spurður, hvort framhald yrði á þessum innflutningi. Niöurstöóur könnunar á atvimni- horfum skólafólks í framhalds- skólum á Akureyri og í 9. bekk grmmskólans voru lagöar fram á fundi bæjarstjórnar s.l. þriöjudag. í lienni kemiir fram aó 8% fram- haldsskólanema telja sig hafa enga von iim vimni en 17% í 9. bekk. í tölurnar vfir 9. bekk vantaöi tölur úr Oddeyrarskóla en lvæjarstjóri upplýsti aö þær værn svipaöar og í hinuin skól- iiiuim aö mati skólastjóra. Niöurstööur könnunarinnar eru svohljóöandi: Á fundinum lýsti Sigríður Stefánsdóttir. Abl.. yfir ánægju sinni meö þessar niöurstöður og sagöi aö þær gæfu ástæöu til bjarsýni og ekki væri tilefni til aögeröa af hálfu bæjaryfirvalda. Hún vildi hins vegar benda á þá trtörgu sem heföu einungis von um vinnu og spuröi hversu raunhæf sú von væri. „Þaö er greinilegt og kemur nokkuö á óvart." sagöi Gunnar Ragnars. er þessar niðurstööur voru bornar undir hann. „aö þaö skuli vera þetta góö útkoma hjá skólafólkinu. Það bendir til þess að eitt og annaö sé aö gerast hér í atvinnulífi. Hjá okkur í Slipp- stööinni til dæmis, veröur nokk- uö mikið að gera í sumar. Við munum taka margt af því fólki sem veriö hefur hjá okkur aö undanfornu. Það er kannski ekki jafn mikið og áður en næstum því. Atvinnulíf í næstu framtíð byggist afskaplega mikið á því hvernig aflabrögð verða. Það hefur allt veriö betra í náttúr- unni núna en undanfarin ár og hafi það verið henni aö kenna þá er kannski von til þess að hún sé aö bæta sig. Vorið mánuði á undan og sjórinn helmingi hlýrri. Það er ekki ástæöa til annars en bjartsýni." Almennt séð virðist atvinnu- ástand meðal framhaldsskóla- nema hér í bæ vera nokkuð gott. Þótt almennt atvinnuleysi sé mun hærra á Akureyri en víðast hvar annars staðar virðist það ekki koma niður á skóla- nemendum. Guðmundur Karl fékk starfíð Á bæjarstjórnarfundi s.l. þriöju- dag vom greidd atkvæði um hver skyldi hljóta starf bmnavaröar. Guómundur Karl Halldórsson, Smárahlíö 16c hlaut sex atkvæói og fékk starfið. Sjö umsóknir bárust um þessa stöðu. Þeir sem sóttu voru: Guð- mundur Karl, Ingjaldur Brynjar Guðmundsson, Helgamagra- stræti 21, Jón G. Böðvarsson, Smárahlíð 2c, Sigurður H. Jón- asson, Þórunnarstræti 91, Vil- helm Jónsson, Bæjarsíðu 11, Þorgrímur Magnússon, Heiðar- lundi 7c og Þórarinn Þóröarson, Skarðshlíö 28c. Slökkviliðsstjóri hafði mælt með ráðningu Vilhelms Jóns- sonar. Hann hlaut fimm at- kvæöi. Engar umræður urðu um málið. Byrjað á Glerárkirkju nú í sumar Biskup tekur fyrstu skóflustunguna Á fundi byggingarnefndar Ak- ureyrar í gær voru samþykktar tillöguteikningar af Glerárkirkju og heimilað að hefja fram- kvæmdir við jarðvegsskipti. Biskupinn yfir Islandi, herra Pét- ur Sigurgeirsson, mun koma og taka fyrstu skóflustunguna á uppstigningardag, 31. maí. Kirkjan mun standa við Bugðusíðu norðan Amarsíðu. Áformað er aö hefja fram- kvæmdir í sumar. Kirkjan er 1100 ferm. að grunnfleti og mun hýsa 300 til 350 manns í sæti og möguleiki er á að stækka inn í safnaðarsal, sem tekur um 200 manns í sæti. Auk þess verður aðstaða í kirkj- unni til ýmis konar starfsemi tengdri kirkjustarfi. Svanur Eiríksson, arkitekt, teiknaði kirkjuna. Of hár arð- ur greiddur I fundargeró bæjarráðs frá 15. maí kcmtir fram aó niöurstööu- tölur á rekstrarreikningi eru 81.894.159.90 og rekstarhagnað- ur ársins 1983 hafi verið 2.293.980.59. Bæjarráð lagði til aö Síldar- verksmiðjan í Krossanesi greiði arð í Framkvæmdasjóö Ákur- eyrar. Aröurinn vegna ársins 1983 átti aö vera 5% af eigin fé eða 3.146.734. Á fundi bæjarstjónar s.l. þriðjudag lagði bæjarstjóri til að þeim lið. sem kvæði á um arð- greiðslurnar yrði vísað til bæjar- ráðs aftur. Það var samþýkkt meö 11 atkvæðum. Ástæða þessarar málsmeð- feröar mun vera sú að bæjarfull- trúum hafi þótt arðgreiðslan full há, þegar málið var skoðað nánar. Framhaldsskólanemendur: C.A MA Fjöldi: 241 272 ömgg vinna: 161 (67%) 195 (72%) Von um vinnu: 48 (20%) 67 (25%) Fnga vinnu: 32(13%) 10(3%) Alls. 513 356 (69%) 115 (23%) 42 (8%) 9. bekkur: Glerársk. 59 25(42%) 27 (46%) 7(12%) Gagnfr.sk. 138 86 (62%) 27 (20%) 25(18%) Alls: 197 111 (56%) 54 (27%) 32(17%)

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.