Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 3
&L3ÞYÖUBLÁ&ÍS I herrann, Mirbach greifa). Á stefnuskrá þehra voru launmorð, enda hafði foriogi þeirra og andlegur leiðtogi, Boris Savin- kov, alia tíð predikað morð. Eftir að kommunistaforingjarnir , UrítsMj og Volodarskij voru myrtir og Lenin sýnt banatil- ræðið, voru forvígismenn bolsi- víkanna hvergi óhuttir fyrir morðvörgunum. E>á var ákveðið að . hegna stranglega fyrir sam- særi og mánndráp. Áður hafði enghm verið tekinn af lífi fyrir slíkt. Samt hafa bolsivíkarnir verið mjög vægir; er raér per- sónulega kunnugt um eitt >til- felli<, er erlendum pjósnara var hlfft, sem í hverju öðru landi myndi hafa verið tekinn at lífi.1) í sambandi við >terrorismann< hefði ungfrúin átt að geta um Gyðinga-ofsókDÍr þær, sem hinir hvítu hershöfðingjar, Petljura, Dutov, Djenikin, Koltschak, Semjonov o. fl. iétu fram fara á >egta< keisaralega kristiun hátt. En síðan bolsivíkarnir tóku vold- in, hefir sú svívirðing aldrei komið fyrir í Rússlandi,2) en í Litháen, Ukrajna (á dögum Petljura-stjórnarinnar) og eink- um í Póilandi (haustið 1918 og vorið 1920) hafa Gyðingar verið myrtir í þúsundatali. Nú, en hios vegar! (Frh.) r H. J. S. 0. Frá Danmðrkn. (Ur blaðafregnum danska sendiherrans.) — Eftir skýrslu landbúnaðar- ráðuneytisins um fiskveiðar Dana árið Í922 hefiraflinn verið álís 51,4 millj. kg. og samtals 26,9 millj. kr. virði, og er það 9 mlllj. kr. minna en árið áðurt Útflutn- 1) Maöur Þessi bjó 1920 í sama húsi og ég í Moskva. . 2) Nú flnnur hinn gáfaði og sögufróbi rjtstj. >Stefnunnar< &- stæou til að sanna >útt>iykkilega<, að bolsivisminn sé GyðiDga-stefna. Honum hefir ekki orðið skotaskuld tír slíku, er hann lét Kurt Eisner stjórna Miiiichen 5.1 degi eftir aö hann var myrtur. V e t r a'-r s j ö 1, . stórt og fallegt úrvai uýkomið. Marteinn Elnavsson & Co. AIMðÐtranðgerðin framleibir að allra dómi beztu brauðln í bœnum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til braub- og köku- gerbar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðihum fást. Káputau í atóru og mikiu úrvali nýkomin. Verð "frá kr. 6,50 pr. meter, Marteinn Einarsson & Co. ingsástæður hafa verið heldur óhagstæðar vegna bilunar þýzka markaðsins. — Umræðurnar um Græn- landsmálið munu hefjast 25. sept- ember í Kaupmannahöfn á fundi umboðsmanna donsku og norsku stjórnanna. — Heildsöluverðtalan í Dan- morku var í ágúst 202 eða 2 stigum lægri en f júií. — Hinn kunni háskólakenn- ari viðKaupmannahafnar-háskóIa og forstöðumaður eðlisíræða- stotnunar hans, Niels Bohr, er nýfarinn f langa fyrirlestraferð til Englands, Kanada ogBanda- ríkjanna. Ætlar hann að halda fyrirlestra við ýmsa háskóla um eindarannsóknir sínar. — Böggild sendiherra fer með >Gullfossi< til Danmerkur í nokk- urra mánuða dvöl. A meðan gegnir Per Faber, fulltrúi í ut- anríkisráðuneytinu, störfum hans. — Atvinnulausir voru í Dan- mörku í næst-síðustu viku 20225. — Innflutningur Dana var í júli 40 millj. kr. melri en útflutn- ingur, og nam innflutningurinn 176 millj,, en átflutningurinn 127 Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumal, Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. öoriet áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. millj, og eru þar af 6 millj. endurútflutningur. —Rf Idsþlngmannanef ndin, sem í sumar fór til Grænlands, kom við í Færeyjum í heimleiðinni og er siðast iiðinn miðvikudagf komin heim til Kaupmanna- hafnar. Eru néfndarmennirnir œjög hrifnir af því, sem þeir hafa séð í ferðinni, og þykjast hafa komist að raun um, að >meðal Grænlendinga ríkir al- menn ósk um öflug tengsli við Danmörku og náið gamband við dönsk Iöggjafarvöld<(!). Lízt þeim vel á ,framtíð verziunar og fisk- veiða, og telja hafa orðið tals- verðar framtarir, einkum áhrær- andl hýbýlagerð. Segja þeir, að >sem merkilegt dæmi um hugar- far Grænlendinga megi benda á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.