Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 23.08.1969, Blaðsíða 6

Íslendingur - Ísafold - 23.08.1969, Blaðsíða 6
0, ISLENDINGUR-ISAFOLD—LAUGARDAGUR 23. AGUST 1969. ALLI RIMMER SIXIYRTIVORUR FYRIR TÁNINGA , í mjög fjölbreyttu úrvali. Verðið mjög hagstætt. FÁST í AKUREYRAR APOTEKI og VÖRUSÖLUNiMI Akureyri — Sendum í póstkröfu. VEIÐIMENN, ATHUGIÐ! Nú er rétti tíminn til að huga að byssunum. Til þess þurfið þér hreinsitæki, oliu, bláma, blý og sóteyði, — og margt fleira, en allt þetta fáið ju-r hjá SPORTKRAFT STRANDGÖTU 11, AKUREYRI. — SÍMI 21685. Veggfóðrið klæðir heimilið Það er vinylhúðað og þolir því sérstaklega vel þvott. VANTAR YÐUR VEGGFÓÐUR? Þér þurfið aðeins að hringja eða skrifa, og við sendum yður — að kostnaðarlausu — sýnishorn, sem þér síðan getið pantað eftir. SENDUM UM ALLT LAND. KLÆÐIMING HF. Laugavegi 164, Reykjavík — Sími 2-14-44 Einkasöluumboð á Akureyri: BYGGINGAVÖRUDEILD KEA. þvottavélin Mest selda þvottavélin í Evrópu er nú til á lager. RAFORKA HF. GLERÁRGÖTU 32, AKUREYRI. — SÍMI 12257. I AUGSYN NÝKOMIN SÓFASETT í SÉRFLOKKI AUGSYN HÚSGAGNAVERZLUN STRANDGÖTU 7 — SÍMI 21690. NÝKOMID GÚMMISKÓR — allar stærðir. GÚMMÍKLOSSAR. SKÓHLÍFAR — herra. STÍGVÉL — með tréinnleggi. TELPUSANDALAR — ódýrir. INNISKÓR — á börn, kvenf ólk og herra, ódýrir. * * SKOBUÐ ÐAGBÓK SJUKRAÞJÓNUSTA » VAKTAUPPLÝSINGAR vegna þjónustu lækna og lyfjabúða á Akureyri eru gefnar allan sólarhringinn í síma 11032. » SJÚKRABIFREIÐ Rauða- Krossins á Akureyri er staðsett í Slökkvistöðinni við Geislagötu, sími 12200. ÞJÓÐKIRKJUSTARF ? AKUREYRARPRESTA- KALL. Messur falla niður á sunnudaginn, en efnt verð ur til hópferðar að Hólum í Hjaltadal á Hólahátíðina þar sem m.a. fer fram vígslá'sr. Péturs Sigurgeirssonar til vígslubiskups í Hólastifti. .— Verður farið frá Akureyrar- kirkju kl. 11, en þátttöku ber að tilkynna Umferðarmið- stöðinni eða sóknarprestum. TILKYNNINGAR » FERBAFÉLAG AKUR- EYRAR. 23.-24. ágúst: Laugafell. 24. ágúst: Berja- ferð í Fijót. GIFTINGAR » Brúðhjónin Guðrún Guð- mundsdóttir og Hannes Haraldsson, Akurgerði 5b, Akureyri. (Mynd: Ljósm.st. Páls). Sjónvarp » Laugardagur 23. ágúst: — 18,00 Þrymskviða. 18,15 „Blues," ísl. hljóðfæraleikar ar flytja. 18,40 Látrar og Látrabjarg. 20,00 Fréttir. 20, 25 Denni dæmalausi. 20,50 Ekki verður allt með orðum sagt (2). Látbragðsleikur. — 21,15 Bílaflóð. 21. öldin. 21, 40 Kraftaverk í rigningu. — Bandarísk kvikmynd frá ár- inu 1956. 23,15 Dagskrárlok. » Sunnudagur 24. ágúst: — 18,00 Helgistund. 18,15 Lassí 18,40 Villirvalli í Suðurhöf- um. 20,00 Fréttir. 20,25 ís- lenzkir tónlistarmenn. 20,45 Myndsjá. 21,10 Skápurinn, brezkt sjónvarpsleikrit. 22, 00 Breytingaaldurinii, — um breytingaaldur kvenna. 22, 30 Dagskrárlok. ? Mánudagur 25. ágúst: — 20,00 Fréttir. 20,30 Apa- kettir. 20,55 Grænar eyjar. Sýndir nokkrir þekktir úti- vistarstaðir i V-Þýzkalandi. 21,10 Óskipað sæti, brezkt sjónvarpsleikrit. 22,00 Kaf- bátur hans hátignar. Um kaf bátinn Thetis, sem fórst í reynzluferð árið 1938 með 99 mönnum. 22,25 Dagskrárlok.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.