Íslendingur - Ísafold

Útgáva

Íslendingur - Ísafold - 23.08.1969, Síða 8

Íslendingur - Ísafold - 23.08.1969, Síða 8
Fylgizt með fréttunum fyrir 300 kr. á ári... íslmdinffut -ísnfold Laugardagur 23. ágúst 1909. Hv ‘s konar ferðaþjónusta Ódýrustu innan- og utanlandsferðirnar. VV\ Afsláttarfargjöld fyrir fjölskyldur og hópa grtl Afborgunarkjör á flugleiðum Loftleiða. jM/ FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR Strandgötu 5, Akureyri. Símar 11475 og 11650 SJÁLFSTÆÐISHIJSIÐ Opið fimintudags-, föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Góður matur. — Góð þjónusta. — Góð liljómsveit. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ, Akureyri. — Sími 12970. Raufarhöfn: IUikil atvinna í fiystíhúsinu Atvinna hefur verið mikil í frýstihúsinu síðan það tók til starfa og hefur það haft nóg hráefni, sagði Ásgeri Ágústsson oddviti á Raufarhöfn í samtali > við blaðið. Færabátar hafa afl- að mjög vel síðustu 'þrjár vik- urnar, en nú er heldur að draga úr aflanum. Leggja flestir þeirra upp hjá frystihúsinu, en einnig er talsvert saltað. Togbáturinn Jökull er búinn að fara tvær veiðiferðir og afl- að sæmilega. Vegna bilunar í spili tafðist hann frá veiðum í nokkra daga, en er nú kominn á stað í þriðju ferðina. í frysti- húsinu vinna nú um 60 manns, þar af um 40 stúlkur, og hefur atvinnuástandið í landi lagast mikið. Það er því mikiivægt að hægt verði að starfrækja hrað- frystihúsið á vetri komanda, en það byggist nær eingöngu á út- gerð Jökuls og afla hans í vet- ur. Jökull ÞH 299 » Bakkafjörður: Bryggjan of stutt • Héðan róa nokkrir bátar með færi og tveir eru á línu. Afli hefur verið dágóð- ur og eru bátarnir búnir að leggja upp um 500 skippund, sem er svipað og í fyrra, sagði Pétur Árnason á Bakka firði. Hilmar Einarsson rek- ur hér fiskverkunarstöð og er afli færabátanna saltaður þar. Það er stutt á miðin héðan frá Bakkafirði, eins til tveggja tíma sigling, og því gott hráefni sem hér berst á land. • Það háir nokkuð útgerð héðan, að bryggjan er of stutt og veitir því ekki nógu mikið skjól fyrir norðan og norðaustan áttinni. Við er- um búnir að eiga tilbúið steypt ker vestur á Skaga- strönd í nokkurn tíma, sem ætlunin var að setja niður við bryggjusporðinn — og myndi það stórbæta aðstöð- una. Vonum við, að unnt verði að koma þessu í fram- kvæmd áður en langt um lið ur og myndi það án vafa efla Bakkafjörð sem útgerðar- stað. • Búskapur í nágrenninu hefur gengið vel í sumar. Það spratt vel en frekar seint og þurrkar hafa verið góðir. Eru sumir búnir að hirða og aðrir langt komn- ir. Framkvæmdir eru engar í gangi eins og er, en eitt- hvað verður unnið að vega- gerð síðar í sumar. PRENT ARAVERKFALL? Nú er í gildi yfirvinnubann hjá prenturum og Hið ísl. prent arafélag hefur boðað verkfall frá og með næsta mánudegi. — Skelli þá á verkfall, stöðvast að sjálfsögðu blaðaútgáfa og er því óvíst, hvenær blaðið kemur næst út, en áætlunin er, að það komi út á þriðjudagsmorgun- inn. Keyptu mjólk í plastpokum! 9 Fyrir skömmu kom búlg- arskt skemmtiferðaskip inn á Seyðisfjörð, að sögn skipverj^i eftir tilvísun íslenzkrar ferða- skrifstofu og í þeirri góðu trú, að hægt væri að komast í minja gripaverzlun og pósthús, — en öllum Seyðfirðingum algerlega að óvörum. Þetta var á frí- degi og hvergi opið nema í mjólkurbúð. Þar fékkst að sjálf sögðu mjólk og m.a. í plastpok- um, sem vafalaust hafa verið fágætur varningur í augum ferðamannanna, enda festu þeir kaup á nokkrum stykkjum frekar en engu! HOFSÓSBLAR HAFA TEKIÐ Á NÝ VIÐ REKSTRI FRYSTIHIÍSSINS OG FÁ NVJA BÁTINN f NÆSTI) VIKIJ Hlutafélagið Nöf á Hofsósi hefur nú tckið við rekstri frysti hússins á staðnum, en Fiskiðjan á Sauðárkróki hefur haft það á leigu undanfarna mánuði. I næstu viku er væntanlegur til Hofsóss nýr stálbátur, Halldór Sigurðsson, sem Nöf hf. lét smíða hjá Stálvík. Báturinn er 137 rúmlestir að stærð og er Fyrir nokkru kom til Akur- eyrar æskulýðsfulltrúi Glas- govv í Skotlandi, Mr. Brown, og var erindi hans að kanna möguleika á gagnkvæmum heimsóknum unglinga í íslenzk um bæjum og Glasgow. Mr. Brown átti viðræður við æskulýðsfulltrúa Akureyrar og ' búinn 555 ha Mannheim diesel- vél, 11 tonna togvindu, Simrad fiskilcitartæki og öllum öðrum fullkomnum tækjum. Gang- hraði bátsins er 11—IIV2 míla. Stjórnarformaður Nafar hf. er Valgarð Björnsson og sagði hann blaðinu, að vinna hefði verið þolanleg í frystihúsinu undanfarna daga en afli þó stjórn Ferðamálafélags Akur- eyrar. Vilja þessir aðilar vekja athygli Akureyringa á málinu og kanna frekar áhuga þeirra á því, að efna til slíkra hópferða af sinni hálfu, en þær yrðu að sjálfsögðu við vægu verði. Nánari upplýsingar um mál- ið gefa æskulýðsfulltrúi Akur- frekar rýr. Frá Hofsósi róa nú þrír bátar, einn með dragnót, annar með færi og Frosti er að hefja togveiðar. Mun nýi bátur inn einnig verða gerður út á togveiðar. Framkvæmdastjóri Nafar hf. hefur verið ráðinn Pétur Jó- hannsson. eyrar og framkvæmdastjóri Ferðamálafélags Akureyrar, en þeir hafa báðir skrifstofur í Hafnarstræti 100, 2. hæð, og síma 12722. Er forráðamönnum félagasamtaka og æskulýðsfé- laga bent á að hafa samband við þessa aðila, telji þeir mögu leika á að sinna málinu. Sjóstangveiði- mót á Akureyri um aðra helgi Hið árlega mót Sjóstang- veiðifélags Akureyrar verð- ur haldið að þessu sinni laug ardaginn 30. ágúst nk. og verður róið frá Dalvík þaðan sem stutt er á miðin. Þetta er 5. mót félagsins. Mótið verður sett í Sjálf- stæðishúsinu á föstudags- kvöld, en árla á laugardag verður haldið á sjóinn frá Dalvík. Verður mótinu svo slitið það kvöld í Sjálfstæðis húsinu. Farið verður á bátum, sem taka 4—6 keppendur. Er það heppilegur fjöldi í hóp. Eins og fyrr segir, er stutt á mið- in, en í sumar hefur verið þar mikil fiskigengd, svo bú ast má við góðri veiði. Gert er ráð fyrir mikilli þátttöku víðs vegar að af landinu. VIII koma á gagnkvæmum heimsóknum unglinga á Islandi og í Glasgow ... kaupið „íslending-ísafold", sími 21500 L

x

Íslendingur - Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.