Alþýðublaðið - 18.09.1923, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.09.1923, Síða 3
XLÞ^ÖUBLAIÐIÍ) herrann, Mirbach greifa). Á stefnuskrá fieiira voru iaunmorð, enda hafði forÍDgi þeirra og andlegur leiðtogi, Boris Savin- kov, alia tíð predikað morð. Eftir að kommunistatoringjarnir TJrítskij og ’Volodarskij voru myrtir og Lenin sýnt banatil- ræðið, voru forvígismenn bolsi- víkanna hvergi óhultir fyrir morðvörgunum. Þá var ákveðið að hegna strarglega fyrir sam- særi og mánndráp. Áður hafði englnn verið tekinn af lífi fyrir slíkt. Samt hafa bolsivíkarnir verið mjög vægir; er mér per- sónulega kunnugt um eitt >til- fellit, er erlendum njósnara var hlíft, sem í hverju öðru landi myndi hafa verið tekinn at lífi.1) í sambandi við »terrorismann« hefði ungfrúin átt að geta um Gyðinga-ofsókDÍr þær, sem hinir hvítu hershöfðingjar, Petljura, Dutov, Djenikin, Koltschak, Semjonov o. fl. íétu fram fara á >egta< keisaralega kristinn hátt. En sfðan bolsivíkarnir tóku völd- in, hefir sú svívirðing aldrei komið fyrir f Rússlandi,2) en f Lítháen, Ukrajna (á dögum Petljura-stjórnarinnár) og eink- um í Póllandi (haustið 1918 og vorið 1920) hafa GyðÍDgar verið myrtir í þúsundatali. Nú, en hins vegarl (Frh.) - H. J. S. 0. Frá Danmðrku. (Ur blaðafregnum danska sendiherrans.) — Eftir skýrslu landbúnaðar- ráðuneytisins um fiskveiðar Dana árið 1922 hefir afiinn verið alls 51,4 milij. kg. og samtals 26,9 millj. kr. virði, og er það 9 millj. kr. minna en árið áður‘, Utflutn- 1) Maður hessi bjó 1920 í sama húsi og ég í Moskva. 2) Nú finnur hinn gáfaði og sögufróði ritstj. >Stefnunnar< á- stæðu til að sanna >útþrykkilega<, að bolsivisminn sé Gyðinga-sttfna. Honum hefir ekki orðið skotaskuld úr siíku, er hann iét Kurt Eisner stjórna Miinchen 51 degi eftir að hann var myrtur. V e t r a r s j ö 1, stórt og fallegt úrval nýkomið. Maptelnn Einarsson Sc Co. AHiPuðrauðgerðin framleiðir að allra dómi beztu brauðfn i bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Káputau í stóru og miklu úrvali nýkomin. Verð frá kr. 6,60 pr. meter. Marteinn Einarsson & Co. ingsástæður hafa verið heldur óhagstæðar vegna bilunar þýzka markaðsins. — Umræðurnar um Græn- landsmálið munu hefjast 25. sept- ember í Kaupmannahöfn á fundi umboðsmanna dönsku og norsku stjórnanna. — Heildsöluverðtalan í Dan- mörku var í ágúst 202 eða 2 stigum lægri en f júlí. — Hinn kunni háskólakenn- ari við Kaupmannahafnar-háskóla og forstöðumaður eðlisfræða- stotnunar hans, Niels Bohr, er nýfarinn í langa fyrirlestraferð til Englands, Kanada ogBanda- ríkjanna. Ætlar hann að halda fyrirlestra við ýmsa háskóla um eindarannsóknir sfnar. — Böggild sendiherra fer með >Gullfossi< til Danmerkur í nokk- urra mánuða dvöl. A meðan gegnir Per Faber, fulltrúi í ut- anríkisráðuneytinu, störfum hans. — Atvinnulausir voru í Dan- mörku f næst-síðustu viku 20225. — Innflutningur Dana var i í júlí 40 millj. kr. meiri en útflutn- ingur, og nam innflutnlngurinn 176 miilj., ®n útflutDÍngurinn 127 Vsrkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. millj, og eru þar af 6 millj. endurútflutningur. —Ríkisþingmannanefndin, sem í sumar fór til Grænlands, kom við f Færeyjum f heimleiðinni og er síðast liðinn miðvikudag komin heim tll Kaupmanna- hafnar. Eru néfndarmennirnir rojög hrifnir af því, sem þeir hafa séð í ferðinni, og þykjast hafa komist að raun um, að >meðal Grænlendlnga ríkir al- menn ósk um öflug tengsli við Dantnörku og náið samband við dönsk iöggjafarvöld<(!). Lfzt þeim vel á framtíð verz'unar og fisk- veiða, og telja hafa orðlð tals- verðar framtarir, einkum áhrær- andi hýbýlagerð. Segja þeir, aið »sem merkilegt dæmi um hugar- tar Grænlendinga megi benda á

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.