Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 4
&LÞYÐUBLAÐIÐ hina heitu ósk þeirra um bæíta. dönskukenslu<(!) Álíta nefcdar' menj æskilegt, að Grænlending- um sé gefinn kostur á verklegri fræðslu um húsagerð, f ýmsum handiðnum o. fl. Nefndin hefir samið greinargerð, er innan skamms mun ^oma út, og er sammála í öllu, (Menn athug', er þeir Iesa þetta, aðNorðmenn gera nú krofur til yfirráða á Grænlandi.) Sannöirnin í Vestmannaeyjnm. Eitt at því, sem Óiafur Frið- riksson sagði frá úr Vestmanna- eyjum, en mér þótti einkenni- íegast, var þáð, að tvær ríkustu verzlunirnar í Eyjum skyldu bofga daglaunavianu lægra verði en áður. Lágmarkstaxti verkamanna- félagsins er oin króna um kíukku- Sturídina, og þetta kaup borga allir bátaútgerðarmenn og allar vérzlanir nema verzun Gfsla Johosens og Tangaverzlunin. - E>að er langt trá því, að allir bítaútgerðarmenn séu vel stæðir menn, en þeir eru alþýðumenn og vlnna sjálfír erfiðisvinnu, og er því kunnugt um, að kaupið má ekki lægra vera en þetta, og Ifta þá meira á sanngirnina. Hins vegar má stórfurða sig á því, að flugríkir menn eins og til dæœis Gísii Johnsen skuli ekki fyrirverða sig fyrir að vera ósanngjarnari en allir aðrir. Ós mogjarnari en allir aðrir, segi ég, en það er auðvitað ekki nákvæmlega rétt, því eigendur Tangaverzlunarinnar eru jafn- ósanngjarnir. Þair eru tveir, eig- endur þeirrar verzlunar, Gunnar Ólatsson og Jóhann Þorkell Jósefsson, og þeir eru báðir sterkrfkir menn, svo ekki geta þeir keht öðru um að borga minna en i hinir en einskærri gróðalöngun. Með því að borga 10 .aurum minna um tímann en aðrir græða þeir krónu á hverjum manni á i dag eða fyrir hverja. tíu t(ma, sem maðurinn vlnnut hjá þeim. Hvort skyldi nú vera sanngjarr/* jólatau ullar og bómullar, í stóru og fallegu Urvali, nýkomið. Martelnn Einarsson & Co. ara, að verkamaðurinn hetði krónuna eða Gísli eða Gunnar eða Jóhanu IÞorkell? Þaðkemur víst öllum saman um það, að það væri sanngjarnara, að verka- maðurinn hefði krónuna, og eng- irin getur séð neina sanngirni í k þvf, að ríkustu meonirnir f Eyj- um borgi Iægra kaup en aðrir. Nú skulum við setja svo, að 40 menn séu einhvern dag í vinnu hjá Tangaverzluniunl, en það er þá sama sem að þeir Gunnar og Jóhann Þorkell geta ertir daginn látið 20 krónur hvor í sinn vasa af þessum ósann- gjarna gróðasínum; ósahngjarna gróða, segi ég, af þvf að þetta er aukagróði, sem ailir fyrirverða sig fyrir að reyna að ná nema þessir þrfr menn, sem þó eru þeir menn í Eyjum, sem eru svo stæðir, að þeir sízt þurfa þess við að vera ósanngjarnir. Sigfús. Erlend símskeyti. Khöfn, 17. sept. Frakkar og Þjóðrerjar. Frá Farís er símað: Samninga- tilraunir Stresemanns við Frakka og Belg't hafa orðið árangurs- lausar. Poincaré heldur fast við tryggingarnar. Frá ítalíu. Menn óttast, að ítalir innlimi Fiume. Hafa þeir tilnefnt þar landstjóra með herstyrk. Spænska byltingin. De Riviera hefir myndað 8 manna byltingarstjórn, unz ný E.s, Gollloss fer héðan í kvöld kl. 8. Prjönagarn, um 60 lliir. frá 5,50 pr. V2 kg., nýkomið, Marteirin Einarsson & Co, Þeir, sem œtla að skemta sér vel f Skeiðaréttum, fara þangað í bifieið frá\ Steináori. Vetrarsjal, tvílitt, og tvöfalt franskt - sjal til sölu með. tæki- færisverði. A. v. á. Þjðnusta tekin á Njálsgötu 5 í kjallaranum. stjórn verður mynduð, skipuð sérfræðingum. Marokkóstríðinu er nú haldið áfram af' alefli. 50 fylkisstjórar af borgarastétt hafa verið settir af embættum. Skotlð á bjitrgnnarskip. Sú fregn kemur frá Gfbraltar, að skotið hafi verið á norskt björgunarskip af spænskum tog- ara, bánum vopnum. Rltsíjórl og ábyrgðarmaður: HalSbjorn HailSórMbn. Prentsmlðja Hallgrfms Benediktssónar, Bergstaðastræti it

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.