Alþýðublaðið - 19.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið út of Ælþýönfloklmam \.S 1923 Mlðvikudaginn 19. september. C14. tölublað. Eyjapistlar.' Éftir Ólaf IriðriJcgson. n. Þegar títlað er um Vestmaona- eyjar, er í raun og vetu o'tast verið að tala um Heitnaey eioa. Hiin er langstærst og ein bygð allra eyjanna. Snemma hefir verið þarna töluvérð byggð, þvi björguíegt hefir jafnan verið í Eyjum, en þó hefir íbúatalan verið mjög breytileg. Fyrir* liðlega tveiin öldum, eða árið 1703 voru ibú- arnir 340 manns, en hundrað árum seinna voru þeir eitthvað haimingt iærri. Arið 1871 voru þeir orðnir 571, en síðar tækkaði íbúum aftur, og var orsökin til þess voód ár. Um ald mótin var fólkiou fariðað fjölga aítur, og voru orðnir 568 íbúai í árs- lok , 1900 eða nær því jafn- margir og þeir höfðu verið 1871. Það var rétt íýrir aídimótin, að Vestmannaeyingar iærðu að brúka línuna eða lóðina, eins og hú'n er kölluð hér á Suðurlandi, og um . eitthvað líkt leyti fóru þeir að nota báta méð færeysku lagi. Hvorttveggja var stór verk- leg framför, enda hefir fólkinu verið að fjðíga síðan. 1904 var orðið á 8. hundrað, og nú er mér sagt, að 1búar séu hálft þriðja. þúsund, en þúsundinu fleira á vertíðinni. Kaupstaðurinn er norðamtan á Heimaey, en norðan við höfn- ina er Héimaklettur, tengdur við Heimaey með mjóu stórgiýtis- maiarrifi. Ég hefi oft farið fram hjá Vestmannaeyjum og þá hugsað, að gaman mundi vera að fara upp á Heimaklett. En af því veður var bjart daginn, sem ég kom til Eyja, en veðrátt^n Bæjarlæknirinn er koraiin heim. óstöðug, lagði ég af stað upp á Heimaklett eitthvað klukkutíma eftir að ég kom í land. Leiðin liggur yfir Botn, sand- sléttu, sem ©r við enda hafnar- innar. Hún er nú að byrja að g'róa upp, af því að sjórinn rýkur þar ekki á land eins og iyrr, áður en hainargarðarnir voru bygðir. Síðan liggur leiðin yfir Eiðið; þar. hitti Iogólfur Arnarson írana eða Vestmenn- ina, eins og þeir voru nefndir hér í fornöld, þá, e<" drepið höfðu Hjörleif og félaga hans og eyjarnar eru nefndar eftir. Þoir sátu að mat, írarnir, þegar þeir Ingólfur komu að þeim óv5rum,-svo þeir tvístruðust og hlupu sinn í hverja áttina og voru drepnir einn fyrir einn. í>ess hefir verið getið til, að þeir hafi verið að éta lunda eða fýl, írsku þrælarnir, þegar Ing- ö'lfur kom. En það er fult svo líklegt, að það hafi verið æðar- fugl eða selakjot, en af hvoru tveggja hafa^ þeir haft nóg, því vafaláust hefir mikið verið af sel og æðarfugli og sauð- spakt, þó lítið hafi verið um hvort tveggja eftir að föst bygð kom þarna. Það er ekkert áhlaupavérk að fara upp á Heimaklett; á tveim stóðum er farið upp tréstiga. í huganum prísa ég bæjarstjórnina, þegar ég er að fara þarna upp, fyrir að setjá stigana, svo ekki þurfi að klöngrast upp bergið, en seinna er mér sagt, að það sé ekki bæjarstjórnin,. sem hafi látið setja stiganí, beldur Monberg verkfræðingur, til þess að spara tíraa og komast hjá óþægindum Styrkveitinganefnd Sjómannafélagsins ov tll viðtals i AlÞýðu- húsinu kl. 3—6 dag- lega. — Umsóknlv séu skriöegar. Styrkveitinganefndin, Sendið mér nafn ýðar og heim- ilisfang sem áskrifanda ac >Sú þriðja<. G. 0. Guðjónsson, Tjarn- argötu 5. íyrir verkamennina, sem voru að sprengja grjót hátt uppi i klett- inum til þess að fá efoi í hafn- argerðina. Ég var ekki kominn nema upp fyrir neðri stigann,' þegar mér ósjálfrátt verður að stanza til þess að njóta útsýnarinnar. Hinum megin við höfnina er kaupstaðurinn með Helgafell i baksýu, en lengra til vestúrs sér út, á sjóinn og fjórar eða fimm af úteyjum Vestmannaeyja. Bær- inn er óreglulega byggður, en tún og kálfgarðarteygja sig aí- veg upp undir Helgafell; túnin ná langt austar, en vestan við bergina er það, sem er enn þá ánægjulegra að sjá en tún, en það er afarstórt svæði, sem eru tómir kálgarðar. í fyrstu áætla ég, að garðarnir muni vera 20 dagsláttur, en þegar ég athuga, að þegar fyrir liðlega (Framhald i 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.