Faxi


Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 1

Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 1
FAXll í II. ár. 2. tölubl. • Útgefandi: Málfundafél. Faxi, Keflavík * Janúar 1942 Enn um hreppsnefndarkosningarnar í eftirfarandi greinum ræða frambjóðendur eða stuðningsmenn A- B- og C-listans þau málefni, er varða kosningarnar á sunnudaginn. Leidréttingar. Leyfi iriér hér með að biðja blaðið »Fáxa« fyrir eftirfar- andi: 1 5. íöiubl. Faxa 1. á. hek'ur' Ragnaf GivSdífssöni dcpdar- stjóri, því 'írálri, í gteiu ura hafnarmannvirkin á Vatnsncsi, að fyrrveráudi hreþpsnufnd hafi samið við Oskar Ha'iUiörs- son um foi-kaupsiétt að mann- virkjunum, en farizt það svo óhonduglega, að ekki hafi kom- ið að haldi, þegar saia fór í'ram á eigninni. Þetta er ckki rétt. Það var aldfei um þetta samió við Ó. H., því um sama leyti og honum var veitt heimild tii byggingar bryggjunnar, sam- þykkti Alþingi lög um for- kaupsrétt kaupstaða og kaup- túriá á hafnarmannvirkjum n. fl. Eru þau í A deild Stjórriar- tíðindanna, no. 22 frá 1932. Sam- kværht þessum löglim tryggði hfeppsriéfndiri sér sv'o forkaiips- iétt og forleigurétt i\i) mann- virkjunum á Vatnsnesi. pg gcf- iif að líta sariria'nir fyrir því í B-déild Stjórnartíðindanna bls. 2 1933, staðfest af atvinnu- og samgönfíumálaráðuneytinu 3. jan. s. a* Það er svo rétt, að þessi for- kaupsréttarlög var farið í kring um, þegar eignin vaf seld. En um það er ckki að sakast við lyrrvcrandi hreppsriéfn^ Kefla- víkurhrepps, heldur við Jón heitinn Haldvinsson, er stóð að samriingi þessara laga, og barð- ist fyrir framgangi þeirra. Enn skrifar deiklarstjórinn i 1. töluhlað Faxa þ. á. all-langa grein, Qg víkur ha'ún í einum káflanum að vatns- og skólp- yeitumálum kauptúnsins. Fer hann rétt með það, að hann og Danivál vildu byrja á skðlp- veitu hér árið 1938, og léggja í nokkrar s*ölm-. Efnið átti að taka að láni, en láta ííuð oi; lukkuna ráða, .hvenær vinnu- launin yrðu greidd. Það er: byrja á verkinu í fullkomnu ráðleysi. eins og versti brask- ari, því erigir pcningar \oru þa fýrir hendi til þeirra tram- kvænida. Þessuin virinuhrögð- um vaT mcirihluti hreppsnol'nd- arinhar á móti. Síðar í þéssum greinarkafla scgir: »cn aðalá- sta'ðan til þess, að mál þctta sofnaði út nf, var su, að meiri hluti hreppsncfndar taldi eigi möguleika á því að byrja á véfkinu ncma hægt væri að ljúka því af á cinu ári«. Hér er algjörlega rangt farið með. Meiri hluti hreppsnefndarinn- ar hefir aldrei haldið þessu fram. Viðhöfum þvert á mðti gert ráð fyrir, að þetta yrði ekki framkvæmt á skemmri tíma en 3—4 árum. En hinu höfum viö haldið fram, að áður en ráðizl er í slíkar framkvæmdir áf hendi hreppsfélagsins, þá verði svo að Arera um hnútana búið í byrjun, að verkið stöðvist ekki í miðjum klíðum, því það mundi orsaka, að nokkuð af borgurun- um yrði þægindanna aðnjót- aridi, en aðrir biðu þeirra, ef ti! vill árum saman. En ég fyr- ir jmitt leyti hcfi talið það höf- uð skyldu hverrar hreppsnefnd- ar, að beita borgararia ekki vís- vitaridi misréttí. • Þörf væri ao minnast á ým- islegt flcira í greinum þessum, en yégná anpa og rúmíeysls blaðsins vcrður það að bíða væntanlegs borgarafundar. Mcð þökkum fyrir birtinguna. Keflavík, 18. jan. 1942. Guðm. Guðmundsson. Um livntl cr kosid? S.jálfst;eðismenn og fyrirrenn- aráf þeirra (íhaldsmenn ö. s. frv.) hafa stjórnað þessum hreppi frá upphafi Arej<a. Stet'na þeirra hefir verið su að fícra ekkert, riema það, sem liver hreppsnefhd fihjákvæmilega verður að gera, — leggja á út- svör til að annast fátækrafram- færslu, en hafa sem allra minst aí'skipti af öllum frarakvæmd- um, hvort sem þær miðuðu að auknu atvinnulífi, bættri að- slöðu eða þægindum. Þar, sem

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.