Faxi

Árgangur

Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 1

Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 1
II. ár. 2. tölubl. ★ Útgefandi: Málfundafél. Faxi, Keflavík ★ Janúar 1942 Enn um hreppsnefndarkosningarnar í eftirfarandi greinum ræda frambjóðendur eða stuðningsmenn A- B- og C-listans þau málefni, er varða kosningarnar á sunnudaginn. Leyfi mér blaðið »Faxa« andi: f 5. lölubl. Faxa I. á. heic'ur Ragnar Guðléifsson, deildai- síjóri, því fram, í grein vmi hafnarmannvirkin á Vatnsncsi, að fyrrverandi hreppsnefnd hafi samið við öskar Haildörs- son um fovkaupsi étt að mann- virkjunum, en farizt það svo óhöndugléga, að ekki hafi kom- ið að haldi, þegar sala fór fram á eigninni. Þetta er ckki rétt. Það var aldrei um þetta samið við ö. H., því um sama feyti og honum var veitt heimild lil hyggingar bryggjunnar, sam- þykkti Alþingi lög um for- kaupsrétt kaupstaða og kaup- túna á hafnarmannvirkjum o. fl. Eru þau í A deild Stjórnar- tíðindanna, no. 22 frá 1932. Sam- Uvæmt þessum lögum trvggði hreppsnefndin sér svo l'orkaups- rétt og forleigurétt að mann- virkjunum á Vatnsnesi, og gef- ur að líta sannanir fyrir því í - 1933, staðfest af atvinnu- og sa mgöngumá la ráðu ney t i nu heitinn Baldvinsson, er stóð að samningi þessara laga, og barð- ist fyrir framgangi þeirra. fínn skrifar deildarstjórinn i 1. tölublað Faxa þ. á. all-langa grein, og víkur hann í einum kaflanum að vatns- og skólp- veitumálum kauptúnsins. Fer hann rétt með það, að hann og Danival vildu byrja á skólp- veitu hér árið 1938, og leggja í nokkrar götur. Efnið iitti að taka að láni, en láta guð og lukkuna ráða, hvenær vinnu- launin yrðu greidd. Það er: byrja á verkinu í fullkomnu ráðleysi, eins og versti brask- ari. því engir peningar voru þi fyrir hendi til þeirra fram- kvæmda. Þessum vinnuhnigð- um var meirihluti hreppsnéfnd- arinnar á móti. Síðar í þessum greinarkafla segir: »en aðaiá- stæðan til þess, að mál þetta sofnaði út af, var sú, að meiri liluti hreppshefndar taldi eigi möguleika á því að byrja á verkinu nema hægt \:nri að | ljúka því af á einu ári«. Hér er algjörlega rangt farið með. Meiri hluti hreppsnefndarinn- ar hefir aldrei haldið þessu fram. Við höfum þvert á móti gert ráð fyrir, að þetta yrði ekki framkvæmt á skemmri tíma en 3—4 árum. En hinu höfum viö haldið fram, að áður en ráðizt er í slíkar framkvæmdir af hendi hreppsfélagsins, þá verði svo að vera um hnútana búið í byrjun, að verkið stöðvist ekki í miðjum klíðum, því það mundi orsaka, að nokkuð af borgurun- um vrði þægindanna aðnjót- andi. en aðrir biðu þeirra, ef ti! vill árum saman. En ég fyr- ir mitt leyti hefi talið það höf- uð skyldu hverrar hreppsnefnd- ar, að beita horgarana ekki vís- vitandi misréttl. • Þörf væri að minnast á ým- islegt fleira í greinum þessum, en vegna anna og rúmleysis blaðsins verður það að bíða væntan 1 egs horgarafundar. Með þökkum fyrir birtinguna. Keflavík, 18. jan. 1942. Guðm. Guðmundsson. Um hvað cp kosið? Leiðréttingap, hér með að biðja fyrir eftirfar- jan. s. a. Það er svo rétt, að þessi for- kaupsréttarlög var farið í kring um, þegar eignin var seld. En um það er ekki að sakast við fyrrverandi hreppsnefnd Kefla- víkurhrepps, heldur við Jón Sjálfstæðismenn og fyrirrenn- arar þeirra (íhaldsmenn o. s. frv.) hafa stjórnað þessuiu l.reppi frá uþphafi vega. Stefna þeirra hefir verið sú að gera ekkert, nema það, sem hver hrcppsnefnd óhjákvæmilega verður að gera, — leggja á út- svör til að annast fátækrafram- færslu, en hafa sem allra minst afskipti af öllum framkvæmd- um, hvort sem þa>r miðuðu að auknu atvinnulífi, bættri að- stöðu eða þægindum. Þar, sem

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.