Faxi


Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 3

Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 3
F A X I .; þorði því ékki annað ásamt með Ragnari, en að gfeiða máiinli atkvæði á seinustu stundu. ltg hefði gjarnan viljað ræða hér um fleira, en þar sem tími er naumur og ríím í blaðinu máske takmarkað þá verð ég aö láta það bíða seinni og betri tíma. Með þókk fyrir birtinguna. Valdim. Björnsson. Eftirmáli borgarafundariiis. Á borgarafundi þeim, sem haldinn var hér í Kel'lavík 19. þ. m. gerði Guðmundur Guð- mundsson skólastjóri þá athuga- semd við grein mína í Faxa, 5. tbl. f. á. þar sem hann skilur svo að ég vilji kenna þáverandi hreppsnefnd um, að Oskari. Halldórssyni tókst að losa sig við eignina í hendur annara en hreppsins, án þess að hreppur- ínn hefði þar nokkuð um að -segja. Athugasemd Guðmundar var á þá leið að ekki væri hrepps- nefndina um a'ð saka þó svona tækist til, því forkaupsréttuí- inn hefði verið tryggður skv. lögum. En lögin hefðu ekki ver- ið haldbetri en raun bár vitni. Þá upplýsti hann einnig, að engir samningar hefðu verið gerðir við Öskar Halldórsson. Við skulum níí athuga þetta nánar. Lög þau, sem áður er getið tryggja forkaupsrétt (og for- leigurétt) kaupstaða og kaup- tfma á hafnarmannvirkjum og f'lciru. Ef níí. litið er þannig á, að lög þessi tryggi ekki for- kaupsréttinn, ef nokkur hiuti eignarinnar er seidur eins og átti sér stað, er Öskar seldi sinn hlut, heldur aðeins, ef öll eign- in er boðin til 'kaups, þá er það augljóst mál. að nauðsynlcgt hefði verið að gora sérstaka samninga við Óskar Halldórss. eða Hafskipabr. Kcflavíkur. sem tryggði hreppnum það ao ekki væri hægt að leika svo ,i hann í þessu máli, sem gert var. Því á skömmum tíma hefoi verið hægt að hafa algcr eig- endaskipti, án þess sala eignar- innar allrar færi fram. Eg er ekki með þessu að ásaka hreppgi nefnd 'fyrir mistök hennar í þessu ináli — það getur ölluni skjátlast. Og það ætla ég, að Guðm. geti ekki borið á móti að þetta voru mistök. En hinu vill hann halda fram, að lögunum sé um að kenna hvernig farið hafi. Árinni kennir illur ræðari. Lögin eru tæki, sem því aðeins koma að gagni að rétt sé á þeim haldið. Pá gerði Guðm Guðm. einnig athugasemd við grein mína í síðasta thl. Faxa, þar sem ég minnist á afstöðu meiri hluta hreppsn. til skólpveitmnálsins og telur það ekki rétt með far- iú ,þar sem ég segi: »meiri liluti hreppsn. taldi eigi möguleika .'i því að býrja á verkinu, nema hægt væri að ljúka því af á einu ári«. Það kann að vera að þetla hafi verið misskilið hjá. mér. En Jiitt ætla ég að ég hafi skilið rétt, að meiri hluti hreppsn. A'ildi því aðeins byrja á verk- inu að allt féð, sem til þess; þyrfti v;rri l'yrir hendi, sem þýddi það að ekkert vnr liægt að gera, því á þeim tíma var ekki hægt að fá allt það fé er til þurfti í einni svipan. P:g get vel tekið þessa leiö- réttingu Guðmundar til greimi án þess að taka aftur það sem ég vildi segja með þessum orö- uni. sem yar: að meiri hluti hréþpshefndar vildi í ravm óg A'eru engar framkv.emdir af hreppsins hálfú í þessu máli. Á.sama fundi gerði Valdimav Björnsson rnlög fikveðna tilraun til þess að-sannfæra áheyrendur um það, að við Danival hefðum allt af staðið á móti því að hreppurinn keypti hafnarmann- virkin við Vatnsnes. Þar til nú í sumar að við hefðum ekki þor- að annað vegna kosninganna. Eg hef áður í þessu blaði, 5. tbl. f. á. lýst gangi þessara mála og afstöðu okkar Danivals ti! þeirra. £g tel því A'egna almenn- ings óþarft að endurtaka það hér. En áður en Valdimar eyð- ir tíma og kröftúm á aðra til- raun slíka er ég áður nefndi, þá vildi ég ráðleggja honum aö átta sig á eftirfarandi spurning- um: 1. Hvers vegna keypti hreppur- inn ekki hafnarmannvírkin þegar honum voru boðin þau til kaups haustið 1937. 2. Hvers vegna gerir lirepps- nefnd ekkert tilboð í mann- virkin þegar þess er óskað af eigendum þeirra sama ár. Þá eru sjálfstæðismenn þó einráðir í hreppsnefndinni. 3. Hvers vegna A'oru mannvirk- in ekki keypt þegar við Danival lögðum tii 17. marz 1938 að annað hvort værc þau keypt fyrir sannvirði eða tekin eignarnámi? 4. Telur Vaklimar það að vera á móli því, að hrei)purinn eignaðist mannvirkin, þó að við. eftir að hreppsnefndtn hafði skorað á ríkisstjórn uni að byggja höfn fyrir Suður- nes, vildum s,já hvort sú á- skorun ba^ri árangur? 5. Styðui' það málflulning Valdimars að svo einkenni- lega vill til, að við Danivál erum flutningsmcnn þeirrá tillagna, sem bornar hafa verið undir atkv. í hrepps- nefndinni fyrr og siðar, um það að kaupa nefnd mann- virki? Ragnar Guðleifsson. Sjiíki*aiiaiiila<r og sjokraskýli. Eitt þeirra mála. sem Kcfl- víkingar þurfa að taka afstöðti til á næstunni, er það hvort þeir A'ilja að hér sé stofnao sjúkra- samlag. Samkvæmt sjúkrasam- lagslögunum skal t'ara f ram atkyæðagreiðsla í hrepiJiinum um þetta, ef.^jr, atkvaðisbærra manna óskar þess. Hins vegar getur hrcppsnefnd vitanlega látið fara fram atkva>ða greiðslu án nokkurra áskorana ef hún er rnálinu hlynt. Málfundafél- agið Faxi sendi hreppsnefnd- inni í haust áskorun um að láta fara fram atkvæðagreiðslu um

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.