Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 20.01.1942, Qupperneq 3

Faxi - 20.01.1942, Qupperneq 3
F A X I t þorði því ékki annað ásamt meö Ragnari, en að gfeiða máiinu atkvæði á seinustu stundu. Ég hefði gjarnan viljað ræða hér um fleira, en þar sem tími er naumur og rúm í blaðinu Á borgarafundi þeim, sem haldinn var hér í Keflavík 19. þ. m. gerði Guðmundur Guð- mundsson skólastjóri þá athuga- semd við grein mína í Faxa, 5. tbl. f. á. þar sem hann skilur svo að ég vilji kenna þáverandi hreppsnefnd um, að Öskari ilalldórssyni tókst að losa sig við eignina í hendur annara en hreppsins, án þess að hreppur- inn hefði þar nokkuð um að segja. Athugasemd Guðmundar var á þá leið að ekki væri hrepps- nefndina um áð saka þó svona tækist til, því forkaupsréttuí- inn hefði verið tryggður skv. lögum. En lögin hefðu ekki ver- íð haidbetri' en raun bar vitni. Þá upplýsti hann einnig, að engir samningar hefðu verið gerðir við öskar Halldórsson. Við skulum nú athuga þetla nánar. Lög þau, sem áður er getið tryggja forkaupsrétt (og for- leigurétt) kaupstaða og kaup- túna á hafnarmannvirkjum og fleiru. Ef nú litið er þannig á, að lög þessi tryggi ekki for- kaupsréttinn, ef nokkur hluti eignarinnar er seldur eins og átti sér stað, er öskar seldi sin.n hlut, heldur aðeins, ef öll eign- in er boðin til kaups, þá er það , augljóst mál, að nauðsyniegt hefði verið að gera sérstaka samninga við öskar Halldörss. eða Hafskipabr. Keflavíkur. sem tryggði hreppnum það aö ekki væri hægt að leika svo á hann í þessu máli. sem gert var. Því á skömmum títna hefoi verið hægt að hafa alger eig- endaskipti, án þess sala eignar- innar allrar færi fram. Eg er ekki með.þessu að ásaku hrepps- nefnd fyrir mistök hennar í þessu ináli — þáð getur öllum skjátlast. jnáske takmarkað þá verð ég aö Iáta það bíða seinni og betri tíma. Með þökk fyrir birtinguna. Valdim. Björnsson. Og það ætla ég, að Guðm. geti ekki borið á móti að þetta voru mistök. En hinu vill hann halda fram, að lögunum sé um að kenna hvernig farið hafi. Árinni kennir illur ræðari. Lögin eru.tæki, sem því aðeins koma að gagni að rétt sé á þeim haldið. Þá gerði Guðm Guðm. einnig athugasemd við grein mína í síðasta tbl. Faxa, þar sem ég minnist á afstöðu meiri hluta hreppsn. til skólpvéitumálsins og telur það ekki rétt með far- iö ,þar sem ég segi: »meiri liliiti hreppsn. taldi eigi möguleika á því að byrja á verkinu, nema hægt væri að ljúka því af á einu ári«. Það kann að vera að þetla hafi verið misskilið hjá mér. En Jiitt ætla ég að ég hafi skilið rétt, að meiri hluti hreppsn. vildi því aðeins byrja á verk- inu að allt féð, sem lil þess: þyrfti væri fyrir hendi, sem þýddi það að ekkert var hægt að gera, því á þeim tíma var ekki hægt að fá allt það fé er lil þurfti í einni svipan. fíg get vel tekið þessa leið- réttingu Guðmundar lil greina á.n þess að taka aftur það sejn ég vildi segja með þessum orö- um, sem var: að meiri hluti hreppsnefndar vildi í raun og veru engar framkvæmdir al' lireppsins hálfu í þessu máli. Á.sama fundi gerði Valdimar Björnsson mjög ákveðna tilraun víkingar þurfa að taka afstöðu til á næstunni, er það hvort þeir vilja að hér sé stofnao sjúkra- samlag'. Samkvæmt sjúkrasam- lagslögunum skal fara fram atkvæðagreiðsla í hreppunum um þetta, ef,1 (5 atkyæðisþærra 3 til þess að sannfæra áheyrendur um það, að við Danival hefðum allt af staðið á móti því að hreppurinn keypti hafnarmann- virkin við Vatnsnes. Þar til nú í sumar að við hefðum ekki þor- að annað vegna kosninganna. Eg hef áður í þessu blaði, 5. Lbl. f. á. lýst gangi þessara mála og afstöðu okkar Danivals til þeirra. fíg tel því vegna almenn- ings óþarft að endurtaka það hér. En áður en Valdimar eyð- ir tíma og kröftum á aðra til- raun slíka er ég áður nefndi, þá vildi ég ráðleggja honum aö átta sig á eftirfarandi spurning- um: 1. Hvers vegna keypti hreppur- inn ekki hafnarmannvirkin þegar honum voru boðin þau til kaups haustið 1937. 2. Hvers vegna gerir hrepps- nefnd ekkert tilboð í mann- virkin þegar þess er óskaö ' af eigendum þeirra sama ár. Þá eru sjálfstæðismenn þó einráðir í hreppsnefndinni. 3. Hvers vegna voru mannvirk- in ekki keypt þegar við Danival lögðum til 17. marx 1938 að annað hvort væru þau keypt fvrir sannvirði eða tekin eignarnámi? 4. Telur Valdimar það að. vera á móti því, að hreppurinn eignaðist mannvirkin, þó að við, eftir að hreppsnefndin hafði skorað á ríkisstjórn upi að byggja höfn fyrir Suður- nes, vildum sjá hvort sú á- skorun bæri árangur? Styður það málflutniug Valdimars að svo einkenni- lega vill til, að við Danival erum flutningsmenn þeirrá tillagna, sem bornar hafa verið undir atkv. í hrepps- nefndinni fyrr og siðar, um það að kaupa nefnd mann- virki? Ragnar Guðleifsson. getur hreppsnefnd vitanleg'a látið fara fram atkvæðagreiðslu án nokkurra áskorana ef hún er málinu hlynt. Málfundafél- agið Faxi sendi hreppsnefnd- inni í haust áskorun um að láta fara fram atkvæðagreiðslu um Eftirmáii borgarafundarins Sjúkrasamlag og sjvkkraskýli. Eitt þeirra mála, sem Kefl- manna óskar þess. Ilins vegar

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.