Faxi


Faxi - 01.02.1942, Blaðsíða 1

Faxi - 01.02.1942, Blaðsíða 1
II. ár. 3. tölubl. Útgefandi: Málfundafél. Faxi, Keflavík Febrúar 1942 Vetrarvertíðin í Keflavík. Blaðið -'ékk, í stuUu máli, eft- irfarandi upplýsingar mn aflfl og aflahorfur á yfirstandandi vertíð hjá Albert Ölafssyni skip- stjóra. En hann er, svo seni kunnugt er, einn elzti og afla- sælasti skipstjóri hér uni slóðir. ¦»Róið 'hefur verið alls þreltán sinnum frarn til 8. febrúar«, seg- ir Albert, »en þar af voru sex róðrar farnir í janúarmánuði. -Aflinn hefur yfirleitt verið trégur, þetta frá tveim ög upp í átta skippund í róðri hverj- um. Þó hefuri a. m. k. einn bát- ur komizt upp í iimmlán skip- pund. En til samanburðar má geta þess, að við fórum samfleytt í 21 róður í janííar í fyrra og öíl- uðum \ þeim mánuði einum kring uni 200 skip]nind«. — Aflahorfur? — »Telja má, aö al'latregð- an, — það sem ai' er vertíðar, — stafi af því, að mikil sfld er í sjónum, og enni'remur vegna þeirra hlýinda, sem verið hal'a. Kólni aft'ur á móti í veðri, þá er það út af fyrir sig líklegt til þess að gL-eða aflann«. — Er langt sóLtV — »Þetla 2 ( vl '1. Sk: tga. tíma úl fra Sumir hal'a þó sótt lengra. .'{ tíma út, en ekki virð- ist það hafa gefizt betur«. — ()g beitan er ...? — »... aðallega síld. Þó hef- uv smokki verið lieitt og er svo að sjá, að betur aflist á hann en síldina«. — Hve hátt er söluverð afl- ans? — »35 aurar pr. kg., upp til hópa, og er þá ekki »dregið í dilka« eins og í fyrravetur, þeg- ar þorskur komst upp í 50 aura pr. kg. en ýsa upp í 70 pr. kg. — Héfur salt, beita, og olía ckki hækkað frá þ\í í fyrra? — »Um salt og olíu er þaó að segja. að verðið mun ekki hafa hækkað að ráði. Síldar- tunnan var 47 krónur í fyrra eh er nú i'rá 70—75 krónur. C)g mér reiknast s\"o til«, seg- ir Albert að lokum. ;>að ekki megi aflast mikið undir 7 skip- pundum í róðri hverjum að jafn- aði tii þess að íítgerðarmenn og hlutamenn i)eri ekki skarðan hlut frá borði um lok«. Á árihu sem leið voru 1 bát- ar seldir keyptir. Og í vetur eru gerðir út 32 bátár héðan, en þár af eru 5 að- komuhátar. Verðúr þó ekki sagt, að út- gerðin sé í þeim öra vexti sem skyldi. þegar þess ef ga-tt, að l'yrir landi Suðurnesjamanna almennt eru einhver auðugustu fiskimið í heimi. Mun hafnleysið, sem Kel'lvík- ingar eiga \rið að búa' ráða hér miklu u m. En að viðunandi lausn þeirra níála mun mí vera unnið, p'g þt] væntánlega með það fyrir aug- um, að Keflvíkingar geti eign- ast tíu ski]) fyrir hvert eitt,,— sem þeir selja ur flota sínum, — hvað lendingarskilyrðin snertir.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.