Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1942, Blaðsíða 3

Faxi - 01.02.1942, Blaðsíða 3
Gullna hliðið. Þrátt fyrir vaxandi kostnað og ýmsá örðugleika, sækja Kefl- víkingar lcikhúsið í Reykjavílc mjög mikið, og er það vel t'arið, því fáar skemmtanir hafa meira gildi en góð leiklist. Mikill fjöldi Keflvíkinga hafa nú þegar s'ótt sýningar á Gullna hliðinu, en þó munu fleiri á eftir koma, jafnvel þó okkur, sem fjær búum, sé gert óþarflega erfitt fyrir með að ná í aðgöngumiða. Um Gullna hliðið hefur mik- ið oíjj maklegt lof verið sagt og skrifað, af mönnum sem gott skyn hera á list, þó finnst mér ekki úr yegi, að lítið útkjálka- blað birli skoðun eins hinna al- mennu áhorfenda á þ\’í. sem lyrir augu og e\'ru bar á leik- sviðinu í Iðnó. Leikritíð sjálft er skemínti- legt, sérstaklega vel byggð niynd af löngu liðnum hugsun- íirhætti, og hefur böfundi tek- i/t vel að Ifera allviðkvænit efrii í þann búning, að það get- ur vart hneykslað jafnvel heit- ustu bókstafs- eða heimatrú- boðssálir, enda er hvergi gerð tilr aun lil að brjcóta kristna lífsskoðun á bak aftur, eða kveða upp dóma lil áfellis eða Iramdráttar ákveðnum skoðun- um. f fám orðum sagt, er Gullna hliðið frá höfundarins hendi af- burða snjöll og sönn lýsing á trúarhugmyndum horfinna kyn- ■slöða. Meðferð leikenda virðist yf- irleitt vera góð. Brynjólfur .1 ó- hannesson er ágætur, eins og hans er vandi, hárviss og ná- kvæmur. Einmitt svona var ,lón - þrjózkan og kergjan í hverju orði. tilliti og hreyfingn. Brynjólfur er alirin upp á ís- lenzku leiksviði, og er sómi þess í hvívetna. Arndís er einnig á- g;et, en mætti ekki gerfi henn- ar og búningur vera sannari? Lárus Pálsson er góður leikari. sérlega aðlaðandi og öruggur. bjartur í máli og framkomu, en gerfi bans og mikil hreyfing á leiksviðinu minnti frekar á píika en sjálfan höfuðpaurann, hvers vald n;er frá cljúpunum og að hinu Gullna hliði. Pétur Jónssoji ^drðist ekki eiga til nema eina framkomu á leik- sviði, og er hún ekki alltaf jafn skemmtileg í hvaða hlutverki sem er. Meðferð smærri hlut- \erkanna var mjög lýtalaus og har svi|) góðrar leiðbeiningar. Útbúnaður leiksviðsins var ekki göður, enda þ(á miðað sé við aö- stöðuna í Iðnó. Leikritið er skrifað f.vrir svið og gefur tiI- efni lil umsvifa. Leikfélagið \erður að hætta að riema við nögl sér umbúnað góðra verka og því her skylda til að standa \ ið sinn hlut, þegar áhorfendur láta ekki sinn eftir liggja. For- málinn fellur rnjög', þrátt fyr- iv ág;etan flutning Tndriða Waage. Það hefði farið betur á að hafa annað baktjald íornt að gerð og flytjanda formálans j gerfi þeirra tíma, sem leik- rilið fer fram á. Fyrsti þáttur er alltof dinun- ur, og hlððaljósið of sterkt. Gerfi Gunnþórunnar nýtur sín ekki og er ekki frítt við, að þátt- urinn verði þreytandi, vegna þess hve dimmur hann er. S\ iðs- búnaður annars þáttar er held- ur ekki góður, það vantaði stormsveljandann og kuldasvip- inn, reykinn og glæringarnar, en fjalagólfi leiksviðsins var ofaukið. Svo’ eru þeir, sem á svölum sitja snuðaðir um efn hluta Mikaels erkiengils, en það var nú ef til vill bættur skað- inn, því stríðsengill himnanna var fremur daufur í dálkinn og bragðlaus. Þriðji þáttur var snöggt um betri, hvað útbúnað snerti. Þó hefði mátt vera vatn í hinum himneska Gvendarbrunni. Kór- inn, í lok þáttarins, syngur sjálf- sagt vel, en það hefði farið miklu betur á að hafa það fal- legan barnakór með liprari hreyfingum. Þá erum \ ið kom- in að hliði himnaríkis. Það hélt ég, að væri stærra, súlnahlið gyllt og glitrancli. með breiðum tröppum upp að, og að hliðið opnaðist inn í dýrðina og birt- una miklu. og að María mey þyrfti ekki að smokra sér á hlið út um gættina á portinu og fyr- ir innan hélt ég að væru streng- leikar og svífandi s;ela - en það er nú svona, ;ið sínum aug- um lítur hver á silfrið og hug- m.vndir manna um hhnnaríki eru ærið misjafnar. En ef sparn- aði Leikfélagsins er um að kenna, að umgjörð góðs leiks og skáldskapar er ekki jafn gkesileg og unnt var. þá er mið- ur farið því það veit ég, að leiðbeinandi, tjaldmálari og Ijösameistari gátu ailir gert betur. I Iljómsveitin leysti sitt verk sjálfsagt vel af hendi, en annað hvort er hún ókurteis gagnvart áhorfenduin eða gleymin á það, að fleiri eru í salnurn en hún. Stöðugt ráp, blaðalestur og hurðaskellir er afar óviðkunnanlegt og eyðir l'ljótt áhri'fum gððrar hljómlist-

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.