Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1942, Blaðsíða 7

Faxi - 01.03.1942, Blaðsíða 7
F A X I i Uppsátur Nýsmíði Vidgerðir / Dráttarbrautin Innri-Njarðvík Sími: 2. Prestur nokkur lagði eitt sinn út af'hinum ýmsu tegund- um af sælu. Áheyrendunum þótti ræða hans leiðinleg og urðu allir fegnir þegar hann hætti. Þegar hann kom út úr kirkjunni, sagði kona ein við hann: »Þér gleymduð alveg' einni sælunni, prestur' minn«. »Og hver var hún?« spurði presturinn. »Sælir cru þeir, sem ekki heyrðu ræðuna yðar«, svar- aði konan. * Gesturinn: »Eruð þér húsráð- andi hérna í húsinu?« Húsráðandi: »Ég hefi verið það«. Gesturinn: »Hafið þér selt húsið?« Húsráðandi: »Nei, en ég er ný- kvongaður«. * Hann: »Ég hefi keypt að- göngumiða í leikhúsið«. Hún: »Ágætt. Þá er bezt ég fari að skifta um kjól«. Hann: »Já, góoa gerðu það. Leiksýningin er annað kvöld«. Til þæginda fyrir þá sem eru liftryggðir hjá Sjóvátrygging- arfélagi, Islands, og eiga heima í Keflavík og nágrenni, hefur félagið ákveðið að framvegis geti menn greitt iðgjöld s’n til mín, bæði af nýjum og gömlum tryggingum. Tilkynningu um gjalddaga, sem félagið sendir eins og áð- ur þurfa menn að hafa þegar þeir koma til að greiða. Otvega allar tegundir trygg- 4nga með beztu fáanlegum kjörum. Snorri Porsteitsson Sími 68. — Keflav’k. — Getur þú, sem ert skuldun- um vafinn, leyft þéi að ferðast á 1. farrými? > — Ég neyðist til þess. Allir þeir, sem ég skulda, ferðast a 2. farrými. G.E. Kvenkápur nýjasta tízka Skinnfrakkar og vesti á herra. Rykfrakkar fallegt snið og gott efni. Verzta GDDRÚHÁR EINARSD. Sími 6 Húsfreyja (við mann sinn, sem er að deyja): »Þú verður að hugga þig við það, Vilhjálm- ur, að við hittumst aftur í öðru lífi«. ' Vilhjálmur: »Æ, vertu nú eldti að ergja mig, kona«.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.