Faxi

Árgangur

Faxi - 01.04.1942, Blaðsíða 5

Faxi - 01.04.1942, Blaðsíða 5
F A X 1 S Félagsmál kvenna endurbætur og breytingar á stöö og útineti í mjög náinni fram- tíð, eða að fá hingað taug frá Sogim*. Þegar Sogið var virkjað, var bað látið í veðri vaka, að það retti að fullnægja rafmagnsþörf Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og margra nærsveita, þ. á m. Reykjanessskagans. Nú kom það brátt í ljós, að Sogsstöðin gerði ekki betur en full nægja rafmagnsþörfinn i í Reykjavík einni eftir að notk- unin hafði aukist svo mjög sem raun varð á. Þeir staðir, utan Reykjavíkur, sem ekki notuðu tækifærið strax til að fá taug frá þéssari virkjun, sýnd- ust því ekki í náinni framtíð þurfa að hafa fyrir því að fá taug lagða til sín. En nú hefur verið ákveðið að bæta vélum í aflstöðina yfit Ljósafossi. Mönnum er sagt að þá fáist mjög aukið afl, sem ætti að nægja mun fleiri aðil- ■uin, en áður. Má af fyrri reynslu ráða, að sá sem ekki notar þá tækifæri til að tengja við Sogs- leiðsluna, er stöðin er talin nógu stór, hann verður enn um c>fyr- irsjáanlegan tíma að sjá allar framkvæmdii- í þessu máli stranda á því, að enn sé stöðin of lítil. Ef um þetta tvennt er :ió velja, að auka rafstöðina hér og endurbæta, eða að fá leiðslu fra Soginu hingað suður. er sjálf- sagt að rannsaka síðari mögu- leikann fyrst tiT h 1 ítai- ,þar sern telja má vfst að stórfelld foss- virkjun á horð við virkjun Sogs- ins, sé framtíðarláusnin á fram- leiðslu raforkunnar, og að það- an megi vænta hins næstum ótakmarkaða afls. En fyrr ei> orkan er nóg þarf almenning- ur ekki að búast \’ið ódýru raf- magni. Á þessum tímum mundi ral- leiðsla hingað suður um skag- ánn verða mjög dýr, og kostu- aðlirinn svo mikill að jafnvel þóú öll pláss á Suðurnesjum •tækju þátt í honum með því að raflýsa hjá sér, yrði hann þeim um megn. Þetta er þó órannsak- að tnál. — En hér eru fleiri a<5- Bladið hefir í hyegju aó birta á næstunni þsetti úr félagsmálastarf- semi kvenna á. Suðurnesjum fyrr og síðar. Er þess vænzt, að konui’ í hinum dreifðu sniilþorpum hér á Reykjanes- skaganum sendi blaðinu greinar til birtingar um eitt og annað, er varðar samtök þeirra og félagsskap. Sem' upphaf að þessum þáttum, fer héi á eftir grein frú Ingveldar Ein- arsdóttur f Grindavík um félagsskan kvenna. Afgreiðslumaður Faxa hefir beðið mig um að skrifa í blað- ið grein, um félagsmál kvenna, ineð sérstöku tilliti tii starfs Kvenfélags Grindavíkur. Að vfsu get ég ekki gert því máli viðunandi skil í örstuttri blaða- grein, en vil þó með eftirfar- andi orðum, verða að nokkru við beiðni hans. ★ Á síðustu áratugum hafa orö- ið mildar breytingar og umbæt- ur á kjörum kvenna yfirleitt. Konur hafa öðlazt jafnrétti á við karlmenn, og þó að því jafn- rétti sé enn ábótavant í ýmsu og sé þar af leiðandi að rnargra dómi ekki í fullu gildi enn þá. hefir þó mikið áunnizt. Konur hafa öðlazt rétt til skólanáms við allar menntastofnanir ilar. Hið erlenda setulið hlýtur aö þurfa á raforku að halda hér syðra. Ef um einhverja notkun sem uni munar verður að ræða af þess hálfu, má telja víst að rafmagn frá Soginu yrði fyrir valinu. Og þá sýnist ein lausn hlasa við í þessu máli: Þegar lokið hefur verið við stækkun Sogsstöðvarinnar, þarf tafarlaust að leggja leiðslu suð- ur um skagann allan, svo að öll þorpin þar geti fengið afnct rafmagns til ljósa og eldunar. Setuliðið fær og orku um þessa linu, gegn því að taka veruleg- 1 an þátt í kostnaðinum af leiðsl- unni suður. ★ landins, álveg eftir geðþótta, og fengið aðgang að flestum starfsgreinum. Síðast en ekki sízt, hafa þær svo fengið kosn- ingarétt og kjörgengi, enda hafa þær á síðustu árum tekio drjúgan þátt í félagslífi og op- inberum málum. Samfara því að konur hófu baráttu fyrir hinum sjálfsögð- ustu réttarbótum, tóku þær einnig að mynda með sér ýmis konar félagsslcap. Þær fundu þörfina á sameiningu og sam- vinnu, og nú risu kvenfélögin upp, úti um allt iand. Eru þau víða orðin styrkur og öflugur félagsskapur og jafnýel í fá- mennum útkjálkasveitum, eins og bér í Grindavík, sannar þessi félagsskapur, að hann er koiv um vegur til hinna stærstu átaka. Kvenfélag Grnidavíkur er 18 ára gamalt, stofnað af 23 konum, í nóvembermán. 1923, fyrir forgöngu . Guðrúnar sál. Þorvarðardóttur í Ási. — Nú telui' það 70 félaga og má í dag teljast efnalega vel stætt, þar.sem það á orðið, skuldlítid ágætt samkomuhús, byggt 1930 og vígt í nóvember það ár, á 7 ára afmæli félagsins. Allir sjá, vaxin, að þau þurfa mikinn undirbúning. Að þeim þarf óef- að að vinna mjög ötullega el þau eiga að ná fram að ganga. Og sennilega verð;i bæði því erfiðari viðfangs, sem meiri töí' verður á að eitthvað sé gert. Ilitt mun engum blandast hugur um, að ef tekst að leysa þau á þennan eða svipaðan hátl, sem getið er hér að framan, svo að þau verði veruleiki, en ekki aðeins hugmynd eða tyilivon. þá hafa Suðúrnesin tryggt sér — og þjóðinni allri með nokkr- uin hætti — þann hlut sem ekki verður af þeim tekinn, enda bótt spá manna um hrun pening- j anna rætist undir leikslok. Valtýr Guðjónssoa.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.