Faxi

Árgangur

Faxi - 01.04.1942, Blaðsíða 9

Faxi - 01.04.1942, Blaðsíða 9
F A X 1 í) Frá hreppsnefndinni Opinn fundur var haldinn í Jiarnaskólahúsinu 7. apríl og hófst klukkan 9. Á dagskrá voru eftirfarandi mál: 1) Erindi U. M. F. K. varðandi leyfi til þess að koma upp æfingavelli fyrir handknatt- leik á barnaleikvellinum, eða fyrir sunnan hann. Sam- þykkt í einu hljóði. 2) Erindi málfundafélagsins Faxi varðandi eftirlit með ungmennum kaupstaðarins vegna kynningar þeirra við setuliðið. — Frestað þar til síðar. 3) a. Tilnefning manns í vatns- veitunefnd í stað Guðm. Guðmundssonar. Var stung- ið upp á Olafi E. Einarssyni útgm., og hann samþykktur í einu hljóði. b. Otnefning manns til þess að meta fasteignir hreppsins ásaml matsmanni frá Niarð- víkurhreppi, sbr. 2. gr. 6. um hreppaskiptinguna frá 25. okt. 1941. Var stungið upp á allmörgum í cinbættið, en Guðm. Guðmundsson var út. Þó sló hann einu sinni með vængjunum og hann sveif upp. Hann rak upp glaðlegt gól og sló þeim aftur. Hann sveif hærra. Hann þandi út lungun og sótti í vindinn. »Ga, ga, ga. Ga, ga, ga. 'Gó-út-ah«. Móðir Iians sveif fram hjá honum, vængir hennar gerðu mikinn þyt. Hann svaraði henni með öðru ópi. Þá flaug faðir hans æpandi yfir hann. Þá sá hann tvo bræður sína og systur fljúga kring um sig í sveigum, hátt í loft upp, og í dýfum. Þá gleymdi hann því, að hann hefði ekki allt af verið fleygur °g byrjaði sjálfur að lækka sig og hækka og fljúga í sveigum, með hvellum skrækjum. Nú var hann nálægt sjónum og flaug beint yfir hann og sneri til hafs. Hann sá geysi- mikinn grænan flöt fyrir neð- | síðan tilnefndur af hálfu Kef 1 aví kurhrepps. e. ósk Vatnsveitunefndar um, að samþykkt yrði, að bjóða mætti út skuldabréfa- lán það, er ráðgert var að taka í haust. Samþykkti hreppsnefndin að fela vatns- veitunefnd og lögreglustjóra að koma þessu nauðsynja- máli sem fyrst í framkvæmd og leita upplýsinga um horf- ur á sölu bréfanna og út- boðsskilmála. Því næst skýrði lögreglustjóri frá gangi hafnarmálsins við- víkjandi lengingu hafnargarðs- ins, og upplýstí i því sambandi að fengin væri héimild alþing- is fyrir 350 þús. króna framlagi ríkisins, er kæmi sem styrkur til inóts við kaupverð mann- virkjanna. Og einnig að ráð- herra sé búinn að fela vitamála- stjóra að hefja framkvæmd verksins nú þegar. ★ Þegar hér var komið sögu, var háttvirtum áheyrendum þegnsamlegast vísað á dyr, þar sem halda skyldi lokaðan fund an sig með smábylgjum, á hreyf- ingu og hann sneri goggnum til hliðar og gól glaðlega. Foreldr- ai hans, bræður og systir höfðu setzt á grænu víðáttuna fyrir framan hann. Þau hneygðu sig fyrir honum, með glymjandi óp- um. Ilann rétti úr fótunum og ætlaði að standa á hinum græna sjó. Fætur hans sukku. Hann æpti af hræðslu og reyndi með vængjaslætti að hefja sig upj) aftur. En hann var þreyttur og veikur af hungri og gat ekki hafið sig til flugs, örinagna af erfiðinu. Fætur hans sukku í grænan sjóinn, svo vökrraði kviður þans og hann sökk ekki lengra. Hann flaut. Og kring um hann synti fjölskylda hans gargandi, hældi hohuni og bauð honum bita af þorski. Hann hafði flogið. Bogi Þórðarson þýddi. á eftir með hafnarnefnd. Og á- heyrendur, sem munu hafa ver- ið tíu að tölu, urðu góðfúslega við þeim tilmæluin, því að fund- urinn var vægast sagt heldur bragðdaufur. Þó var upptekin á þessum fundi sú nýbreytni, að hreirpsnefndarmcnn fluttu töl- ur sínar sitjandi. Einnig bar nokkuð á því, að tveir eða fleiri nefndarmanna V töluðu samtímis. Fannst áheyr- endum slík orðanna samhljóð- an minna helzt á sætlegan tví- eða þrísöng, og héldu heimleiðis glaðir í andai yfir öllu því, sem þeir heyrðu og sáu þetla kvold. fr. Brol. i. Lífið cr valt, ojí iiiii: það orti mitt lilíðastu crflijóð, eftiJ• að síðasta vinglasið valt.. Dáið cr allt l>að íólk, scin fagnaði ári incð glaumi og glitrandi tári, og elskaðist alM- II. liorfi á logmsævar Ijómann, sem leiknr við himinsins rönd, og umvcfur suiinlcnzkaii sjómann á siglingu að brosandi strönd. Ljöíi lognsær, leyf mér að ganga öt flötiiin liinn, dönmjökt, dönmjökt í draumi um sjómaiuiinn ininn. —krp— Auglýsingum í Faxa er veitt móttaka í síma 100 — Keflavík. , PRENTSMIÐJA JONS HELGASONAR BERGST.27.SÍMI4200 ; I

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.