Faxi

Árgangur

Faxi - 01.04.1942, Blaðsíða 11

Faxi - 01.04.1942, Blaðsíða 11
F A X I \ *L ■. i* li verkamanna og kvenna í Keílavíkurhreppí. Sainkv. samniugum niilli Verkalýðs- og sjómannafél. Keflavíkur og kvennadeildar V.S.F.K. annars vegar, og útvegsmannafél. Keflavíkur hins vegar dagsett 31. 12. 1940, verður kauj) verkamanna og kvenna frá 1. april 1942 sem hér segit: Kaup karla: Dagvinna kr. 2,38 pr. st. Næturv. „ 4,21 „ „ Reitarv. dag „ 2,01 „ „ n.v. ,, 2,75 „ „ Eftirvinna kr. 3,20 pr. st. Helgidagav. „ 4,21 „. „ Reitv. eftrv. „ 2,29 „ „ helgidagav. „ 2,75 „ „ Mánaðarkaup, miðað við 10 st. vinnu í sólarbring, ráðningartími 6 mánúðir eða lengur kr. 521,55, annars kr. 549,00. Mánaðark. í fiskiaðg. „ 594,75. Kaup kvenna: Dagvinna Næturvinna SKIPAVINNA kr. 2,20 pr. st. Eftirvinna kr. 2,56 pr. st. „ 2,93 „ „ Helgidagav. „ 2,93 „ „ ÖLL ÖNNUR VINNA: Dagvinna kr. 1,59 pr. st. Eftirvinna kr. 2,12 pr. st. Nætur- og helgidagavinna „ 2,47 „ „ ÁKV ÆÐISVINN A Fyrir að þvo allan himnudr. fisk, 20“ og yfir kr. 3,48 „ „ ,, „ ,, undir 20* „ 2,75 lahra 1,83 Kaffihlé skal vera með fullu kaupi: í dagvinnu kl. 9—9,30 f. m. og 3—3,30 e. m. í eftir- og næturvinnu kl. 10—10,30 e. m. og kl. 3—3,30 f. m. Matarhlé skal vera kl. 12 á hádegi til kl. 1 e. m. og kl. 7—8 e. m. Matar- og kafíitímar skulu teknir á réttum tíma, en sé unnið á þeim, skal greiða þá með tvöföldu tímakaupi. Sé kaupið miðað við raunverulegan vinnutíma. eins og venja er hjá brezka setuliðinu, sem er í dagv. 9 st. í eftirv. 3Va st. og í næturv. 8l/2 st-! verður kaup Karla þannig: Dagv. kr. 2.64 á st. Eftirvinna kr. 3,66 á st. Næturv. kr. 4,46 á st. Helgidagav. 4,68. Keflavík, 1. apr. 1942 F. h. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur Ragnar Guðleifsson (form.) Guðni Guðleifsson (ritari) ur — á afarfast leirkennt mal- arlag'. Það þarf að grafa niður úr þessu lagi og fylla holuna með áburði og ræktaðri mold. , Nú þarf að fara að hugsa fyr- ir blóma- og kálfræi og ýmsu fleiru garðinum viðkomandi. Sennilega fást blómaplöntur keyptar í Reykjavík í vor eins og undanfarið. Hún: »Næsta ár höldum við silfurbrúðkaup oltkar«. Hann: »Við skulum fresta því um fimni ár og höldum þá minningardag þrjátíu-ára-stríðs- ins«. A: »Þið eruð víst oftast óvel- komnir gestir, innheimtumenn- irnir«. B: »Og já, sumstaðar. Þó eru líklega engir menn oftar beðnir að koma aftur en einmitt við«. Brödguminn (í veizlunni): »Gerið svo vel og borðið prestur góður, þar til þér springið. Við getum svo vel unnt yður þess«.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.