Faxi


Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 1

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 1
II. ár. 6.-7. tölubl. Útgefandi: Málfundafél. Faxi, Keflavík Maí—júní 1942 Að vertíðarlokum Síðastliðin vertíð var, eins og kunnugt er, mjög erfið framan af, gæftir stirðar og afli fremur lítill, en frá 15. apríl og til loka var veðráttan mjög hagstæð og afli góður. Meðal afli verður í kringum 650 skippund, og. meðal róðrafjöldi 62. — Aflahæstur er „v.b. Jón Guðmundson", skipstjóri Guðmundur Kr. Guðmundson. með 1030 skippund í 82 róðrum. Annar er v.b. „Guðfinnur", skipstjóri Guðmundur Guðfinnsson, með 1018 skippund í 81 róðri. Þriðji í röðinni er v.b. „Ólafur Magnússon", skipstjóri Albert Ólafsson, með 1015 skippund í 75 róðrum. 11 Róðrar b.vi'judu nð þessu sixmi i'yrstu dagana í jknúar og voru allt'lestir h;vttir iiin lok. Þó héldu Lim í) þátar áfrarn til 20. maí og þn'r þeir ii;estu nokkuö lengur. Allmikill rhunur er .; lneni hæstu bátúnum og þeini Ijórða, sem er v.b. ».hil. Björhs- son«. Harin fékk <S.3() skippunci í 64 róðruni. e'n það ei- g'oöur ;ii'li miðað x\d róðrafjölda. Yl'- irieitl niá segja, að úr vertíð- irini haí'i rætzt voinun fránlai', l>ví að l'rain yf'ir iniðja vertíö var i'itlitið nij(")<í shenit. Viðtal Yid Guðmund Kr. Gudmundsson, aflakonung Keflavíkur. Guðfnundur Kr. er maður á við l'lestar Veiðiáðferðtc sem he/.ta aldri, fæddUr í KeflavíW þekktar eru hér á landi, og jafn- 14. janúar 1<S97. Hann er með- an þóll með duglegustu mönn- ;il rriaður á hæð, kvikur í hreyl'- | uin bteði sem undir- og yfir- ingum og ákveðinn í allri l'ram- ' maður. komu. llefur hann stundað s.ju- Tíðindam;\ður blaðsins hitti mennsku yfir ,']() ár, og íengizt ! (iu'ðmund á heimili hans við1 Dagskrá Sjómannadagsins er á 8. síðu

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.