Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 1

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 1
Að vertíðarlokum Síðastliðin vertíð var, eins og kuinnugt er, mjög erfið framan af, gæftir stirðar og af'li fremur lítill, en frá 15. apríl og til loka var veðráttan mjög hagstœð og afli góður. Meðal afli verður í kringum 650 skippund, og meðal róðrafjöldi 62. — Aflahœstur er „v.h. Jón Guðmundson“, skipstjóri Guðmundur Kr. Guðmundson. með 1030 skippund í 82 róðrum. Annar er v.b. „Guðfinnur“, skipstjóri Guðmundur Guðfinnsson, með 1018 skippund í 81 róðri. Priðji í röðinni er v.b. „Ólafur Magnússon“, skipstjóri Albert Ólafsson, með 1015 skippund í 75 róðrum. Viðtal við Guðmund Kr. Guðmundsson, aflakonung Keflavíkur. Ilóðrar l)yrjuðu að þessu sinni fyrstu dagar la í janúar og voru allflestir ha ittir um lok. Pó héklu um !) bátar áfram til 20. maí og þrír þeir liæstu nokkuð lengur. Allmikill nnmur er á þrem liæstu bátumim og þeim fjórða, sem er \.b. »Jcil. Hjörns- son«. Hann fékk 830 skipþund í 64 róðrum, en það er góður afli miðað \ , ið róðrafjölda. Yf- irleitt má segja, að úr vertíð- imii hafi ra tzt vonuni iramar, því að fran í yfir miðja vertíð var utlitið inj(i{í slænit. (luðimindur Kr. er maður á be/ta aklri, l'ædclur í Keflavíh 11. jamiar 1<S97. Hann er með- al maður á hæð, kvikur í hreyl'- j infíuni oj4 ákveðinn í allri fram- komu. Hefur liann stundað sjó- \ið flestar veiðiaðferðir sem þekktar eru hér á landi. og jafn- an þólt með duglegustu mönn- uni bæði sem undir- og yfir- maður. Tíðindamaður blaðsins hitti (Iiiðniund á heimili bans við' Dagskrá Sjómannadagsins er á 8. síðu

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.