Faxi


Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 3

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 3
F A X I Einar G. Einarsson í Garðhúsum » . . . . Framtíð Grindavíkur byggist á því að útgerðin færist öll að Hópinu Það þarf að dýpka Hópið og gera skurðinn þannig úr garði, að nota megi 10 til .15 tonna vélbáta . . . .« i'búum Reykjanesskagans fjölgar jafnt og þéfct. Ekki er þaö vegna gróðursældar skagans, heldur ú þuð rót sína að rekja til sjávarins. Fiski- mioin, sem að skaganum liggja, erö nie6 beztu fiskimiðum í heimi. Ár frá ári a.ukast möguleikaí- sjó- maraia á að afla. fiskjarins, og jaín- framt aukast iríöguleikar á að vinna úr veiðinni; hagnýta allt, sem kost- ur er á, og fá sem mest. fýrir afl- ann. Fyrir fiskafurðirnar fást oí't mi'kíír peningar, og það er nú einu sin.ni svo, að fólkiö leitar fjárins, og það er einmitt það, sem hefur gerzí og er að gerast. Fjáröflunarmöguíeik- ar eru hér sízt lakari en annarstaðar á landinu. Prátt fyrir ys og þys kraðra, skrefa i'ramfaranna virðist haía vaknaö á- hugi manna fyrir því að bjargu svo miklu sem unnt er af fróðleik og sögnum úfc- iífi og híittum þeirra, ev skagann byggðu og byggja. Við vitum afar lítið um sögu hans. Við vitum þó, að skaginn ;i sína merkilegu sögu, og aé hún er ein af þeim elztu, sem fslendingar óigo. En af hverju vitum við þíl svo lít- ið úr þessari merkilegu sögu? Svar við þessari spurningu, seni margir hafa án efai velt fyrir ser, er aö fínna í 4. tbl. Faxa þ. á. Það er ál) ítarleg rakfærsla, sem a.ð vísu n.:- draga saman. í eina málsgreiri og sogja: ^>Saga íteykjanesskagans hef- iir ekki veiið skráð nema að lithi leyti«. I Nokkrum mönnum hér á skagaivum, hefur því komið til hugar að gera til- raun til að bæta úr því þekkimrar- leysi, sem nú ríkir, um þennan lands- hluta. Þeir hyggjast ná tilgangi sínum meö því að safna saman þeim fróð- leik, sem Aður hefur komiö ;i prenli og fá uinsögn fróðra manna í rit- gerðum eða ;i annan hátt, um það sem geymzt hefur í hugum manna. Einar G. Einarsson. Æskilegt er, aö sem flestir leggi þar eitthvað aö mörkum. • Með þetta í húga leit ég inn til Einars G. Einarssonar káup- mafins og stórbónda að Garð- húsum í Grindáýík, Bg vissi að hann lilaut að véra góður liös- maður í því, som öðru. Hann er nieð elztu Grindyík- ingtim og vafaláust sá fróðasti, enda ólst hann uþj) rneð foður sínuin. sagnafroðum, og tnarg- an hefjir horið að garöi hjá Ein- ari. frá þv( er fyrst hann man, Og gestir hafa oft frá einhver.ju að segja. eða svo var það áður lyrr að minnsta kosti. Einar l)ýður mér í stol'u. fíg vík þegar aðefninu og segi hon- um. hvað til standi og spyr hvort hann sé ekki l'róður urfs sögu býggðarlágsiriS; (). ekki veit étí nú það. seg- lv Einar. Pabbi kunni kynstur af gömlum sögnum bg svo heyrði óg nú hina. og aora segja frá. Pað var níi svo í gamla daga, að alls konar sagn^ ir lifðu í hugum og á tungum manna. Sumir lifðu beinlínis á því að segja sögur, flytja kva^ði eða kveða rímur. Ýmis konar fróðleikur var þá á vörum manna, þótt þeir ekki vissu hvers virði hann var. - Heldur þú, að við megum eiga von á ritgerð frá þér eða safni af sögnum þeim er þú kynnir að rifja upp? — Ég held að það færi svo lángur tími í það, var svarið. Mér fannst það gefa nokkra von og fela einnig í sér, að bánn væri ekki hættur sínuni margþa^ttu störfum. Eg minnt- ist þess einnig, að fyrir nokkr- um vikum varð Einar sjötug- ur. Mér datt því í hug að byrja á byrjuninni og láta »Faxa«, málgagn Suðurnesjamauna, hirta mynd af Einari og nokk- 111 orð af hans munni. vitandi það að Faxi niun geymast á söfnum og í eigu ýmsra, og því verða heimildarrit er stundir líða. fíg vík að þessu við hann. — Pað hefir svo mikið verið !im mig skrif'að í tilefni afma:l- isins, að mér þykir næst nóg um. fcg sæki í mig veðrið. —-. Mynd og aðeins örfáar línur? — Fyrir alla rnúni, skrifaðu þá ekki hól um mig. — Hvernig fellur þér svo átt- r.eðisaldurinn? Ég finn ekki að ég hal'i tekið miklum hreytingum við að verða sjötugur. Eg held, satt að segja, að ald- tirinn sé ekkert farinn að hafa 'ihrif á mig, hvorki andlega né líkamlega. ftg hef ágætt minni, s.jón og heyrn og ekki verð ég var við að mér förlist, þegar ég relkna eða geri annað er að verzlun minni lýtur. Ekki vildi ég þó eiga að vinna erfiðis- vjnriu nú orðið, svo neinu næmi. líf maður virðir Einar fyrir

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.