Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 7

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 7
Páll S. Pálsson stud. jur.: Keflavík og nýi stúdentagarðurinn Skrúðíylking stúdenta le ggur af stað frá Garði. Þeir tímar munu koma, að Keflavík eignast sína eigin em- Atvinnuskilyrði eru betri í Keflavík en víðast hvar ann- ars staðar á landinu. Keflvík- ingar, eins og aðrir Suðurnesja- menn, eru starfsinenn miklir, og má segja, að þeim i'alli eng- an dag ársins viljandi verk úr hendi. Ef til vill hefur þetta átt sinn ríka þátl í því, hve fáir Keflvílcingar hal'a lagt út á menntabrautina. Pótt Keflavík gæti heitið kaupstaður að íbúa- fjölda til, þá eru sárfáir íslenzk- ii háskólaborgarar af keflvísk- um uppruna. Á þessu hlýtur að verða breyt- ing í náinni framtíð, þannig, að frá Keflavík, engu síður en frá öðrum landshlutum, komi ungir menn, sem vilja fórna tíma og fé til þess að afla sér meiri þekkingar og takast á hendur hin ábyrgðasamari störf irman þjóðfélagsins. Sem betur fer fælckar óðum þeim mönnum, sem álíta nám- lysi unglinga sprottna af leti, og líta á flesta þá, sem skól- ana sækja, sem flóttamenn frá framleiðslu og starfi, er hafi það takmark eitt, að lcomast til vegs og virðingar á kostnað annara. Til dæmis viöurkenna það allir nú, að verklegar frant- farir verða ekki tryggðar með stritinu einu saman, og veitti okkur ekld af því að eiga fieiri sérmentaða menli á þeim sviðum Foreldrar barnanna og aðrir forráðamenn inunu þess yfir- leitt umkomin, að sjá um að börnin séu ekki í sífeldri leit að brjóstsykri og (jðru slíku á vegum hermannanna, bæði inn- an herbúðanna og utan. Hætt- an kann að liggja aðeins í því, að foreldrar og aðrir forráða- menn geri sér ekki í fýrstu Ijóst, hversu nauðsynlegt er að halda börnunum frá hinni ó- hugnanlegu iðju. En um leið og öll rök g'era það æskilegt, um k'ið og allar bættismenn og verkfræðinga, sem standa öðrum mennta- mönnum, hver í sinni grein, jafnfætis að þekkingu, en kunna langtum betur en að- komumenn að skilja og meta hvað gera skal. Nú stendur fytiir dyrum hjá íslenskum stúdentum að byggja nýjan stúdentagarð. Þarf hann að vera kominn upp fyrir næsta haust. Þetta er djarft fyrirtæki á dýrum og erfiðum tímum. Þó erum við sannfærðir um, að það muni takast. Fé skortir enn til byggingarinnar, en á það er treyst að einstaklingar, einstök félög, bæjarfélög og sýslufélög rétti l'ram hjálparhönd. Því miður eru margir þeirrar skoðunar, að sá hugsunarhátl- ur sé rtkjandi hér á Suðurnesj- aðstæður gera það höfuðnauð- syn að ómötuðum æskumönn- ttm sé forðað frá óþarfri um- gengni við herinn, verður að gera knifur lil hinna eldri, sem miklu ofar standa að \iti og þroska, að þeir falli ekki fyrir freistingunni, \ illist inn á hern- aðars\ræðið þar sem þeir eiga ckki brýn erindi, og skapi þann- ig sígild eftirdæmi. Af þvt m.vndi stafa ekk-i minni hættá. Verður og að vænta þess, að slíkir menn gerist ekki brotleg- ir um það, sem óvitunum er meö réttu álasað fyrir. um í garð menntamálanna, að lítils stuðnings sé að vænta úr þeirri átt. Þetta virðist mér vera af misskilningi sprottið, eftir þau kynni, sem ég hef haft af Suðurnesjamönnum, eft- it ársdvöl í Keflavík og ná- nágrenni. Nú er tækifæri fyrir sýslu- og bæjarfélög, er vilja styðja stúd- enta sína á hinum langa og erf- iða námsferli, að tryggja þeim herbergi á Nýja Garði. Það er trú mín, að Keflavík skerist þar ekki úr leik, því það er hagur hverju bæjaríélagi að hlynna að menntamönnum sín- um, svo að það endurheimti þá íremur að náminu loknu, og geti notið starfskrafta þeirra. Einnig þykist ég vita, að til séu hér á Suðurnesjum þeir ein- staklingar, útgerðarmenn og aðrir. sem auraráð hafa, er gjarnan vilja styrkja nýja stúd- cntaheimilið. fslenzkir stúdentar hafa ver- iö rændir heimili sínu Garði, og það er metnaðarmál þeirra sjálfra og allrar þjóðarinnar að reisa nýjan og veglegri Garð, sem talandi tákn þess. að þrátt fyrir allt ósjálfstæði ann ís- lenzka þjóðin enn tnenningu og frelsi. Nokkur sýslufélög, bæjarfé- lög og jafnvel hreppsfélög hafa þegar heitið Nýja Garði stuðn- tngi sínum. Frá mínu sjónar- tniði er því engin ástæða til að j álykta, að Keflavík sitji bjá. s iðf erði 1 ega » h e r n a ða rs væði«.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.