Faxi

Årgang

Faxi - 01.06.1942, Side 8

Faxi - 01.06.1942, Side 8
3ÓMANNADAGSINS 11942: Kl. 2,30. Lúðrasveitin SVANUK leikur við U. M. F. K. húsið Kagnar (iuð- leifsson flytur ávarp og síðan verður gengið upp að Barnaleikvelli. KI. 3,15. Guðsþjónusta. Síra Eiríkur Brynjólfsson prédikar. — Lúðrasveitin og söng- flokkur kirkjunnar, aðstoðar. Kl. 3,45. Handboltakeppni kvenna. Boðhlaup drengja. Kassahlaup. Pokahlaup. - 100 metra hlaup. ? ? ? Kl. 6. Skemmtun í U. M. F. K-húsinu. Kl. 9. í U. M. F. K-húsinu: Sjómannavaka. / (Dagskrá kemur nánar á götuauglýsingum)- lluns á eftir í háðum húsum. Nýju og gömlu dansarnir. Bæði húsin opin alla nóttina, og gildir sarni aðgöngumiði að báðum. Merki verða seld allan daginn, og er þess vænzt, að allir beri inerki Sjómannadagsins. ----------------------------------------------------------------------—^ Kvikmyndasýningar, sem kunna að verða þeunan dag, eru ekki á vegum Sjómannadagsins, og nýtur hann eiuskis ágóða af þeim. V.--------------------------------------------------------------------------J Allur ágóði dagsins rennur til Sundlaugarinnar. Ath. Verði veður óhagstætt, falla útiskemmtanirnar niður, en guðsþjónustan fer þá fram í kirkjunni kl. 3,15. Kvennadeild Slysavarnárfélagsins. Verkalýðs- og sjótnannafélag Keflavíkur. Utvegsbœndafélag Keflavíkur. Málfundafélagið Faxi. Ungmennafélag Keflavíkur.

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.